Tíminn - 17.08.1973, Blaðsíða 1
IGNIS
FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI: 26660
RAFIÐJAN SIMI: 19294
Hálfnað
erverk
þá hafið er
s,
I
I
I
sparnaður
skapar
verðmæti
Samvinnubankinn
Koma vísindamennirnir I AAargt
upp um Kötlu gömlu? J'fTssvo^
með svo löngum fyrirvara að koma megi burt fólki og fénaði?
í JÚNÍ hófst sýnataka og mæling-
ar á efnainnihaldi og samsetn-
ingu vatns i Jökulsá á Sólheima-
sandi og Mólakvisl, sem báöar
eiga upptök sin í Mýrdalsjökli.
Visindamenn vona, aö með þessu
móti verði c.t.v. hægt að segja
fyrir um Kötluhlaup með svo góð-
um fyrirvara að timi vinnist til
þess að forða fólki og fénaði und-
an hlaupinu. Siguröur Steinþórs-
son jarðfræðingur annast þessar
mælingar af hálfu Raunvisinda-
deildar Háskóla islands.
Eldgos gera boð á undan sér á
ýmsan hátt. Þannig verða oft
jarðhræringar á undan gosi, en
svo skammur timi liður á milli
jarðskjálfta og goss, að tæplega
ynnist timi til nauðsynlegra ráð-
stafana, vegna væntanlegs Kötlu-
hlaups, þótt tveir skjálftamælar
séu i nágrenninu.
Þá verða oft^ breytingar á
hverasvæðum i námunda við gos-
staði. A undan öskjuosinu 1961
myndaðist t.d. háhitasvæði á gos-
staðnum og ætla má, að svipaðir
atburðir verði undanfari Kötlu-
goss. Vitaö er um hverasvæði
undir Mýrdalsjökli, en vegna
jökulskjaldarins er ekki hægt að
koma við rannsóknum á þeim.
Hins vegar má ætla, að breyting-
ar verði á efnainnihaldi þeirra
vatna, semfalla undan jöklinum,
ef umbrot verða á jarðhitasvæð-
unum undir jöklinum og raunar
fullvíst, að sú er raunin, þvi aö oft
leggur megna hverafýlu af jökul-
vötnum samíara eldsumbrotum.
Guðmundur E. Sigvaldason
jarðfræðingur tók mánaðarleg
sýni i Jökulsá á Sólheimasandi,
eöa Fúlalæk eins og hún er oft
nefnd vegna hverafýlunnar,
Múlakvisl og Skálm á árunum
1963 og 1964 og mældi efna-
innihald þeirra.
Nú hafa þessar rannsóknir haf-
izt á nýjan leik. Vikulega eru tek-
in sýni úr Fúlalæk og Múlakvisl,
en sjaldnar úr Skálm, enda er hún
nú vatnsminni en áður var, þegar
vötnin féllu meira austur á bóg-
inn. Mælt er natrium og kalium-
magn vatnsins og mælingar Guð-
mundar notaðar sem staðall.
Verði verulegar breytingar á
Kramhald á 5. siðu.
inum
í gær
Hvernig á að skipta
rithöfundafénu?
— nefndin mun skila áliti eftir mánaðamót
AFSKAPLEG umferðar-
teppa varð á Hafnarfjarðar-
vegi i gær, og var orsökin sú,
að menn voru að malbika
veginn i gegnum skarðiö yfir
Kopavogsháls.
Verulegar truflanir urðu á
umferðinni i gærmorgun og
fram eftir degi i gær, en þó
tók fyrst i hnúkana eftir
klukkan fjögur, þvi að þá
neyddist lögreglan til þess að
loka skarðinu eða gjánni,
sem svo er oft kölluð, með
öllu, þar sem vélin tók alveg
yfir báðar akreinar.
Mynduðust þarna i gær-
kvöidi geysilegar langar
lestir bila, og var allt ein
þvaga sunnan úr Kópavogi
og upp á öskjuhlið. Bilarnir,
sem þarna strönduðu skiptu
hundruðum, og gekk treg-
lega að greiða úr flækjunni.
Þó að eitthvað af bilum
losnaði úr sjálfheldunni,
dreif jafnóöum að aðra, svo
að alltaf fjölgaði þeim, sem i
gildruna gengu. Voru ekki
allir frýnilegir á svipinn, er
þarna sátu fastir og töldu sig
illa mega við biðinni. Aðrir
voru þeir, sem hvorki datt af
né draup. Það hefur liklega
verið sama manngerðin og
sagt var um i fornöld, að
hvorki brygðu sér við sár né
bana.
Þarna i þvögunni voru
strætisvagnar og tóku sumir
farþeganna það ráð að fara
út og ganga heim.
-JH.
Þessi mynd var tekin um
sjöleytið i gærkvöldi, þegar
konurnar biöu heima mcö
kvöldmatinn og skildu ekk-
ert i hvaða droll var á
karlinum eða stráknum.
— Timamynd Kóbert.
1 gær hringdi til okkar einn af
starfsmönnum reiknistofu há-
skólans og upplýsti okkur um
málið. Sagði hann, að fyrir nokkr-
um árum hefði þeim þar dottið i
hug að athuga, hvort barns-
fæðingum fjölgaði eftir réttan
tima frá verzlunarmannahelgi,
hvitasunnu, jólum og áramótum.
Þar sem fæðingaskýrslur allt frá
1925 voru við höndina, var þessu
rennt gegn um tölvuna og gaf hún
neikvætt svar. Þá datt þeim i
hug að setja þetta i samband við
tunglið, en þar reyndist heldur
ekkert samband á milli.
Að visu kom það fyrir, að
óvenju mörg börn fæddust stund-
um, en það var ekki hægt að setja
i samband við neitt sérstakt.
Maðurinn, sem fræddi okkur á
siðan nefnd, sem á að gera tillög-
ur um, hvernig fénu skuli úthlut-
að og hefur sú nefnd ekki enn lok-
ið störfum. í nefndina voru
skipaðir af hálfu ráðuneytanna
Knútur Hallsson, formaður, og
Bergur Guðnason. Fulltrúar rit-
höfundasamtakanna i nefndinni
eru þau Gunnar Thoroddsen,
prófessor, og rithöfundarnir
Einar Bragi og Svava Jakobs-
dóttir.
Nefndin hóf störf sin seinni
hluta siðasta vetrar, og hefur
Timinn frengað að erfitt hafi
reynzt að ná samkomulagi um
úthlutunarleiðir innan nefndar-
innar. Er sagt, að þrjár leiðir hafi
komið helzt til álita, en engin
þeirra nýtur stuönings allra
nefndarmanna.
Fyrsta leiðin er kölluð tekju-
tryggingarleiðin. Ef sú leið yrði
valin, færi úthlutunin fyrst og
fremst eftir þvi hvaða tekjur við-
komandi rithöfundur hefur. Ef
rithöfundurinn er tekjulitill á
hann von á góðri summu úr sjóðn-
um, en hinir sem njóta meiri
tekna yrðu þá fremur afskiptir.
önnur leiðin er kölluð ,,að hver
fái sitt”. Yrði þá miðað við
hversu mikið hver rithöfundur
selur af bókum sinum og fengi sá
mest er mest selur. Með þessu
fyrirkomulagi verða það liklega
Krainhald á 5. siðu.
Skyldi þessi eiga barniö i næsta
stórstraumi?
A SÍÐASTA ALÞINGI var ákveð-
ið að verja tólf milljónum króna i
stofnun sjóðs, sem á að gegna þvi
hlutverki, að ór honum á að ót-
hluta launum til rithöfunda.
Lengi vel var talað um að allur
söluskattur af seldum bókum
skyldi renna i þennan sjóð, en
ekki var gengið svo langt að þessu
sinni, heldur ákveðiö að ákveðin
sumina skyidi rcnna i sjóðinni á
ári hverju.
Menntamálaráðherra skipaði
Tölvan sagði nei
Kenningin um barnsfæðingar og túnglið:
EINS OG lesendur muna þessu, sagði, að samt mætti ekki sönnun hinnar gömlu kenningar
væntanlega, var í blaðinu á taka þetta sem visindalega af- um tunglið og mannfólkið.
miðvikudaginn hugleiðing
um, hvort eitthvert sam-
band væri á milli barns-
fæðinga og tungls og stór-
streymis. Þar sögðum við
frá athugun, sem einhvern
tima átti að hafa verið gerð
á þessu i tölvu, en gátum
ekki haft uppi á henni.