Tíminn - 05.10.1973, Síða 12

Tíminn - 05.10.1973, Síða 12
TÍMINN Föstudagur 5. október 1973. 12 HU Föstudagur 5. október 1973 Heilsugæzla Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjón- ustuna í Reykjavik.eru gefnar Isima: 18888. Lækningastofur eru loka&ar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9—12 slmi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk, vikuna 5 til 11. október. Opið verður til kl. lOá hverju kvöldi I Háaleitis apóteki og Vestur- bæjarapóteki. Næturvarzla verður í Háaleitis apóteki. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram á Heilsu- verndarstöð Reykjavlkur alla mánudaga frá kl. 17-18. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi: 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi: 11100. Kópavogur: Lögreglan simi: 41200, slökk viliði ö og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjöröur: Lð’greglan, simi 50131, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn.___| Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir -simi 21524. Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja.Aætlað er að fljúga til Akraness kl. 11 f.h. og 16 e.h. til Rifs og Stykkishólms Snæfellsnesi kl. 16e.h. Til Flateyrar kl. 13 e.h. ennfremur leigu og sjúkraflug til allra staða. Fiugfélag tslands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Hornaf jarðar, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Húsavikur, Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Sólfaxi fer kl. 08:30 til Osló, Stokkhólms, Osló og væntanlegur til Keflvikur þá um kvöldið. Blöð og tímarit Hlynur 9. tbl. 1973.Efni m.a.,: LIS stofnað aö Bifröst. Frá iðnstefnu á Akureyri. Punktar um sölu. Lög LIS. KPA. Sveitarstjórnarmál. Efnis- yfirlit: jónas Guðmundsson fyrsti formaður og heiðurs- félagi Sambandsins, minning arorð eftir Pál Lindal. Sund- laugarnar i Laugardal, eftir Stefán Kristjánsson, Iþrótta- fulltrúa Reykjavfkurborgar. Björn Jónsson ráðherra sveitarstjórnarmála. Hallgrimur Dalberg ráöu- neytisstjóri I félagsmálaráðu- neytinu. Verkaskipting milli rikis og sveitarfélaga, eftir Gunnar Thoroddsen, prófess- or. ,,Við eigum að hætta þessu skæklatogi”. Samtal við Bjarna Frimannsson, oddvita Engihliðarhrepps i Austur- Húnavatnssýslu, eftir ritstjór- ann. Börn og gróður eftir Sigurð Runólfsson kennara. Margt fleifa efni er i blaðinu. Tilkynning Munið fjársöfnunina fyrir dýraspitalann. Fjárframlög má leggja inn á póstgiróreikn- ing nr. 44000 eða senda i póst- hólf 885, Reykjavik. Einnig taka dagblööin á móti framlögum. Afmæli ÓLAFUR K. Guðjónsson kaupmaður Höfðabraut 1, Akranesi varð sextugur 3. okt. s.l. Hann hefur átt heima á Akranesi undanfarin 9 ár, en var áður lengi útibússtjóri Kaupfélags Isfirðinga I Hnifs- dal, enda þar upprunninn. Fjöldi vina og frændaliðs heimsótti Ólaf á af- mælisdaginn. Félagslíf Kvennadcild Slysa- varnafélags tslands I Reykja- vik heldur hlutaveltu, sunnu- daginn 7. október i Iðnskólan- um i Reykjavik kl. 2 e.hd. gengið inn frá Vitastig og Bergþórugötu, engin núll, ekkert happdrætti. Fjáröflunarnefnd lfallveigar- staða heldur Flóamarkað sunnudaginn 7. október kl. 2 e.hd. að Hallveigarstöðum. Feröa félagsferö. Haustlitaferð I Þórsmörk á laugardagsmorgun- Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Sunnudagsferðir. Kl. 9.30. Keilir — Núpshlið. Verö 600.00. Kl. 13. Núpshlið—Festarfjall. Verð 400.00. Farmiðar við bilana. Ferðafélag tslands. Siglingar Skipadeild SIS. Jökulfell er i Gloucester. Disarfell losar á Austfjarðahöfnum, fer þaðan til Vestur- og Norðurlands- hafna. Helgafell kemur til Rotterdam á morgun, fer það- an til Hull. Mælifell fer frá Næstved i dag til Wismar og Gufuness. Skaftafell lestar á Austfjarðahöfnum. Hvassafell er í Holmsund, fer þaðan til ítaliu. Stapafell fór i morgun frá Reykjavik til Breiöafjarð- arhafna. Litlafell fór i morgun frá Akureyri til Reykjavikur. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: At bæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúö- inni, Laugavegi 56, R. Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar, Hafnarstræti 22, R. og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11, I sima 15941. Minningarkort Hallgrims- kirkju i Sagrbæ fást á eftir- töldum stöðum: Verzluninni Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, Reykjavik, Bókaverzlun Andrésar Niels- sonar, Akranesi, Bókabúð Kaupfélags Borg- firðinga, Borgarnesi og hjá séra Jóni Einarssyni, sóknarpresti,Saurbæ. t leik triands og Portúgalá EM i Ostende kom þetta mikla skiptingarspil fyrir. A S enginn V H KG9652 4 T enginn 4 L ADG8642 & S AKD753 é S G864 -y H 7 V H 104 4 T 9874 4 T AKDG653 4 L 103 4 L ekkert é V ♦ * S 1092 H AD83 T 102 L K975 Þar sem Irar sátu sagnir þannig: A/V gengu Austur Suður 1 T. pass 4 Sp. 5 Hj. 6 Sp. dobl. Vestur 1 Sp. 5 Sp. pass Norður 2 T 6 Hj. pass Otspil L-As,og V fékk alla slagina. A hinu borðingu gengu sagnir: 1 t pass i Sp. dobl 2 Sp. 3 Hj. 4 Sp. 6 Hj. dobl pass pass pass 1310 á bæði borð — Spilið fellur, sögöu trarnir, þegar þeir voru að reikna út — störðu siðaná skor- blaöið ogskilduaðstærsta sveifla EM hafði átt sér stað. 2620 fyrir Irland eða 21 IMP-stig. A skákmóti I Rosenheim 1960 kom þessi staða upp i skák Gigl, sem hafði hvitt og átti leik og Danzl. / 15. Rg5+! — fxg5 16. Dh5+ og svartur gaf. (16.-Kg8 17. Dh6 — Bf8 18. Dxg5+ — Bg7 19. Hxe6) Glava glerullar- einangrun Hlýindinaf góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af lagu verði Félagsmála- námskeið á Vestfjörðum Félagsmálanámskeið verður haldið á Patreksfirði 5. til 10. október. Námskeiðið hefst föstudaginn 5. október kl. 21.00. Fundir verða sex talsins, og verður efni þeirra: Fundarstjórn og ræðumennska. Kristinn Snæland erindreki stjórnar námskeiðinu. Stein- grimur Hermannsson alþingismaður mætir á fyrsta fundin- um og talar um ræðumennsku og fleira. Allir eru velkomnir. Patreksf jörður Framsóknarfélag Patreksfjarðar heldur aðalfund sinn föstudaginn 12. október kl. 21.00 Tálknaf jörður Framsóknarfélag Tálknafjarðar heldur aðalfund sinn laugardaginn 13. október kl. 14.00 Bíldudalur Framsóknarfélag Bildudals heldur aðalfund sinn sunnu- daginn 14. október kl. 14.00. Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn fimmtu- daginn 18. október n.k. Fundarstaður auglýstur siðar. Stjórnin Hafnarf jörður Félagsstarfið á komandi vetri hefst með sameiginlegum fundi Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði, sem haldinn verður mánudaginn 8. október i Félagsheimili iðnaðarmanna að Linnetsstig 3 , þriðju hæð. Fundarefni: Flokksmálin. Gestir fundarins verða auglýstir siðar. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði. Stúlkur — Dansnám Get ráðið 1-2 stúlkur sem nema i dans- kennslu. Einhver þekking ásamt nokkurri enskukunnáttu æskileg. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Hákonarson, danskennari, (Member I.S.T.D. — N.A.T.D. — I.D.T.A. Latin American and Modern Ballroom) Kópavogsbraut61. — Simi 4-15-57, daglega milli kl. 10-14 nema laugardag og sunnu- daga eftir kl. 20. t Dóttir min Ingibjörg Ebba Jónsdóttir andaðist að heimili sinu Melhaga 3, Reykjavik, 28. september. Jarðarförin fer fram frá Hjarðarholtskirkju laugardaginn 6. október kl. 3. Ferð veröur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 sama dag. Astriöur Jónsdóttir Kaðalsstööum börn og systkini hinnar látnu. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jóhanns S. Bjarnasonar frá Patreksfirði. Fyrir hönd vandamanna Snorri Halldórsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.