Tíminn - 28.08.1973, Page 7
Þriöjudagur 28. ágúst 1973.
TÍMINN
7
Kirkja
og safnaðar-
heimili í
Árbæ
A SUNNUDAGINN var tekin fyrsta skóflustungan aft fyrirhugaftri
kirkju og safnaðarheimili i Arbæjarhverfi. Þá voru þar einnig seld
merki og safnað fé til stuðnings þessum framkvæmdum.
Slökkviliðsæfing var eitt af þvi, sem efnt var til i þvi skyni að laða að
fólk, og hcr sjáum við siökkviliðsmann vera aö kæfa eld, sem kveiktur
hafði verið.
Mér á myndinni hópast börnin að til þess að horfa á nýlunduna.
— Timamvi"i: Róbert
Vinningar í Fossárhappdrættinu
Weapon-
Fólksbíla-
Einnig ýmsar aórar,
svo sem gripaflutn-f
ingakerrur.
Gísli
Jónsson &
Co hf
Klettagörðum_ 11
Sími 8-66-44 -"
1. vinningur:
Sumarbústaðaland á Fossá i
Kjós, nr. 4143.
2. vinningur:
Sumarbústaðaland i Fossá i Kjós,
nr. 1265.
3. vinningur: Reiðhestsefni, 4ra
vetra foli, nr. 20630.
4. vinningur:
Skógræktarferð til Noregs fyrir 2,
nr. 6010.
5. vinningur: Flugfar fyrir 2, val-
frjálst með Loftleiðum, nr. 10715.
6. vinningur: Laxveiðidagur i
Laxá i Kjós, nr. 29776.
7. vinningur: 10 stór blágreni i
garð, á kr. 15 þúsund, nr. 12635.
8. vinningur: Laxveiðidagur i
Laxá i Kjós, nr. 2398.
9. vinningur: 10 stór sitkagreni i
garð, á kr. 10 þúsund, nr. 3596.
10. vinningur:
Tré og/eða runnar i garð, á kr. 10
þúsund, nr. 3833.
11. vinningur:
Krómstál skrifborðsstóll, nr.
22964.
12. vinningur: Vikuferð i Þórs-
mörk fyrir 2, nr. 25092.
13. vinningur: 1/2 laxveiðidagur í
Elliðaánum á bezta tima, nr.
29950.
(Birt án ábyrgðar).
bVí-
£*>
%
4
r'T.'j
J •;
Vfús'
FASTEIGNAVAL
>w*
r .'
i Y
Skólavörðustig 3A (II. hæð) ■
Simar 2-29-11 og 1-92-55
■
Fasteignakaupendur
Vanti yður fasteign, þá hafiðS
samband við skrifstofu vora."
Fasteignir af öllum stærðum ■
og gerðum, fullbúnar og ij
smiðum. ■
■
■
Fasteignaseljendur
Vinsamiegast látið skrá fast-5
eignir yðar hjá okkur.
Aherzla lög á góða og örugga ■
þjónustu. Leitið upplýsinga"
um verð og skilmála. Maka-«
skiptasamningar oft möguleg- ■
ir.
Önnumst hvers konar samn- ■
ingsgerð fyrir yður.
■
Jón Arason hdl.
Málflutningur, fasteignasala ■
!;V5-
\
« ■’»
. ».
■:W-
Lausar stöður —
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar til
starfa við Hjúkrunar- og endurhæfinga-
deild v/Barónsstig og Grensásdeild
Borgarspitalans.
Ennfremur vantar hjúkrunarkonur til
starfa við gjörgæzludeild, lyflækninga-
deild og skurðlækningadeild.
Upplýsingar um störfin veitir forstöðu-
kona Borgarspitalans i sima 81200.
Umsóknir skulu sendar sama aðila. gi
Reykjavik, 24/8 1973. ;
Borgarspitalinn.
jgs
i'S-
k
n
f>/
TÍMINN
ER
TROMP
ra Fró gagnfræða-
^ skólum Kópavogs
Staðfesting um skólavist i öllum bekkjum
fer fram í skólunum þriðjudaginn 28. og
miðvikudaginn 29. ágúst kl. 9-12 og 14-16
báða dagana.
Á sama tima eru allra siðustu forvöð að
leggja fram nýjar skólavistarumsóknir.
Ákveðið er að gagnfræðaskólarnir hefji
starf 17. september i haust.
Skólasetning nánar auglýst siðar.
Fræðslustjórinn i Kópavogi.
Glava
glerullar-
hólkar
Hlýindin af góðri
hitaeinangrun
vara lengur en
ánægjan af
ff| f ff 4-
lagu verði
FORD BRONCO
Allar gerðir af Ford Bronco, árgerð 1973
eru nú uppseldar
Næsta sending af Ford Bronco, árgerð 1974, vænt-
anleg i október.
í nóvember n.k. munum við fá
sendingu af 1974 órgerð
Ford Bronco, 6 cyl. með stærri vél, krómlistum,
hjólkoppum, klæðningu i toppi, varahjólsfestingu og
framdrifslokum.
Verð kr. 625.000,00
Ford Bronco, 8. cyl. með vökvastýri og sama
útbúnaði.
Verð kr. 665.000,00
Athugið, að við getum boðið Ford Bronco, árgerð
1974 án aukabúnaðar, fyrir
kr. 585.000,00
Bílar þessir verða til afgreiðslu
í nóvember/desember n.k.
FORD
SVEINN
EGILSSON HF
FORD HÚSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100