Tíminn - 14.08.1973, Side 18
18
TÍMINN
Þriöjudagur 14. ágúst 1973.
Buxnalausi kennarinn
20!h CENIURY-FOX p,«Sems
■mH FOXWELLS PR00UCII0N
PECLiNL
ANPFALL
OFAPiRB
WATCHEL
COIOR B, DÍLUJÍ í
Bráðskemmtileg brezk-
amerisk gamanmynd i
litum, gerð eftir skopsög-
unni „Decline and Fall”
eftir Evelyn Waugh.
Genevieve Page, Colin
Blakely, Donald Wolfit
ásamt mörgum af vinsæl-
ustu skopleikurum Breta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Lokað vegna
sumarleyfa
IfnMdnjTOHld
sími 2-21-40
Hjálp í viðlögum
Bráöfyndin, óvenjuleg og
hugvitsamlega samin lit-
mynd Leikstjóri: James
Bridges. Tónlist er eftir
Fred Karlam og söngtextar
eftir Tylwuth Kymry.
Aöalhlutverk: Barbara
Hershey, Collin Wilcox-
Home, Sam Groom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vegna jarðarfarar
verða skrifstofur og verzlanir okkar
lokaðar frá hádegi i dag.
Bræðurnir Ornisson h/f
Fjármálaráðuneytið
10. ágúst 1973.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin
á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir
júlimánuð er 15, ágúst.
Ber þá að skila skattinum til innheimtu-
manna rikissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu i þririti.
Ileilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið,
13. ágúst 1973.
Skrifstofuhúsnæði
óskast
Ráðuneytið vill taka á leigu gott skrif-
stofuhúsnæði allt að 200 fermetra, frá 1.
október n.k. eða fyrr.
Nánari upplýsingar hjá skrifstofustjóra
ráðuneytisins.
hufnarbíó
lími 11444
Þar til
augu þín opnast
Afar spennandi og vel gerð
bandarisk litmynd um
brjálæðisleg hefndar-
áform, sem enda á óvæntan
hátt.
Aðalhlutverk: Carol White,
Paul Burke. Leikstjóri:
Mark Robson.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Martröð
Hrollvekjandi og spenn-
andi mynd frá Hammer-
film og Warner Bros. Tekin
i litum.
Leikstjóri: AUan Gihston.
Leikendur: Stefanie Pow-
ers, Janes Olsonog Marga-
retta Scott.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
T
allir kaupa
hringana hjá
KAIXDÓRI
Skólavörðustig 2
tSLENZKUR TEXTI
Einvígið á
Kyrrahafinu
Hell in the Pacific
Æskispennandi og snilldar-
vel gerð og leikin, ný,
bandarisk kvikmynd i lit-
um og Panavision. Byggð á
skáldsögu eftir Reuben
Bercovitch.
Aðalhlutverk: Lee Marvin,
Toshiro Mifune.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Svik og lauslæti
Five Easy Pieces
Islenzkur texti
BESTPICTUREOFTHEyEHR
BESTDIRECWR mmi»
BESTSUPPORWIE RCTRESS
Afar skemmtileg og vel
leikin ný amerisk verð-
launamynd i litum. Mynd
þessi hefur allsstaðar
fengið frábæra dóma. Leik-
stjóri Bob Rafelson.
Aðalhlutverk: Jack
Nicholson, Karen Biack,
Billy Green Bush, Fannie
Flagg. Susan Anspach
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Fró Nemendasambandi
Samvinnuskólans
Frestur til að endursenda persónuupplýs-
ingar framlengist til 20. ágúst.
Þeir sem luku námi árin 1921, 1931, 1941,
1951,1961 og 1971 og ekki hafa fengið heim-
sent uppkast af handriti, snúi sér til
Reynis Ingibjartssonar, Fræðsludeild
S.I.S. eða Sigurðar Hreiðars, Bifröst,
Borgarfirði.
„LEIKTU MISTY
FYRIR MIG".
CLINT EASTWOOD
'PLAY MISTY FOR ME
...nn Invll.vioii lo lurror...
Frábær bandarisk litkvik-
mynd með islenzkum
texta. Hlaðin spenningi og
kviöa, Clint Eastwood leik-
ur aöalhlutverkiö og er
einnig leikstjóri, er þetta
fyrsta myndin sem hann
stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára. .
sími 3-20-75
Tónabíó
Síml 31182
ORRUSTAN UM
BRETLAND
Tecðnrf oio;* Panavis>on
UnitDd Artists
Stórkostleg brezk-banda-
,risk kvikmynd, afar vönd-
uð og vel unnin, byggð á
sögulegum heimildum um
Orrustuna um Bretland i
siðari heimsstyrjöldinni,
árið 1940, þegar loftárásir
Þjóðverja voru i hámarki.
Leikstjóri: GUY HAMIL-
TON.
Framleiðandi: HARRY
SALTZMAN.
Handrit: James Kennaway
og Wilfred Creatorex.
t aðalhlutverkum: Harry
Andrews, Michalel Caine,
Trevor Howard, Curt
Jurgens, Ian McShane,
Kenneth More, Laurence
Oliver, Christopher
Plummer. Michael Red-
grave, Sussanh York.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12
ára. •
Bifreiða-
viðgerðir
Fljótt og vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bifreiðastillingin
Grensásvegi 11, simi
81330.