Tíminn - 28.08.1973, Page 6

Tíminn - 28.08.1973, Page 6
6 TÍMITVN Þriöjudagur 28. ágúst 1973. — Ég er hér í kurteisisheimsókn — sagði aðstoðarutanríkisráðherra Sovétríkjanna, sem var hér fyrir helgina. ÓV—Reykjavik: Fyrir heigina var hér staddur einn af átta að- stoðarutanrikisráðherrum Sovét- rikjanna, Igor N. Zemskov, en hann l'er með málefni Norður- landa. Ræddi ráðherrann við is- len/.ka ráðamenn, þá ólaf Jóhannesson, Einar Agústsson og Lúðvik Jósefsson, um næsta alls- herjarþing Sameinuðu þjóðanna, fyrirhugaða hafréttarráðstefnu i Santiago, Chile, og landhelgis- málið. Ráðherrann sat kvöldverðar- boð islenzku forsetahjónanna á fimmtudaginn og var það i tilefni þess, að hinn ungi Juri Kirits- jenko, sem nýlega var skipaður sendiherra Sovétrikjanna á Is- landi, afhenti forseta tslands trúnaðarbréf sitt. Kiritsjenko er annars sagður tengdasonur Gretsjkos, varnarmálaráðherra Sovétrikjanna og talar afburða góða ensku, sem er heldur óvenjulegt, af manni i hans stöðu, ef marka má fyrirrennara hans hér. A föstudagskvöldið haföi sendi- herrann móttöku fyrir ráð- herrann i bústaönum að Túngötu 9. Þar ræddi aðstoðarutanrikis- ráðherrann stuttlega við frétta- mann blaðsins og sagðist helzt vilja leggja áherzlu á einlægan vilja Sovétrikjanna til friðarsam- legrar sambúðar við aðrar þjóðir. — Ég er hér i kurteisis- heimsókn, sagði I.N. Zemskov, — og hef áður ferðazt um önnur Norðurlönd. Þetta er einföld og venjuleg heimsókn og þvi ekki að búast við neinum uppsláttarfrétt- um frá mér. Aðspurður um hvort búast mætti við þvl, að Sovétrikin breyttu I einhverju afstöðu sinni til einhliða útfærslu Islenzku fisk- veiðilögsögunnar, svaraði ráð- herrann: — Við þvi er ekki að búast. Sovétrikin telja rétt að miða við 12 milna fiskveiðilögsögu, en ég vil levl'a mér að benda á. að sovézk fiskiskip hafa ekki stund- lgor N. Zemskov, aðstoðarutanríkisráðherra Sovétrikjanna (t.v.), Einar Agústsson, Ólafur Jóhannesson og Júri Alexéivitsj Kiritsjenko, hinn nýskipaði sendiherra Sovétrikjanna hér á landi, í móttökunni á föstudagskvöldið. — Tímamynd: Gunnar. að veiðar innan þeirra marka, veiðilögsögu. Væntanlega verður sem tslendingar telja sina fisk- komizt að niðurstöðu, sem hentar Iðnnemar Getum bætt við nemum í járniðnaði, rennismiði, vélvirkjun. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. = HÉÐINN = öllum, á hafréttarráðstefnunni I Ráðherrann hélt heim á leið á Chile á næsta ári. laugardaginn. Skrifstofuvinna Maður eða kona óskast til skrifstofustarfa hjá fyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Góð laun, framtiðarvinna. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir næstu mánaðamót merkt Bókhald 1519. AUSTFIRÐING Framsóknarmenn d Austurlandi boða tli > * •• Ollum er heimill aðgangur að þessum k fundum I almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum föstudaginn 7. september nk.: Bakkafirði Eskifirði Djúpavogi Vopnafirði Reyðarfirði Höfn Borgarfirði Fáskrúðsfirði Hrollaugsstöðum Seyðisfirði Stöðvarfirði Egilsstöðum Neskaupstað Breiðdal Ræðumenn á fundunum verða auglýstir síðar Allir fundirnir munu hefjast kl. 9 að kvöldi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.