Tíminn - 28.08.1973, Side 12
12
TÍMINN
Þriðjudagur 28. ágúst 1973.
/#
Þriðjudagur 28. ágúst 1973
Heilsugæzla
Almennar upplýsingar um
lækná-og lyfjubúðaþjónustuna
I Heykjavik, eru gefnar i.
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
42 Simi: 25641.
Slysavarðstofan i Borgar”
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Iteykjavik
vikuna 24. til 30. ágúst verður i
Vesturbæjar Apóteki og Háa
leitis Apóteki. Næturvarzla
verður i Vesturbæjar Apóteki.
Lögregla og
sfökkviliðið
Heykjavlk: Lögreglan simi,
11166, slökkvilið og.
• ^sjúkrabifreiö, slmi 11100.
'Kóþavogur: Lögreglan siini
41200, slökkvilið og'
sjúkrabifreið simi 11100. ■
llafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkv.ilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. J
llafnarfirði, slml 51336.
Ilita veitubilanir simi 25524
Valnsveitubilanir slm< 35122
Simahilanir slmi 05
Söfn og sýningar
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 1,30-16.
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1
til 6 alia daga nema mánu-
daga til 15. september. Leið 10
frá Hlemmi.
Flugáætlanir
Flugáætlun Vængja. Aætlað er
að fljúga til Akraness alla
daga kl. 14:00 og 18:30 til
Blönduóss og Siglufjarðar kl.
12:00 ennfremur leigu- og
sjúkraflug til allra staöa.
Siglingar
Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór i
gær frá Esbjerg til Hamborg-
ar. Disarfell fór frá Sousse 20.
þ.m. til tslands. Helgafell fer
frá Húsavik i dag til Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Mælifell er i Alaborg. Skafta-
fell er i Reykjavfk Hvassa-
fell fer væntanlega i dag frá
Svendborg til Islands. Stapa-
fell er i oliuflutningum á
Faxaflóa. Litlafeil er i Rotter-
dam. Kristina Coast fór frá
Svendborg 24. þ.m. til Reykja-
vikur.
Félagslíf
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaöra og fatlaðra. Kaffisala
félagsins verður að Hótel Sögu
sunnudaginn 2. september
næstkomandi. Félagskonur og
aörir velunnarar félagsins,
sem gefa vilja kökur vinsam-
legast komið þeim, þann sama
dag, að Hótel Sögu milli kl. 9
og 11 f.h. eða hringiö i sima
25395 og 18479. Stjórnin.
■ ANDtEQ HREVSH-AUJW HELLI
■ GEOVERNDARFÉLAG ISLANDSl
Munið frlmerkjasöfnun Geð-
verndar. Pósthólf 1308 eða
skrifstofu félagsins Hafnar-
stræti 5.
Tilkynning
Dregið hefur veriö i
Happdrætti Askirkju, upp kom
no. 1465. Vinningsins sé vitjað
tii Oddnýar Waage Skipasundi
37 s. 35824.
Veljið yður í hag —
Nivada
OMEGA
PIEHPOflT
@©liaagmai
JUpina.
Magnús E. Baldvlnsson
Laugavegi 12 - Simi 22804
úrsmíði er okkar fag
Stúlka óskast
í eldhús og borðstofu Bændaskólans á
Hólum frá 1. október
Upplýsingar hjá skólastjóra
simstöðina á Hólum kl. 10-11. fh.
um
Trúlofunarhringar
Fjölbreytt úrval af gjafavörum úr
gulli/ silfri/ pletti/ tini o.fl. önnumst
viðgerðir á skartgripum.
Sendum gegn póstkröfu.
Gullsmíðaverkstæði ólafs G.
Jósefssonar
öðinsgötu 7 (Rafhahúsinu) ( Sími 20032
MPl MMMMMM MMMM MMMM NNHM
EMMU MMt*M MMInlM
Suöur spilar sex spaða og
Vestur spilar út L-G. Það eru 11
toppslagir og ýmsar leiðir til að
fara i tigulinn til að fá 12. slaginn.
Getur þú fundiö áætlun, sem að
mestu útilokar ágizkun?
Kr. 37.000.
HST-139, 40 vatta magnari FM/AM
útvarpstæki^ra rása kassettusegulbandstæki.
iindi
4
V
♦
*
4
V
♦
*
NORÐUR
S KD6
H A73
T A1097
L KD2
SUÐUR
S AG10873
H D65
T D8
L A4
Sinclair magnarar í ósamsettum einingum,
það þarf ekkert að lóða, einungis raöa saman
og magnararnir eru frá 6 vöttum og upp í 40
vott á kanal. SYSTEM2000 Kr. 11500
SYSTEM 3000 — 14900
PROJECT605 — 8810
Við getum gengið út frá þvi sem
visu, að ef Vestur á T-K leggur
hann á ef T-D er spilaö. Við reyn-
um það þvi, og ef Vestur lætur lit-
ið á drottningu er T-ásinn tekinn.
Þá er T-8 heima kastaö á þriðja
laufiö. Siðan er T-7 blinds spilað
og hjarta kastað heima ef Austur
hefur ekki lagt hærra spil á. Ef
Vestur fær slag á T-G, þegar T-7
er spilað, er bildnum spilað inn og
siðan T-10 spilað. Ef Austur lætur
ekki kónginn — sem við reiknum
með að hann eigi, þar sem Vestur
lét lifið á T-D — gefum við aftur
niöur hjarta heima.
imffl
Lvyjz—i
jpGudíónssott hf.
Skúlagötu 26
'l
1 0 m htjt II l S Hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með \. heimsóknum, gjöfum og skeytúm á sjötugsafmæli minu 14. ágúst. Guð blessi ykkur öll.
11 11 Tómas Sveinsson. /
A skákmóti i Karlsbad 1907
kom þessi staða upp i skák.
Janowski og Schlechter, sem
hafði svart og átti leik.
1
EJ ■ I!
I_____
Þakkarávarp til elskulegra barnanna okkar, tengdabarna
og annarra vina og kunningja, sem glöddu mig með skeyt-
um, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmælinu minu 17.
ágúst og ferðalag og allt, sem gerði mér daginn
ógleymanlegan. Einnig þökkum við systkinum konunnar
minnar fyrir stórgjafir er þau gáfu henni á 70 ára afmæli
hennar 17. júni í sumar.
Góður Guð megi biessa ykkur öll,
Halli og Rúna
Nökkvavogi 54, Reykjavik.
1. - - Kg4 2. h4 — g6 3. Bf2 — a5! 4.
Bel — a4 5. Bf2 — h5 6. Bel —
Bbl! 7. Bf2 — Ba2 8. Bel — Bc4 9.
Bf2 —b4! 10. axb4 — a3 11. Bel —
a2 12. Bc3 — Bb5! 13. Bb2 — Ba4!
og hvitur gafst upp.
Bifreiða-
viðgerðir
Fljótt og vel af hendi
leyst.
Reynið viðskiptin.
Bifreiðastillingin
Grensásvegi 11, simi
81330.
1
Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim, er minntust min á
áttræðisafmæli minu 10. ágúst s.l. með gjöfum og heilla-
ósknm
Guð fylgi ykkur i framtiðinni.
Gunnar O. Kristófersson
Hrafnistu.
Helgason hf. STEtNIÐJA
ftnholti J 2667? og U254
+
Faðir okkar,
Guðmundur Jónsson
frá Kleifastöðum
andaðist á Borgarspitalanum hinn 25. þ.m. Jaröarförin
ákveðin siöar.
Börn hins látna.
Maöurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Runólfur Bjarnason,
prentari, Meistaravöllum 31,
lézt i Borgarspitalanum 25. þ.m.
Guðrún Arnadóttir, Edda Runólfsdóttir,
Sólveig Runólfsdóttir, Guðmundur örn Árnason
og barnabörn.
Kristin Kristjánsdóttir
frá Brautarholti i Svarfaöardal, Tómasarhaga 16,
Hcykjavik,
andaðist laugardaginn 25. ágúst.
Kveðjuathöfn fer fram i' Fossvogskapellu föstudag 31.
ágúst kl. 10,30 árdegis.
Útförin verður gerð frá Vallakirkju mánudag 3. septem-
ber klukkan 14.
Börn, barnabörn, tengdabörn og fósturbörn hinnar látnu.