Tíminn - 24.08.1973, Síða 8

Tíminn - 24.08.1973, Síða 8
8 TÍMINN Föstudagur 24. ágúst 1973. Safnaftarheimili og kirkja Arbæjarsóknar mun standa rétt vestan viftbarnasólann vift Rofabæ. Þar mun fyrsta skóflustungan verfta tekin á sunnudaginn. Þessi mynd er tekin á kirkjugrunninum og þar standa talift frá vinstri: Þorvaldur Þorvaldsson og Manfreft Vilhjálmsson arkitektar byggingarinnar, Margrét Einarsdótlir form. kvenfélags Arbæjarsóknar, Geirlaugur Arnason form. sóknarnefndar, séra Guftmundur Þorsteinsson ogGuftjón Petersen form. kirkjubyggingarnefndar. —Tímamynd Róbert) Árbæingar sameinast um fjársöfnun á sunnudaginn Halda skemmtun og annað til að standa straum af byggingu kirkju og safnaðarheimilis í hverfinu A SUNNUDAGINN vcrftur tekin fyrsta skóflustungan aft safnaftar- heimili og kirkju Arbæjarsóknar. Þaft verftur prestur safnaftarins séra Guftmundur Þorsteinsson, sem mun taka skóflustunguna á svæfti þvi, sem kirkjunni er ætlaft aft standa, en það er vift Rofabæ rétt vestan vift barnaskólann. Athöfnin i kirkjugrunninum mun hefjast kl. 11,00 f.h. Þá verftur sunginn sálmur og séra Guftmundur mun flytja stutt MOLDARHAUGARNIR miklu við bæjarblokk- irnar við Kleppsveg, sem lengi hafa dulizt bæjaryfirvöldunum, þótt þau hafi oft verið á þá minnt, verða nú loks látnir vikja. Eins og lesendur blaðsins rekur minni til, birti það mynd af þeim fyrir skömmu, ásamt aldursattesti, og ávarp. Eftir hádegi, efta kl. 13,30 hefst skrúftganga frá austurenda Rofabæjar aft Arbæjarsafni, þar sem skemmtiatrifti munu fara fram, aft lokinni guftþjónustu i Árbæjarkirkju. Þar verftur margt til skemmt- unnar, Arni Johnsen frá Vest- mannaeyjum mun syngja, Jón B. Gunnlaugsson skemmtir og hljómsveitin Námfúsa Fjóla mun sjá um aft poppmúsikin heyrist um allt hverfift. Þá mun Slökkvi- virðist sú áminning hafa nægt til þess, að senn verður ráðizt til atlögu gegn þeim. Reykjavikurborg hefur sem sagt óskaö tilboða verktaka i lóðarlögun vift fjölbýlishúsin Kleppsveg 70-80, og er skilafrest- ur til 6. september. Hver veit nema búiö verfti að dreifa úr haugnum, þegar árið rennur i aldanna skaut, og næsta vor veröi lóftirnar færftar i þaft horf, er ger- ist vift þorra annarra fjölbýlis- húsa. liftiö i Reykjavik sýna björgun úr háhýsi og meftferft handslökkvi- tækja og annaft. Fer þaft þó allt eftir þvi, hvort um nokkur önnur aftkallandi störf veröur aft ræfta hjá liftinu. Tekift verftur á móti gjöfum til byggingar safnaftarheimilisins, en einnig verfta seld merki á götum úti til styrktar þessu mál- efni. t Árbæjarprestakalli eru nú um 4500 manns, en áætlaö er, aft þar verfti á milli 6000-7000 manns þegar hverfiö verftur fullbyggt. Nú sem stendur fer nær öll félags- starfsemi i hverfinu fram i gömlu og heldur ósjálegu húsi, sem löngu orftift allt of litift. Með byggingu safnaftarheimilis og kirkju mun aftstafta til félags- lifs verfta allt önnur og betri. I kjallara er gert ráft fyrir aö verfti einn salur og fundaherbergi ásamt snyrtiherbergjum. Er stefnt aft þvi aft ljúka þeim áfanga á næsta ári. A götuhæftinni verftur eitt stórt miftskip, sem hægt verftur aft deila niöur I fjóra sali. I I öftrum enda hússins verftur altari en i hinum enda þess svift. Arkitektar safnaftarheimilisins eru þeir Þorvaldur Þorvaldsson og Manfreö Vilhjálmsson. En aftilar aft kirkjubyggingadeginum á sunnudag eru sóknarnefnd Arbæjarprestakalls, kvenfélag Arbæjarprestakalls, Iþrótta- félagift Fylkir, bræörafélag Arbæjarprestakalls og Fram- farafélag Seláss- og Arbæjar- hverfis. Moldarhaugarnir við Kleppsveg: Loks skulu þeir víkja HAUSTKAUPSTEFN AN í LEIPZIG HEFST 2. SEPT EJ-Reykjavik — Haustkaup- stefnan I Leipzig hefst aft þessu sinni 2. september n.k., og stend- ur til 9. sept. Sýningaraftilar verfta um 6500 frá a.m.k. 50 þjóft- löndum I öllum heimsálfum. Sýningarsvæftift er um 270 þúsund fermetrar, og er gert ráft fyrir gestum frá rúmlega 80 löndum. Þetta kemur fram i frétt frá „Kaupstefnan-Reykjavlk h.f.”, en hún veitir allar upplýsingar hérlendis, og afhendir þeim, sem hyggjast fara á haustkaup- stefnuna, kaupstefnuskirteini, sem einnig gilda sem vegabréfs- áritun. A kaupstefnunni verfta iðnaöar- vörur I 8 og neyzluvörur i 24 vöru- flokkum. Þátttakan frá sósia- listarikjunum er mest, en hlut- fallslega hefur þátttaka vest- rænna rikja aukizt mjög mikift. A þaft jafnt viö um Bandarikin, Vestur-Evrópu og Japan. Frá þróunarlöndunum er þátt- takan mest frá Indlandi, Libanon og Brasiliu. Flest lönd, eða 35, sýna mat- vörur og skyldar vörur, en 30 lönd sýna vefnaft og fatnaft og 25 lönd sýna efnavörur, og vélar og tæki til efnaframleiftslu, svo nokkur dæmi séu nefnd. A kaupstefnunni verfta þrjár stórar sérsýningar: „EXPOVITA” þar sem sýndar verfta allskonar tómstundavörur fyrir iþróttir, ferftalög, hljómlist, o.s.frv., „INTECTA” fyrir allar vörur til innréttinga ibúfta, og loks „INTERSCOLA”, þar sem sýnd verfta kennslutæki og skóla- áhöld. Má þar m.a. sjá fullbúnar kennslustofur ásamt meft öllum kennslutækjum fyrir ýmis skóla- stig. Fjölbreytt dagskrá verftur meftan á kaupstefnunni stendur: ráöstefnur og fyrirlestrar, leik- sýningar og tónleikar svo nokkuft sé nefnt. Leipzig — þar sem haustkaupstefnan stendur 2.-9. september. Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur um kjör fulltrúa á 9. þing Landssambands islenzkra verzlunar- manna. Kjörnir verða 47 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar þurfa að hafa borizt kjör- stjórn fyrir mánudaginn 27. ágúst n.k. Kjörstjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.