Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1973, Blaðsíða 1
l< Fl 3NIS IYSTIKISTUR •4 éSSE&g? RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIO JAN SIMI: 19294 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður shapar verðmæti Samvinnubankinn Skoðunarferð Tímans í flugvél út yfir Sundin: Sjórinn eins og mólverk af brókinni, sem á honum flýtur t FYRRADAG fór maöur frá Timanum á báti um sundin viö Reykjavik, og virtist honum litiö sem ekkert af oiiuflekkjum á sjónum úr bátnum aö sjá. i gær fórum viö i skoöunarferö á flugvél, og þá var annaö upp á teningnum. Sjórinn var yfir aö lfta eins og litskrúöugasta málverk af einhvers konar brák, sem flýtur um allt. Þessi brák myndar sums staöar gifurlega mikla fláka, en annars staðar eru langar rákir. Rákirnar teygja sig allt inn fyrir Sundahöfn og á hinn bóginn út með noröurströnd Engeyjar. Út frá Reykja- vikurhöfn liggur mikill slóði, sem verður að firnamiklum samfelldum fláka, sem teygir sig langt út fyrir Akurey og vestur fyrir Sel- tjarnarnes. Það getur engum dulizt, sem horfir þetta svæði úr lofti, þegar sjór er sléttur eins og var i gær, svo brákin nær að breiða úr sér, að hér við bæjardyr okkar er meira en litil mengun. Sjálfsagt þarf nákvæma efnarannsókn til þess að skera úr þvi, hvers eðlis þessi mengun er, og ekki trúlegt, að hér leggist margt á eitt og brákin stafi bæði frá skipum, þar sem kæruleysi rikir um með- höndlun oliu, og oliu og úr- gangsefnum, er fara i sjóinn úr landi. Leggur blaðið að sjálfsögðu engan dóm á það, að hve miklu leyti þetta stafar af vegaoliunni frá stöðinni á Klöpp, þótt slysið þar hafi vakið menn'til um- hugsunar um þessi efni langt umfram það, er gerist endranær. —JH Fremri myndin er tekin noröan Engeyjar og sér þaöan yfir hana til örfiriseyjar. Ilér sést glöggt, hvernig olian liðast eftir sjávarfölium. Hin myndin er tekin úti við Akurey, þar sem flákarnir cru miklu samfelldari. —Tlmamynd: Gunnar Tveggja tíma eítingaleikur Nató-þingnefnd hætt við róðgerða íslandsferð? Ætlaði að koma í brezkri herflugvél, en var bent á að slíkri flugvél væri óheimil lending TK—Reykjavik — i mai I vor va endanlega ákveöiö, aö hermála nefnd þingmannasambands At lantshafsbandaiagsins kæm hingaö til lands i byrjun septem ber, en hún mun heimsækja a mörg Natoríki nú i haust. Var ætl unin, að nefndin kæmi hingaö 11 september og þá ráögert að hún ætti m.a. viöræöur viö íslenzka ráöamenn. Fyrir skömmu staðfesti nefndin svo, að fyrirhuguð heimsókn til islands yrði gerð, og myndi nefndin koma hingað i brezkri herflugvél. Nefndinni var svarað þvi, að ákvörðun islenzku rikis- stjórnarinnar að taka á móti nefndinni væri óbreytt, en henni hins vegar bent á, að lendingar brezkra herflugvéla vær-i- óheimilar hér á landi. Mun nú nefndin hafa hætt við heimsókn sina til íslands. AKUREYRINGAR eignuðust sin fyrstu umferðarljós á þriðjudags- morgun, en þá voru ljós tekin i notkun á tveimur stöðum i bæn- um. önnur ljósin eru á mótum Strandgötu og Glerárgötu, en hin eru á mótum Kaupvangsstrætis og Skipagötu. Akureyri varð þannig annar Blaðið hefur þessar upplýsing- ar frá Bjarna Guðbjörnssyni, sem er formaður islenzku þingmanna- nefndarinnar hjá þingmanna- sambandi Atlantshafsbandalags- ins. staðurinn utan Reykjavikur til að taka umferðarljós i notkun, ef Keflavikurflugvöllur er frátalinn. Áður höfðu Hafnfirðingar sett upp slik ljós. Að sögn lögregiunnar hafa ljós- in reynzt mjög vel og virðast bæjarbúar vera hinir ánægðustu með framtakið. — gj. — Þór skaut þremur púðurskotum RETT FYRIR klukkan þrjú i fyrrinótt kom varöskipið Þór aö hrczka togaranum Zonia FB 236, þar sem togarinn var aö hifa inn veiöarfærin um 25 og 1/2 sjómilu frá Kögri. Skipherra varöskipsins sagöi togaraskipstjóranum að stöðva og gaf honum einnig stöövunarmerki, en togarinn setti þá á fulla ferö. Var þá skotið þremur púður- skotum að togaranum, en togar- inn stöðvaði ekki, og kallaði á brezku freigátuna Andromeda F 57 sér til aðstoðar. Varðskipið fylgdi togaranum eftir i tvær klukkustundir, en ekki kom til frekari átaka. Brezku togararnir halda sig i nánd við freigáturnar og dráttar- bátana. Þegar varðskip nálgast, kalla brezku togaraskipstjórarnir i freigáturnar, og koma þær þá á vettvang eða skipherrar freigát- anna skipa dráttarbátunum að fara togurunum til aðstoðar. ÞAÐ BIRTiST UAA HELGINA TÍMINN á laugardaginn og sunnudaginn: Valgeir Sigurðsson ræðir við Hafstein Björnsson miðil um mörg og forvitnileg fyrirbæri á áratuga löngum starfsferli hans. Umferðarljós ó Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.