Tíminn - 24.08.1973, Síða 3

Tíminn - 24.08.1973, Síða 3
Fostudagur 24. ágúst 1973. TtMINN 3 ; i ÍW% tJí ’ lct jat ^ / i Frá undirritun verksamninganna vegna Sigölduvirkjunnar. Talið frá vinstri: Lj. Kovacevic, aöstoöarframkvæmdarstjóri Energoprojekt. Jóhannes Nordal, stjórnarformaður Landsvirkjunar, Eirikur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar, Milutin Kojic, ræðis'maður Júgóslava á íslandi og Rögnvaidur Þórðarson, settur aðstoðar framkvæmdastjóri Landsvirkjunar. Timamynd Gunnar. Sigölduvirkjun: Samningar undirritaðir — sameiningsfjárhæðin meiri en tveir og hálfur milljarður króna FRAMKVÆMDIR við Sigöidu- virkjun hefjast likiega þegar i byrjun næsta mánaðar og við reiknum með þvi að fyrstu véla- samstæðurnar i virkjuninni geti fariö i gang 15 júni 1976. Áætlaö er að á miiii fimm og sex hundruð — ÉG fæ engan verkfræðing til þess að semja verklýsingu, sagði Sverrir Runólfsson vegagerðar- maður vjð Timann f gær. Ég er búinn að snúa mér til á milii tiu og tuttugu verkfræðinga, og það er aiis staðar sama svarið: Þeir hafa ekki tima til þess að semja fyrir mig verklýsingu, sem er for- senda þess, aö ég geti byrjað. Eins og kunnugt er hefur Sverr- ir fengið að velja á milli þriggja manns muni vinna viö fram- kvæmdirnar þegar ftest verður. Þetta sagði Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri og stjórnar- formaður Landsvirkjunar á fundi með fréttamönnum, eftir að samningar Landsvirkjunar og vegarkafla á Kjalarnesi, og er þegar búinn að velja sér þar kilómetra langan kafla. Nú stendur allt og fellur með því, að hann fái verklýsingu. SjálfUr hefurhann aö visu samið verklýs- ingu, en það nægir ekki, nema til komi verkfræðingur. — Þeir ráðlögðu mér á vega- málaskrifstofunni að skýra opin- berlega frá þessu, ef einhver, sem vildi hlaupa undir bagga með mér, kynni að gefa sig fram. verktakafyrirtækisins Energo- projekt um byggingarhluta Sig- ölduvirkjunar höfðu veriö undir- ritaðir I gær. Samningsupphæöin er 1.149.282.735 isl.kr. aö viðbættum 14.014.237 i banda- rikjadollurum og 8.156.047 i v. þýzkum mörkum, eða alls um tveir milljarðar og 680 milljónir islenzkra króna Jóhannes Nordal, stjórnar- formaður Landsvirkjunar og Ei- rikur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjunar undir- rituðu samninginn af Landsvirkj unar hálfu, en Lj. Kovacevic, að- stoðarframkvæmdastjóri af hálfu júgóslavneska verktakafyrirtæk- isins. Aðspurður sagði Jóhannes Nordal, að ef þessi framkvæmd væri borin saman við Búrfells- virkjun, yrði verð á orkueiningu liklega rúmlega tvisvar sinnum dýrara frá Sigölduvirkjuninni. Stafaði þetta aðallega af tvennu. 1 fyrsta lagi væri virkjunin sjálf ekki jafn hagkvæm og Búr- fellsvirkjun og i öðru lagi hefði allur kostnaður i sambandi við virkjunarframkvæmdirnar vaxið gifurlega. Jóhannes var einnig spurður að þvi, hvort hann teldi að mögulegt yrði að fá það vinnuafl, sem nauö- synlegt væri til framkvæmdanna hér innanlands, eða hvort hann teldi að nauðsynlegt yrði að fá erlent vinnuafl til framkvæmd- anna. Jóhannes kvað ómögulegt að spá nokkru um það á þessu stigi, hvernig ástandið yrði á islenzka vinnumarkaðnum á næstu tveim- ur sumrum, en á þeim tima verður vinnuaflsþörfin vegna framkvæmdanna i hámarki og þvi ekki unnt að segja um, hvort þörf yrði fyrir aðflutt vinnuafl. Slikt væri einnig háð leyfum ráöuneytis og verkalýðsfélag- anna. Þó benti hann á, að fordæmi er fyrir þvi, að erlendur vinnukraftur hafi verið nýttur til slikra stórframkvæmda hér á Islandi og væri þar skemmst að minnast framkvæmdanna á Búrfelli og i Straumsvik. Nánar verður skýrt frá fram- kvæmdunum við Sigöldu i Timan- um á morgun. —gj. Sverrir vegagerðarmaður: Fær hvergi gerða verklýsingu 1709 laxar komnir úr Elliðaánum Það hefur verið heldur treg veiði i Elliöaánum upp á siö- kastiö, sagði Garðar Þórhalls- son féhiröir i viðtali við Veiöi- horniö. Þaö hefur veriö mikil sól og frekar litið vatn I ánni, þannig aö veiðin hefur falliö nokkuö. Að visu hefur verið sæmileg veiði fyrir hádegi, en aftur hefur litið fengizt eftir hádegiö. Þetta er náttúrulega ekkert annaö en það, sem alltaf er þegar svona viðrar. Annars eru komnir 1709 laxar á land úr Elliöaánum það sem af er og telst það góð veiði. Siðustu daga hefur veiðzt töluvert af grálúsugum nýgengnum löxum, þannig að enn gengur lax i árnar. Fram hjá teljaranum eru komnir meira en 4030 laxar. Teljarinn sýnir aö sjálfsögðu ekki alla gengdina I árnar, þvi bæði er, að hann hefur aðeins talið frá 10. júni, en þá var þegar kominn einhver lax i árnar og svo eins hitt að neðan teljarans er allt neðsta veiði- svæðið, svæðið niður við sjó, sjávarfossarnir og Móhylj- irnir, þannig að sá lax, sem þarhefur fengizt og eins sá lax sem þaðan hefur ekki gengiö hefur ekki komið fram á teljaranum. Siðustu dagana hafa menn barið ána með flugu, enda fæst meira á hana en maðkinn þegar svona viörar. Mjög lítil veiöi i Straumfjarðará síðustu dagana Valdimar Sigurðsson I veiöi- húsinu I Dal viö Straum- fjarðará sagði Veiðihorninu að veiðin i ánni hefði veriö mjög góð framan af, en orðið heldur tregari eftir þvf sem á leiö. Það hefur nokkuö farið eftir rigningum, hvernig veiðin hefur verið hverju sinni, enda er Straumfjarðará vatnslitil. Nú hefur ekki rignt i eina tiu daga og er þvi mjög litið vatn i ánni og er veiðin m jög litil og nánast engin við þessar aðstæður. Valdimar taldi, að heildar- veiöin væri orðin um 450 laxar, sem er nánast meðalveiði miðað við þennan tima. Veiði er leyfð á maðk og flugu og reyndar aðeins á flugu i tvo mánuði. Þaö eru aðallega út- lendingar, sem eru með Straumfjarðará og hafa sömu mennirnir veriö þar ár eftir ár. Mýrarkvísl í uppgangi Mýrarkvisl fellur úr Langa- vatni og I Laxá I Aöaldal við Laxamýri. Nokkur laxveiöi hefur alltaf verið i Mýrarkvisl fyrir neðan Þverárgljúfur, en sú veiði fór minnkandi meö árunum og var útlitið orðiö mjög slæmt hvað veiöi áhrærði. Veiðibændur við ána stofnuðu þá veiðifélag Mýrar- kvislar og hafa staöið að ræktun I kvislinni og er sú gerö þegar tekin að skila árangri. Aöur komst laxinn ekki I efri hluta kvislarinnar, eftir að laxastigi var gerður i Þverár- gljúfrum fyrir rúmum tveimur árum er áin geng alla leið. Veiöihorniö hafði samband við Vigfús B. Jónss n bónda á Laxamýri, en hann er jafn- framt formaður veiðifélagsins og innti hann frétta af veið- inni. Vigfús sagöi, að veiöin hefði fariö batnandi siðustu tvö árin, en veiðibændur telja að veiðin i ánni eigi eftir aö vaxa aö mun á næstu árum og þá sérstaklega á efra svæðinu, ofan laxastigans, en þar er laxinn ekki farinn aö skila sér svo nokkru nemi. Þrjár stangir eru leyföar i Mýrarkvisl, ein á efra svæðinu og tvær á þvi neðra. Sagði Vigfús að i fyrra hefðu komið 64 laxar úr ánni, allir af neöra svæöinu. Ekki vissi hann nákvæmlega hver veiöin heföi veriö I sumar, en hún væri þó mun betri en i fyrra og liklega væru komnir eitthvað á annað hundraö laxar. Veiöitiminn i Mýrarkvisl hófst tuttugasta júni og honum lýkur tuttugasta september. Mikil silungsveiði er i Langavatni og Kringluvatni og sagði Vigfús, að eiginlega væri of mikill silungur i vötnunum þvi átu skilyröi væru ekki nægilega góð fyrir þennan fjölda. Er þvi leyföur ótakmarkaður stangafjöldi i vötnunum. Vonast bændur til þess, aö með þvi að fækka eitt- hvað i stofninum, sem er i vötnunum, megi hækka meðalþyngd fisksins, en hún er allt of litil eins og stendur, sagði Vigfús að lokum. „Næg atvinna og rífandi tekjur" Mbl. hcldur áfram að birta fréttaviðtöl utan af lands- byggðinni um hinar mikiu framkvæmdir, bjartsýni og stórhug, sem þar rikir. Fer heldur lítið fyrir hinum ,,iliu áhrifum” þeirrar „vondu rik- isstjórnar,” sem nú situr I landinu og leiðarahöfundar Mbl. hafa skrifað svo margt og mikiö um allar götur siðan hún settist að völdum. Sl. miðvikudag cru birt við- töl frá Patreksfirði. Þar segir sveitarstjórinn m.a. svo frá: „Þetta er bezta árið, hvað varðar atvinnu frá þvi ég kom hingað. Hér cr næg atvinna og menn hafa rifandi tekjur. Hér svo mikil vinua, að erfitt er fyrir hreppinn að fá menn til starfa við þaö, sem veriö er að gera á hans vegum.” Siðan telur sveitarstjórinn upp allar þær framkvæmdir, sem eru i gangi og þær mörgu, sem fyrirhugaðar eru og und- irbúnar hafa verið. Hafnar- framkvæmdir Eins og kunnugt er beitti rikisstjórnin sér fyrir sctningu nýrra hafnalaga, sem kveða á um stóraukna þátttöku rikis- ins i gerð hafna. Um fram- kvæmdir við höfnina i Pat- reksfirði segir sveitarstjórinn þar: „Við höfum látið gera fjög- urra ára áætlun um áfram- haldandi uppbyggiugu hafnar- innar og i sumar á að endur- byggja sniábátabryggjuna. Meira ráðum við ekki við i sumar og má segja, að það sé vegna vinnuaflsskorts hér sem frekari framkvæmdir við höfnina i sumar vcrða að biða. Á næslu árum á að dýpka höfnina og laga innsiglingar- tangann. Annars má scgja að aðstaða i höfninni sé nú orðin mjög góð.” Það cr gcysimikið um ibúöabyggingar á Patreksfirði dugir samt ckki til, þvi að sveitarstjórinn scgir: „Fólk cr æst i að flytjast hingað til Patrcksfjarðar”. En nú býr fólk ekki cins þröngt og áður og gcrir meiri kröfur til hús- næðis og þess vegna þarf mcira á tak i húsnæðismálum en ella. 40 leiguíbúðir Og svo ræðir Mbl. við odd- vitann á Patrcksfirði og hann upplýsir, að Patreksfjarðar- hreppur vilji fá að nýta sér þann stóraukna stuðning, sem rikisstjórnin beitti sér fyrir að boðinn yrði fram til byggingar leiguíbúða á vegum sveitar- félaga, sem geta fengið 80% lánuð til 33 ja ára og hyggðist byggja 40 slikar leiguibúðir á vegum hreppsins og hann segir að óhcillaþróun hafi verið i ibúðabygginga- málunum á Patreksfiröi, „þar til nú á allra siðustu árum”. Og Mbl. segir aö um málefni Patreksfjarðar almennt hafi oddvitinn sagt,” að bjart væri framundan. Staðurinn ætti eftir aö vaxa að fólksfjölda og þar risa upp enn öflugri fisk- iðnaður, enda fengsæl mið skammt undan”. Og til að renna stoðum undir þær fullyrðingar höfundar Rey kja v ik urbrcfs fyrir skömmu, um að einkaaðilar og félög þeirra i frystiiðnaði fengju synjun um fyrir- greiðsiu og það væru aðeins kaupfélagsfrystihús, ein, sem fengju lán til endurbygginga og umbóta, fer blaðamaður Mbl. til framkvæmdastjóra hlutafélagsins „Hraðfrystihús Patreksfjarðar”. Þar er honum tjáðað þetta hlutafélag sé að undirbúa byggingu nýs 2000 fermetra nýtizku frysti- Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.