Tíminn - 14.08.1973, Page 17
Þriðjudagur 14. ágúst 1973.
TÍMINN
17
AHUGASAMIR
Voru yfir 20
tíma á Laugar-
dalsvellinum
Gunnlaugur Hjálmarsson,
handknattleikskappi. lætur
ekki að sér hæða. Hann er
mjög áhugasamur um
iþróttir, það sést bezt á þvi, að
hann ásamt félögum sinum,
var yl'ir 20 tima samtals á
Laugardalsvellinum um helg-
ina að horfa á Evrópumótið i
fjölþrautum. Róbert, Ijós-
myndari Timans, smellti
myndunum hér að ofan, af
þeim Gunnlaugi, Kristmundi
og Sigmundi Hermannasyni á
Laugardalsvellinum á sunnu-
daginn.
Þeir mættu kl. 8.45 um-
morgunin, eða fimmtán min.
fyrir keppnina — greinilega
mátti ekki missa af neinu.
Gunnlaugur mætti með stóra
tösku, þar sem margskonar
hressing var i, eins og te og
annað góðgæti. Og að sjálf-
sögðu voru dagblöðin tekin
með til að lesa i, á milli
keppnisgreina. Eins og sést
hér á myndunum fyrir ofan,
þá létu kapparnir sér ekki
leiðast, þótt það hafi verið
orðið nokkuð kalt um kvöldið.
Gunnlaugur sagði, að þeir
hefðu náð bezta árangri
mótsins og ættu svo sannár-
lega að fá verðlaunapening
fyrir sitt afrek. Það má búast
við þvi, að eiginkona Gunn-
laugs, hafi ekki verðlaunað
hann, þegar hann kom þremur
timum of seint i sunnudags-
steikina um kvöldið.
SOS.
STEFAN VANN
DANINA FJÓRA
OG BRETANA
STEFAN HALLGRIMSSON....(9) kemur i mark i 1500 m hlaupinu.
(Timamynd Róhert)
Hann nóði sínum
bezta árangri
í tugþraut.
Lára setti
íslandsmet
í fimmtarþraut
ÞAU LARA sveinsdóttir, sem
setti tslandsmet i fimmtarþraut,
lilaut 3573 stig og Stefán Hall-
grimsson, sem lilaut 7035 stig i
tugþraut og náði sinum bezta
árangri vöktu svo sannatTega at-
liygli áhorfenda á Laugardals-
veilinum um hclgina. Stefán vann
alla Danina fjóra, svo og
Bretana, en það eitt út af fyrir sig
er gott, þvi að beztu tugþrautar-
inenn landanna voru mættir hér
til keppni. Kinnig vann Stefán
alla Hollendingana nema
Schutter, sem hlaut 58 stigum
meira, en þá verður að taka tillit
til þess, að Noorlander meiddist i
keppninni og varð að hætta, þau
meiðsli voru sem betur fer ekki
alvarlcgs eðlis.
Lára setti nýtt met eins og fyrr
segirog með betri árangri i kúlu-
varpi, sem er slappt, getur Lára
nálgast 4000 stigin. Aðrir íslenzku
keppendurnir stóðu sig eftir
atvikum, en Valbjörn varð þvi
miður að hætta keppni, eftir að
hann felldi byrjunarhæðina i
stangarstökkinu ásamt Belgiu-
manninum Carlium.
Tugþraut úrslit:
Kylfing-
ar ætla
að fjöl-
menna á
Jaðars-
mótið
JAÐA RSMÓTIÐ í golfi fer
fram á velli Golfklúbbs
Akureyrar vjö Jaðar um
næstu helgi. Mót þetta, sem
kennt er við völlinn, er opið
mót. Verða þar leiknar 36
holurog veitt verðlaun með
og án forgjafar.
Y. Leroy (F) 11.00-7. 24-13. 70-1. 39-Í0. 2-15. 03-4C. 76-4. 60-57. 76-
4:56.5 7751 (1)
R. Chesquiere (B) 11. 50-7. 21-14.17-1. 90-50. 3-15. 30-46. OS-4.10-55. 60-
4:36.0 7627 (2)
F. Herbrand (B) 11.00-7.32-13.91-1.39-52.6-15.11-45.60-3.50^56.16-
4:56.3 7299 (3)
F. Roche (F) 11.27-6.93-13.44-1.90-53.2-15.61-40.10-4.00-40.00-
4:56.5 7215 (4)
J.P. Schoebel (F) 11.16-6. »0-13. 42-1.03-51. 9-15. 50-37. 94-4. 00-50.40-
4:54.6 7094 (5)
E. Schutter (N) 10. 07-7. 30-11. 65-1.06-49. 9-15.09-34.40-4. 20-37. 63-
4:41.0 7093 (6)
Michel Lerouge (F) 10.93-6.77-12.06-1.00-50.0-16.00-37.96-4.20-51.30-
, 4:54.7 7042 (7)
S. Hallgrírásson (I) 11.60-7.05-12.72-1.92-51.1-15.05-36.40-3.40-55.50-
4:25.3 7035 (0)
R. Knox (Br.) 11.20-6.57-11.16-1.09-50.7-15.27-30.40-3.30-52.20-
4:25.3 6930 (9)
H. Smeraan (H) 11.20-6.66-11.00-1.00-51.0-14.95-39.40-4.20-49.16-
5:06.5 6205 (10)
D. Kidner (Br.) 11.50-7.13-13.62-1.06-53.2-15.65-30.07-4.00-52.26-
5:17.3 6076 (11)
F. Malchau (D) ll.5O-6.46-12.73-l.75-52.O-16.6O-39.51-3.90-49.93-
4:23.4 6033 (12)
P. Ovesen (D) 11. 27-6. 69-Í3.40-1. 75-51.3-16. 40-39. 94-3. 60-51.00-
4:47.1 6797 (13)
B. King (Br.) 11.60-6. 55-14.26-1.03-53.5-16.75-43.70-3. 50-53.70-
4:47.3 6774 (14)
F. Schrijuders (H) 11. 00-6. 65-11. 07-1.33-54. 7-15. 07-36. 04-4. 20-42. 46-
4:42.9 6635 (15)
E. Hanson (D) 11.CO-6.77-11.47-1.09-53.5-16.05-30.03-4.20-40.36-
y 5:07.9 6610 (16)
E. Sveinsson (I) 11.50-6.27-12.25-1.06-54.9-17.30-39.96-3.40-52.70-
4:50.4 6404 (17)
S. S. Jensen (D) 11.40-6.69-12.61- 0 55.1-15.10-41.02-4.00-53.02-
5:20.3 6047 ' (10)
D'Hoker Georger (B) 11.20-6.20-11.26-1.75-53.3-16.60-33.40-2.»0-30.10-
4:40.0 5091 (19)
H. Jóhannesson (I) 12.40-6.14-10.10-1.09-55.4-16.60-32.42-2.90-44.10-
4:57.2 5652 (20)
Ed DE Noorlander(H) 11.40-6.01-13.01-2.04-52.3-14.90-41.50-3.60
S. MC Callum (Br.) 11.30-6.01-11.54-1.03-50.1-15.10-31.72
L. Carlier (B) 11.00-6.90-11.97-1.70-55.0-15.91-29.16
’„V. Þorláksson „(í) 11.50-6.17-11.60-1.70-56.3-15.95-32.00
Stigatala þjóðanna:
Tugþraut Frakkland 22.060 Bretland
Belgia 20.817 Danmörk
Holland 20.613 Island
20.588
20.242
19.091
FYLKIR MEÐ
FULLT HÚS
Mótið mun hefjast um hádegi
laugardaginn 18. ágúst og þvi
mun ljúka daginn eftir. Vitað er,
að nokkuð góð þátttaka mun
verða frá klúbbnum á Suðurlandi.
Er fyrirhugað að standa fyrir
hópferð norður eftir hádegi á
föstudag og til baka aftur á
sunnudagskvöldið eða mánu-
dagsmorgun.
Akureyringarnir hafa tekið frá
hótelherbergi fyrir mannskapinn,
en þeir, sem ætla að taka þátt i
ferðinni, verða að láta vita fyrir
n.k. fimmtudag til Ingimundar
Arnasonar, simi 52365 og 53360.
Fylkir sigraði sinn riðil I 3. deild-
arkeppninni i knattspyrnu með
fullu húsi. A laugardaginn vann
Fylkir Njarövik 4:3. Mörk liösins
skcruðu þeir Baldur Rafnsson
(2), Asgeir Ólafsson og Jón Sig-
urðsson. Fylkir leikur til úrslita
um 2. deildarsæti næsta ár, en sex
lið leika um sætið. Það eru Fylkir,
tsafjörður, Víkingur frá Ólafsvik,
Reynir, Leiknir og að öllum lik-
indum UMSE.