Tíminn - 05.10.1973, Page 2

Tíminn - 05.10.1973, Page 2
2 TÍMINN Föstudagur 5. október 1973. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JÖN LOFTSSON HF. Hringbraul 121 Simi 10-600 Besta öryggi diselvélarinnar er olíusían Skiptið um síur reglulega -»LOSSH— Skipholti 35 : Simar: 8-13-50 verzlun : 8-13-51 : verkstæöi : 8-13-52 skrifstofa pósthólfi með þessum hætti og ef svo er, hvernig myndi pósthólfið kvitta fyrir peningana, ef sendir væru í peningabréfi. Ég skora á starfsmenn póstsins að kanna mál þetta og gefa svör við þvi opinberlega. K.Sn. Annað kvöld, föstudagskvöld, hefur Þjóðleikhúsiö aftur sýningar á sænska leikritinu „Sjö stelpur,”sem sýnt var við góðar undirtektir á siöasta leikári.A þessari svipmynd úr leiknum sjást þau Guörún Jónsdóttir og Haldvin Iialldórsson I hlutverkum sfnum, Guðrún sem „dularfulli táningurinn” i hópi stúiknanna á gæsluheimilinu og Baldvin sem einn gæzlumannanna á heimilinu. Baldvin fékk silfurlamp- ann fyrir þetta hlutvcrk á siöasta leikári, og þess minnast vist aliir. Hvaða tegund er þetta? Hvaða biltegund er þetta? Liklega vegst það fyrir mönnum að geta sér þess til. Það er ekki nema von, þvi að þessi bill Guömundar Jónassonar er settur saman úr mörgum bilum. Undirvagninn er rússneskur, úr Gaz 69, vélin er frönsk Peugeot-vél, stýrið og framrúðan er úr Benz og billinn var eiginlega byggður utan um rúöuna, að þvi er Guömundur segir. Girkassinn er úr Hanomag og felgurnar af sænskum Laplander. Loks kom einhver gárunginn með International skilti og setti framan á bflinn og raunar fer ekki iila á þvi. International merkir alþjóðlegur og þessi bill er að minnsta kosti fjölþjóðlegur. Hann var settur saman á verkstæöi Guömundar og yfirbyggingin cr islenzk smlö. Timamynd: G.E. {BÆNDUR Z Gefið búfé yðar ■ EWOMIN F ■ vítamín | °9 ■ steinefna- ■ blöndu ,,Vilt þú lækka skattana?" I Mbl. þann 2. október birtist aug- lýsing þess efnis, sem að ofan greinir,og svo var bætt við, — ,,ef svo er sendu þá 300 krónur i” — tiltekið pósthóif. Svona auglýsing ber öll merki þess, að tilgangurinn er einungis óheiðarleg fjáröflun. Vissulega gæti þó verið um að ræða félag skattgreiðenda, eða eitthvað slikt og væri þá auðvitað tekið fram.að send yrði kvittun til baka fyrir 300 krónunum, og einnig félagsskir- teini. bá mætti enn hugsa sér, að svarið yrði á þessa leið — „Vér þökkum fyrir framlag yðar, en það er liður i baráttu vorri við að afla tekna, sem ekki þarf að gefa upp til skatts, sem svar vegna áhuga yðar að lækka skattana bendum við yður á óbrigðult ráð i þvi efni, — sem sé, vinnið minna og lækkiö tekjur yðar. Undirritað, virðingarfyllst, pósthólf nr. þetta eða hitt. Svona auglýsingar bera óheiðarleikanum vitni. og er furðulegt að Mbl. skuli birta slika auglýsingu, eða eru engar reglur til sem banna beinlinis auglýsing- ar af þessu tagi? Það væri fróðlegt að vita, hvort póstþjónustan getur leyft afnot af Alliance Francaise Frönskunámskeið Haustnámskeið Alliance Francaise hefjast i næstu viku. Kennt er i mörgum flokkum, fyrir byrjendur og þá, sem komnir eru langt eða skammt i frönskunámi. Kennarar eru franski sendikennarinn Jaques Raymond, og Marcelle Reymond. Innritun og nánari upplýsingar i Bóka- verzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Simar: 14281, 13133 og 11936. Væntanlegir nemendur eru beðnir að koma til viðtals föstudag kl. 6.15 i 11. kennslustofu i Háskólanum (2. hæð). Svæðisvörður óskast til Rannsóknastofnana á Keldna- holti. Starfssvið: Umsjón með almennu viðhaldi svæðisins ásamt byggingum og ýmislegri sameiginlegri þjónustu fyrir Rannsókna- stofnanirnar (t.d. mötuneyti, fólks- flutningum, ræstingu.). Skriflegar umsóknir sendist fyrir 20.þ.m. ásamt upplýsingum um fyrri störf. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnu- veganna, Hátúni 4A (Norðurver) Simi 26588. Skólastjórar — Ungmenna- félög — Kvennfélög Er kominn heim og tekinn til starfa. — Skemmtilegar nýjungar. Þeir aðilar sem áhuga hafa fyrir námskeiði i vetur, vinsamlegast hafi samband við mig sem fyrst, daglega milli kl. 10-14 nema laugar- daga og sunnudaga eftir kl. 20. Sigurður Hákonarson Kópavogsbraut 61. — Simi 4-15-57.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.