Tíminn - 24.08.1973, Page 16

Tíminn - 24.08.1973, Page 16
16 TÍMINN Föstudagur 24. ágúst 1973. I'iltarnir þrir, snm slúftu fyrir lombólunni, Bragi .lóhannsson, Agúst (luftmundsson og llaukur Ingólfs- son. (Tfmamvnd (íunnar) HÉLDU TOMBÓLU TIL STYRKTAR HAUKSSÖFNUNINNI í GÆIl litu þrir ungir piltar inn á ritstjórnar- skrifstofur Timans. Erindið var að leggja Iram 800 krónur i Ilaukssöfnunina, en fjárins höfðu þeir aflað með tombólu, sem þeir héldu heima hjá einum þeirra. Piltarnir, sem eru 7,8 og 9 ára gamlir, heita Bragi Jóhannsson, llaukur Ingólfsson og Agúst Guð- mundsson Eiga þeir heima á Langholtsveginum og á Hjalla- vegi. Að sögn þeirra félaga gekk tombólan skinandi vel. Hún hófst á hádegi og var lokið um 10-Ieytið. Meðal vinninga var kubbakassi og ýmis leikföng. Stöðugt berast framlög til Haukssöfnunarinnar. Aður en langt um liður verður birtur listi yfir þá, sem gefið hafa til söfn- unarinnar, en þess má geta, að Hjálparstofnun kirkjunnar hefur boðizt til að lána eitt girónúmer sitt i þágu söfnunarinnar, og geta þeir, sem vilja., lagt framlög sin inn á giróreikning 20002. ALLIR ISLEND- INGARNIR KEPPA Á EAA í DAG Keppnin fer fram í Duisburg í V-Þýzkalandi JOE HOOLEY VERÐUR ÁFRAM MEÐ KEFLA- VÍKURLIÐIÐ Hann er mjög bjartsýnn á leikina gegn Hib’s í UEFA-keppninni JOE HOOLEY, hinn snjalli þjálfari Kefl- vikinga, hefur verið endurráðinn sem þjálfari Keflavikur- liðsins næsta keppnistimabil. Kefl- vikingar hafa verið mjög ánægðir með Ilooley og buðu þeir honum að þjálfa Keflavikurliðið. Hann gaf þeim ákveðið svar nú i vikunni og þá var gengið . frá samn- ingum við hann. Hooley mun fara til Eng- lands strax og yfirstandandi keppnistimabili lýkur. Hann mun svo koma aftur til lands- ins i byrjun marz 1974 og taka þá við liðinu aftur. Joe Hooley hefur verið mjög ánægður með Keflavikurliðið, enda hafa leikmenn þess æft mjög vel og sýnt mikinn áhuga i sumar. JOE IIOOLEY Hooley er bjög bjartsýnn á Evrópuleikinn gegn Hibernian og er hann ákveðinn að velgja skozka liðinu undir uggum. Hann hefði þó frekar viljað iáta Keflvikinga leika heima- leikinn í Keflavik heldur en á Laugardalsvellinum. Keflvikingar mega vera ánægðirmeð að fá Joe Hooley sem þjálfara næsta keppnis- timabil. Hooley er tvimæla- iaust bezti knattspyrnu- þjálfari, sem hefur þjálfað hér á landi. Það sést bezt á árangri Keflavikurliðsins i sumar. SOS EVIiÓFUMEISTAKA- MÓT unglinga i frj iþróttum hefst i Duisburg i dag, en fyrsta keppnisgreinin er tugþraut hún byrjar kl. 8,80 f.h. Allir Islendingarnir keppa i dag, Lára Sveinsdóttir tekur þátt i undankeppni hástökks- ins, sem hefst strax að loknum 100 m hlaupi tugþrautar um 9 leytið Vilmundur Vilhjálmsson helypur 400 m kl. 9,10, og Guðni Halldórsson kastar kringlu um svipaö leyti. Ingunn Einarsdóttir keppir i 100 m hlaupi kl. 9,30. Július Hjörleifsson tekur þátt i 800 m hlaupi, sem hefst kl. 10,35. Ragnhildur Pálsdóttir hleypur 800 m strax á eftir 800 m hlaupi karla. Þá tekur Ingunn þátt i 100 m grindahlaupi kl. 14,15 og Vilmundur hleypur 400 m grind kl. 15,25. Ðt) Hinn fagri leikvangur i Duisburg, Wedau, þar sem EM unglinga fer fram. Inmfl

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.