Tíminn - 24.08.1973, Side 5

Tíminn - 24.08.1973, Side 5
Föstudagur 24. ágúst 1973. TÍMINN 5 -húsinu Framleiðaum 5 millj. pör af skóm á ári — og íslendingar kaupa stóran hluta af því Sveitavinna NOKIA, finnska skóverksmiöjan. sem er stærst sinnar tegundar á Norðurlöndum. hélt sýningu á skófatnaði fyrir kaupmenn og aðra að Hótel Sögu nú i vikunni. Mjög margir kaupmenn komu á sýninguna, þar sem sýndar voru yfir 50 gerðir af gúmmiskóm og úm 30 tegundir af strigaskóm. Nokia framleiðir um fimm milljón pör af skóm árlega og selur i 10 löndum. Nú eru um 40 ár siðan fyrirtækið hóf sölu til Islands, og er það nú orðið eitt af stærri viðskiptalöndúm þess. Áætla menn að hver tslendingur só mcð annan tótinn i Nokia skóm, enda eru þeir til á nær hverju heimili hór á iandi eða hafa þá verið það. Umboðsfyrir- tæki Nokia hór á landi er T.H. Benjaminsson & C.o. Fjörir af forráðainönmim N'okia skóverksiiiiðjiiiiiiur, sem stóðu fvrir sýniiiguiiiii uð Ilótel Sögu ini i vikunni. Talið frá vinstri: Björn Wasastjerna, Kalle l.iniistakli. Kolke Stramlell og Slig Nordgren. (Tíniani.vnd: Kóbert) óskast 1K ára áhugasamur piltur óskar eftir starfi á góðu sveitaheimili i vetur. Tilhoð sendist hlaðinu sem fyrst, merkt 1513. BARINALEIKTÆKI * ÍÞRÓTTATÆKI Vélavorkct»8i BERNHARDS HANNESS., SuBurlandtbraut 12. Sknl 35810. Skoðið hina nýju ATON-DEILD ATON-húsgögnin eru annari hæð glæsileg _ 3-Slmar 38900 ■ u y I^Pbílabuðíh11 alislenzk Seljum í dag 1973 Chcvrolet Blazer V 8, sjálfsk. m. vökvastýri. 1972 Vauxhatl Viva 1971 Opel Itekord, 4ra dyra. 1971 Plvmouth Belvedere, 2ja dyra. 1971 Opel Ascona. 1971 Bedford CF 1100 (seiidihill). 1971 Vauxhall Viva. 1971) Opel Kekord, 4ra dyra. 1970 \'au\Íiall Victor. 1970 Opel Kadett Caravan. 1970 Taunus 1700, 2ja tlyra. 1970 Opel Caravan. 1970 Toyota Crown de I.uxe, (í cvl., sjálfsk. 1909 Plymouth Barracuda. 1908 Opel Kekord, 2ja (lyra. 1908 Scout. 1908 Chevrolet Impala Coupe. 1907 Ford Cortina. 1900 Opel Kekord, 2ja dyra. 1905 Vauxhall Victor. 1904 Taunus 12 M. Skoðið renndu vegghúsgögnin skápana og skattholin Engir víxlar heldur mánaðargreiðslur með póstgíróseðlum sem greiða má í næsta banka, pósthúsi eða sparisjóði Opið til kl. 7 í dag föstudag og til kl. 12 d hddegi laugardag Næg bílastæði JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.