Tíminn - 21.09.1973, Qupperneq 12

Tíminn - 21.09.1973, Qupperneq 12
12 TÍMINN Föstudagur 21. september 1973 //// Föstudagur 21. september 1973 IDAG! Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjón- ustuna i Reykjavik.eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaöar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna, 21. september til 27. september, verður i Lyfjabúð- inni Iðunni og Garðs Apóteki næturvarzla er i Lyfjabúðinni Iðunni. Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 11100. Iiafnarfjörður: Logreglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 2*524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir simi 05. Félagslíf Ferða félagsferðir Föstudagskvöld kl. 20 1. Haustlitaferð i Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Jökulgil Laugardag kl. 13 1. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farseðlar i skrifstofunni Feröafélag Islands, Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Tilkynning Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Kirkjudagurinn er næstkom- andi sunnudag. Þær félags- konur sem ætla að gefa kökur eru góðfúslega beðnar að koma þeim laugardag 1 til 4 og sunnudag 10 til 12. Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblöðin á móti framlögum. Arni Pálsson sóknarprestur Kárspesprestakalls verður fjarverandi i mánuð. Vottorð verða afgreidd i Kópavogs- kirkju alla virka daga nema laugardaga kl. 6-7. Flugáætlanir Flugfélag íslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar 5 ferðir) til Vest- mannaeyja (3 ferðir) til Húsa- vikur, Egilsstaða (2 ferðir) til Isafjarðar (2 ferðir) til Patreksfjarðar og til Sauðár- króks, Hornafjarðar og Þing- eyrar. Millilandaflug. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Glasgow, Kaup- mannahafnar, Glasgow og væntanlegur til Keflavikur kl. 18:15. Flugáætlun Vængja-Flogið er i dag til Akranesskl. 14:00 og 18:00 til Rifs og Stykkishólms kl. 9:00 og 19: OO.Til Flateyrar og Þingeyrar kl. 11:00, ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Kaupum hreinar léreftstuskur Blaðaprent Síðumúla 14 Sími 85233 Hveragerði — Fasteignir Einbýlishús til sölu ásamt bílskúr. Fokhelt einbýlishús i smiðum ásamt bll- skúrsplötu. Fokhelt timburhús og einangrað. Uppl. hjá Geir Egilssyni, simi 99-4290, Hveragerði. Heilsuvernd Námskeið min i heilsuvernd hefjast 1. október. Upplýsingar i sima 12240 Vignir Andrésson. Sviar unnu Breta I 1. umferð á EM i Ostende með 13-7 (61-49) og þó voru Bretar heppnir i eftirfar- andi spili. 4 S 962 V H G874 á TD8 4 L AKG7 4 S D * S G10543 V H KD109632 y H 5 4 T 10943 ▲ T G76 Jf, h 2 L 10965 é S AK87 V H A 4 T AK52 jf, L D843 Þegar Sviarnir voru með spil S/N voru þeir full bjartsýnir — fóru i sjö lauf, sem ekki var hægt að vinna — Suður fékk 12 slagi. A hinu borðinu voru Priday og Rodrique — og sá siðarnefndi mislagði spil sin. Annars hefðu þeir sennilega einnig lent i sjö laufum —að þvi þeir töldu. Eftir 2 gr. opnun Suðurs stökk Vestur i 5 Hj. sem voru dobluð af Norðri. Vörnin var ekki sem bezt — Suður tók 2 hæstu i T i byrjun, en Bret- land fékk þó 900 fyrir spilið á borðinu og 14 IMP-stig. 1 fjöltefli 1958 kom þessi staða upp hjá Cholmow, sem hafði hvitt og átti leik. 1 Df6!! — Hg8 2.Dxg7!! — Hxg7 3. Rf6 mát. ÍOPIÐ: Virka daga kl. H-lOe.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Glava glerullar- einangrun Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af "lágu'verði RITARI Opinber stofnun i miðborginni óskar eftir ritara sem fyrst. Góð kunnátta i vélritun, ensku og einu norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merktar 1936. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Áskriftarskírteini fyrir starfsárið 1973/74 óskast sótt hið allra fyrsta. Áskrifendur frá fyrra ári eiga rétt á endurnýjun, en verða að tilkynna endurnýjun strax eða i siðasta lagi fyrir 25. september. Sala fer fram á Laugavegi 3, 3. hæð, simi 22260. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir 4. október kl. 20.30 Tilboð óskast í fólksbifreiðar og nokkrar ógangfærar bif- reiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 25. september kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Skrifstofustarf Opinbera skrifstofu vantar ritara. Laun samkvæmt launasamþykkt starfsmanna rikisins. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist i pósthólf 350 fyrir 1. október n.k. merkt: Framtiðaratvinna. T Hafnarf jörður — —- Verkamenn Hafnarfjarðarbær óskar að ráða verka- menn til ýmissa framkvæmda á vegum bæjarins. Upplýsingar gefa yfirverkstjóri og skrif- stofa bæjarverkfræðings. Simi á bæjar- skrifstofunni er 5-34-44. Bæjarverkfræðingur. — Útför sonar mins og bróður okkar Kristjáns Sigurjónssonar frá Múlastöðum fer fram frá Bæjarkirkju, Borgarfirði, laugardaginn 22. september kl. 2. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Magnús Sigurjónsson, Viggó Sigurjónsson, Guðmundur Sigurjónsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.