Tíminn - 21.09.1973, Síða 18

Tíminn - 21.09.1973, Síða 18
18 TÍMINN Föstudagur 21. september 1973 €*ÞJÓOLEIKHÚSIO ELLIHEIMILIÐ sýning I Lindarbæ laugardag kl. 15 KABARETT sýningLaugardagikl. 20. KABAKETT sýning sunnudag kl. 20. Mi&asala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. LEIKHÚSKJALLARINN Opiö i kvöld. Simi 1-96-36. ÓTRYGG ER ÖGURSTUNDIN Fimmtasýning i kvöld kl. 20.30. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30 — 113. sýning. — Uppselt. ÓTRYGG ER ÖGURSTUNDIN Sjötta sýning sunnudag kl. 20.30. Gul kort gilda. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. ÖGURSTUNDIN fimmtudag kl. 20,30. Aögöngumiöaslan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1- 66-20. Skyttan Killer Adies Æsispennandi og við- buröarik ný amerisk- itölsk kvikmynd i litum og Cinema Scope úr villta vestrinu. Leikstjóri, Prime Neglie. Aðalhlutverk: Peter Lee Lawrence, Marisa Selinas, Armando Calve. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. sími 2-21-40 Kaba rett Myndin, sem hlotið hefur 18 vcrðlaun, þar af 8 Oscars- verölaun. Myndin, sem slegið hefur hvert metið á fætur öðru i aðsókn. Leikritið er nú sýnt i Þjóð- leikhúsinu. Aöalhlutverk: Liza Minnelli, Joel Grey, Michael York. Leikstjóri: Bob Fosse. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö vcrö. sími 4-19-85 Bullitt Mest spennandi og vinsæl- asta leynilögreglumynd si&ustu ára. Myndin er i lit- um með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Stcve McQueen, Robert Vaughn, Jacqueline Bisset. Endursýnd kf. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. s X VEITINGAHUSIÐ Borgartúni 32 Kjarnar og Fjarkar Opið til kl. 1 sírhi 3-20-75 Skógarhöggs- fjölskyldan Bandarisk úrvalsmynd i litum og Cinemascope með islenzkum texta, er segir frá harðri og ævintýralegri lifsbaráttu bandariskrar fjölskyldu i Oregon-fylki. Leikstjóri: Paul Newman. Tónlist: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Paul New- man, Henry Fonda, Michael Sarrazin og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. AUKAMYWD: Tvö hundruð og f jöru- tíu fiskar fyrir kú íslenzk heimildarkvik- mynd eftir Magnús Jóns- son, er fjallar um helztu röksemdir íslendinga i landhelgismálinu. Geðflækjur o mdke evcn Hilchcock 60ULTING m 6ROTHERS 9 rl I WIV m f i Mkjf Mjög spennandi og athyglisverð ný litmynd um ungan mann, hættulega geðveilan, en sérlega slunginn að koma áformum sinum i framkvæmd. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5,9 og 11,15. Tónabíó Sími 31182 KARATE MEISTARINN Bigboss Mjög spennandi kinversk sakamálamynd meö ensku tali og isienzkum skýring- artexta. Hinar svokölluðu „Kung Fu” kvikmyndir fara um heiminn eins og eldur i sinu og er þessi kvikmynd sú fyrsta sinnar tegundar sem sýnd er hér á landi. Þessi kvikmynd er ein af „Kung Fu” myndunum.sem hlotiö hafa hvað mesta aðsókn viða um heim. I aðalhlutverki er Bruce Lce, en hann er þekktasti leikarinn úr þessum mynd- um og hefur hann leikið i þó nokkrum. Leikstjóri: Lo Wei. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siöasta sinn. Br á ðs k em m t i leg ný amerisk litmynd. Kristoff- cr Tabori, Joyce Van Patt- en, Bob Baiaban. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bráðþroskaði táningurinn "KRIST TABORI SENSATIOI Msakirtg ISLENZKUR TEXTI GAMLA BIO «1 _____ ___ sími 1-14-75 Ast hennar var afbrot Mourir D'Aimes TODIE OFLOVE ANNIE GIRARDOT co-starring BRUNO PRADAL Viðfræg frönsk úrvals- mynd i litum og með ensku tali. Myndin, sem varö vin- sælasta mynd ársins i Frakklandi og verðlaunuð með Grand Prix Du Cinema Francais, er byggð á sönnum atburði, er vakti heimsathygli. Var framhaldssaga i Vikunni á s.l. ári. Leikstjóri: Andre Cayatte. ISLENZKÚR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gamansöm og mjög skemmtileg ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á skáldsögu eftir Richard Alan Simmons. Aðalhlutverk: James Garner, Lou Gossett, Susan Clark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sími 1-13-í ISLENZKUR TEXTI. Negri til sölu Skin Game Two of the slickest thieves inthe OPUS leika o í kvöld

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.