Tíminn - 28.08.1973, Qupperneq 5
Þriöjudagur 28. ágúst 1973.
TÍMINN
5
Svavar Björnsson eigandi nýju búðarinnar aö Skeifunni 4. — Timamynd: Róbert
I
■r.'f
W
IviX'
h'
•’>r>-
\
>w>
l ;f
••• V;
V,
h’
íbúð —
Hjúkrunarkona
Staða hjúkrunarkonu við Geðdeild
Borgarspitalans i Arnarholti er laus til
umsóknar.
Ibúð fyrir hendi á staðnum.
Staðan veitist frá 1. október n.k. eða eft-
ir samkomulagi.
Umsóknir merktar Heilbrigðismálaráði
Reykjavikurborgar skulu sendar for-
stöðukonu Borgarspitalans fyrir 20.
september n.k.
Nánari upplýsingar veitir sami aðili.
•fív
M
é
P
$
Í
I
*\l*
y-’
V>.*
Reykjavik, 24/8 1973.,
Borgarspitalinn.
I
$
NÝ BYGGINGAVÖRU-
VERZLUN í IÐNGÖRÐUAA
A LAUGARDAGSMORGUNINN
var byggingavöruverlunin Húsið
opnuð að Skeifunni 4. Verða þar á
boðstólum hvers konar bygg-
ingarvörur.
— Ég hef rekið sams konar
verzlun á Klapparstig um alllangt
árabil, sagði eigandi Hússins,
Svavar Björnsson, og nú kem ég
annarri upp hér til þess að veita
þjónustu vaxandi byggð hér inn
FIMM
SÆKJA
Umsóknarfresti um prófessors-
embætti i handlæknisfræði i
læknadeild Háskóla Islands lauk
18. þ.m. Umsækjendur eru:
Dr med. Friðrik Einarsson, yfir-
læknir, dr. med. Frosti Sigurjóns-
son, Gunnar H. Gunnlaugsson,
læknir, Hjalti Þórarinsson, yfir-
læknir og Ingvar E. Kjartansson
læknir.
Varahlutir
Cortina, Volvo, Willys, Austin
Gipsy, Land/Rover, Opel.
Austin Mini, Rambler,
Chevrolet, Benz, Skoda,
Trabant, Moskvitch.
Höfum notaða varahluti i
þessar og flest allar eldri
gerðir bila, meðal annars:
Vélar, hásingar, og girkassa
Bilapartasalan
Höföatúni 10 simi 11397.
Bílbelta-bingó
Tölur i sömu röð og þær voru
lesnar i útvarpið laugardag-
inn 25. ágúst 1973.
f>. og siðasta umferð:
90 — 66 — 10 — 52 — 9
64 — 13 — 8 — 41 — 11
— 83 — 70 — 53 — 69 —
34 — 25 — 20 — 56 — 27
— 19.
BINGÓ er ein lárétt.
BINGÓ-hafar sendi miðana til
skrifstofu Umferðarráðs,
Gnoðarvogi 44, R. fyrir kl.
17.00 fimmtudaginn 30. ágúst.
frá, bæði iðnaðarmönnum og al-
menningi. Þetta er miðsvæðis i
austurbænum eins og hann er nú
orðinn, og hér nærlendis er mikið
byggt. Loks er hér miklu betri að-
staða heldur en niðri i gamla
bænum fyrir þá, sem koma á bil-
um sinum i viðskiptaerindum.
Ráðskona
óskast á stórt heimili (4 fullorðnir, 6 börn)
á Akureyri i vetur.
Gott kaup, 40 stunda vinnuvika, 2ja her-
bergja ibúð á staðnum og fæði ef vill.
Vinsamlegast skrifið á afgreiðslu Timans
merkt 1520.
tTTinminuini
Sérievfis- oq Reykjavlk — I.augarvatn — Geysir — Gullfoss
■ 1 .., um Grimsnes, Biskupstungur, Laugardal
Skemmtlteroir aua daga — engin fri við akstur
BSl — Simi 22-300 — Ólafur Ketilsson
tlttlllllllililitlltilliillllllllltlitH
Hagstæð bókakaup
A undanförnum árum hefur Sögusafn Heimilanna gefið út gamlar
skemmtisögur, sem notið hafa mikilla vinsælda hjá almenningi.
Bókum þessum hefur veriö mjög vel tekið og eru margar þeirra aö
iverða uppseldar. Nú hefur útgáfan ákveðið að gera þeim tilboð, sem
vildu eignast allar bækurnar ellefu að tölu. Tilboðið hljóðar upp á
kr. 5.000.00 og eru þeir, sem vildu sinna þessu beðnir að senda nafn
og heimilisfang ásamt kr. 5.000.00 til Söfusafns Heimilanna, Póst-
hólf 1214, Reykjavik.og fá þeir þá sendar bækurnar um hæl. I kaup-
bæti fá þeir að velja sér aðra þeirra tveggja bóka, sem koma út i
bókaflokknum i haust.
Eftirtaldar bækur eru komnar út i bókaflokknum
Sigildar skemmtisögur:
1. Kapitóla eftir E.D.E.N. Southworth.
2. Systir Angela eftir Georgie Sheldon.
3. Ástin sigrar eftir Marie Sophie Schwartz.
4. Heiöarprinsessan eftir E. Marlitt.
5. Aðalheiður eftir C. Davies.
6. Vinnan göfgar manninn eftir Marie Sophie Schwartz.
7. Af öllu hjarta eftir Charles Garvice.
8. Gull-Elsa eftir E. Marlitt.
9. Golde Fells leyndarmálið eftir Charlotte M. Braeme.
10. örlög ráða eftir H. St. J. Cooper.
11. Kroppinbakur eftir Paul Féval.
Og væntanlegar eru á þessu ári:
12. Kynleg gifting eftir Agnes M. Fleming.
13. Arabahöfðinginn eftir E.M Hull.
Bækurnar eru allar innbundnar I vandaö band
Þetta hagstæða tilboð stendur aðeins skamman tima, þvlað margar
af bókunum eru senn á þrotum. Otfyllið eftirfarandi pöntunarseðil
og sendið útgáfunni:
Nafn.-------------------------------------------
Heimilisfang____________________________________
óskar eftir að fá sendan bókaflokkinn Sigildar skemmtisögur, ellefu
bækur frá Sögusafni Heimilanna og fylgir hér með kr. 5.000.00 i
ábyrgðarbréfi. 1 kaupbæti óska ég eftir að mér verði send strax og
út kemurdKynleg giftingDArabahöfðinginn. (Setjið X i reitinn fyrir
framan þá bók, sem þér óskið eftir).
Sögusafn heimilanna
Pósthólf 1214 — Reykjavik
sokkabuxur
Kröfuharðasti kaupandinn er unga stúlkan,sem
velur sokkabuxur eftir útliti, dferð og tízku.
Teen sokkabuxur eru gerðar eftir óskum
nútímastúlkunnar.
Teen sokkabuxur eru fyrir þær, sem vekja afhygli
d vinnustað og þær, sem fylgja tízkunni ó kvöldin.
Teen tízkubuxur ungu stúlkunnar