Tíminn - 16.11.1973, Side 24

Tíminn - 16.11.1973, Side 24
Auglýsingasími Tímans er fyrir góöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Magnaðar stúdenta- óeirðir í Aþenu NTB—Aþena. Miklar stúdenta- óeirðir eru nú I Grikklandi, og hafa mörg þúsund manna sest aö I tækniháskólanum i miðhluta Aþenu. Þar hafa þeir komiö upp útvarpsstöö og útvarpa ádeilum á stjórnina og áróöri, sem beint er gegn henni Þessar óeiröir hófust á miö- vikudaginn og hafa færzt I aukana meö hverjum degi, er liöiö hefur. Hafa stúdentar lagt undir sig allan tækniháskólann og hinar næstu götur viö hann og stöövaö þar alla umferö. Lögreglunni hefur veriö bannaö aö ráöast aö þeim aö svo stöddu, nema þeir hrindi af staö mótmælagöngum á götum borgarinnar. Bíöur mikill fjöldi lögreglumanna átekta I stórum vöngum i hliöargötum i grennd viö tækniháskólann. Griska stjórnin, sem nú er, hefur fariö meö völd i einn mánuö, og hefur hún skoraö á stúdentana aö leysa upp flokk sinn, en þeir haft að engu. Vigorö þeirra eru: „Til fjandans meö Papadopoulus”, „burt meö Bandarikjamenn” og „fasisminn skal ekki sigra”. Klingja þessi vigorö sifellt i útvarpi þeirra. 1-2 ungar á hverj- ar tíu æðarkollur — ÞVt MIÐUR! Þaö er ekki svo vel, aö hér á landi komist upp einn ungi eöa tveir á hverja æöar- kojlui, enda mætti þaö heita gott, samanboriö viö afföllin, sem hér veröa. lliö rétta er, aö upp kom- ast einn til tveir ungar á hverjar tiu kollur, og þaö er geigvænlegt. Þetta sagöi Arni G. Pétursson ráöunautur, sem leiöbeinir varp- bændum og leggur þeim lið við margvisleg verkefni. Af þessu má ráöa, hversu æðarfuglastofninn stendur höllum fæti hérlendis. A hinn bóginn er æöarfuglinn mikill nytjafugl, sihækkandi verð á æöardúni og margir hafa hug á aö auka varpið, i stað þess að horfa upp á það koöna niður, auk þess sem sums staöar er til ým- issa ráða gripið til þess að búa æðarfuglinum ný varplönd. Er Innbrotið á Egilsstöðum FYRIR nokkru var sagt frá þvl hér I blaöinu i sambandi viö inn- brot á Egilsstööum, aö þar heföu veriö aö verki menn, sem voru I vinnu á Fáskrúösfiröi I sumar. Þessi óljósu ummæli hafa oröiö til þess, aö menn, sem þar komu hvergi nærri, hafa af ókunnugum veriöoröaöir viö þennan verknaö. Þess vegna hefur þess veriö óskaö getiö, aö þarna voru að verki ölvaöir menn úr Reykjavik, er fóru af aðkomuskipi á Fá- skrúðsfiröi i helgarfri, en fengu ekki far með flugvél frá Egils- stööum samdægurs vegna drykkjuskapar. Um nóttina brut- ust þeir i ölæöi inn i verzlun Elis- ar Guönasonar. þar til dæmis, að Arni G. Péturs- son hefur athugaö aöstööu til þess aö koma upp nýjum varpstöövum á aö minnsta kosti fjórum stööum á siöustu misserum — i Botni i Súgandafirði, á Laugabóli i Isa . fjarðardjúpi, Lágamúla I Rauöasandshreppi og i Eyhildar- holti I Skagafiröi. Lógmarks- verð á rækju kr. 41.50 kg. I YFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á rækju frá 1. nóvember 1973 til 31. mai 1974. Rækja, óskelflett i vinnsluhæfu ástandi: Stór rækja, 220 stk. i kg eöa færri (4.55 gr. hver rækja eöa stærri,) hvert kg.kr. 41.50. Smá rækja, 221 stk. til 350 stk. i kg (2.85gr til 4.55gr hver rækja), hvert kg.kr. 24.00. Verðiö er miöað við, aö seljandi skili rækju á flutningstæki við hliö veiöiskips. Fulltrúum i Verölagsráöi er heimilt aö segja verðinu upp meö 15 daga fyrirvara miöað við 1. febrúar 1974. Verö þetta var ákveðið meö samhljóöa atkvæöum allra yfir- 1 nefndarmanna. Borgarstjórn stekkur yfir gjóna í óföngum 1 GÆR hélt borgarráö fund og lagöi fram eftirfarandi tillögu: Stefnt veröi aö þvi að gera Austurstræti aö göngugötu til frambúöar. Veröi þaö gert i tveim áföngum. I fyrri áfanga veröi gatan lokuö milli Lækjargötu og Pósthússtrætis og verði hún þvi ekki opnuð á þeim kafla. Hins vegar veröi nú leyfö umferö um Pósthússtræti i Austurstræti i vesturátt, svo og gegnumakstur i Pósthússtræti að Hafnarstræti. Nú þegar hefjist undirbúningur aö þvi aö ganga endanlega frá austurhluta götunnar sem göngu- götu m.a. með þvi að slétta götuna milli gangstéttarbrúna og lagfæra götuna á annan hátt i þvi skyni aö skapa þar andrúmsloft göngugötu. Veröi jafnframt stefnt aö þvl aö vinna aö frágangi Lækjartorgs. Endanlegar til- lögur um útlit veröi lagðar fyrir borgarráð til samþykktar og verkiö veröi unniö i vetur. Borgarráö felur borgarverk- fræöingi og umferöarnefnd aö gera tillögur um frágang bifreiöastæða á miökjarnanum og nýtingu þeirra, svo og aö gera til- lögur um aörar umferöar- breytingar. Tillaga þessi var samþykkt með 3 atkvæöum gegn 2. Kristján Benediktsson vill, að Austur- stræti allt veröi göngugata. Sigurjón Pétursson vill þaö sama. Björgvin Guömundsson segir hins vegar, aö aöeins sé um tvo mögu- leika að ræöa: að gatan veröi öll umferöargata, ellegar lokuö. Steinunn Finnbogadóttir vill aö gatan veröi göngugata. Bent var á, aö fram hefði komiö i könnun, er gerö hafi verið, að 93% spuröra vildu, að götunni yröi lokaö fyrir bilaumferö. VEITINGAHÚSIN LOKUÐ ÁFRAM Veitingamenn á fund róðherra með nýjar tillögur um lausn? Klp-Reykjavik. — Ekkert hefur miðaö I samkomulags- átt I deilu framreiöslumanna og veitingamanna, sem nú hefur staöiö yfir I rúma viku. Enginn fundur hefur veriö boðaöur meö deiluaöilum, svo öruggt má telja, aö öll eöa flest öll veitingahús veröi lokuö um þessa helgi eins og um helgina þar á undan. Veitingamenn kanna nú nýja hugmynd aö samnings- leiö, en áður en hún veröur lögö fyrir fund munu veitinga- menn leggja hana fyrir ráö- herra og fá samþykki hans. Veitingasalir hótelanna eru opnir eins og áður, en þeir einu sem fá afgreiðslu þar, eru dvalargestir. Þessa dagana eru þeir heldur fáir, en sam- kvæmtupplýsingum, sem viö Framhald á bls. 8. Glæsilegar ameriskar glervörur frá ANCHOR HOCKING Fást hjá kaupfélögunum og búsáhaldaverslunum ■’iX V>-‘ : ■ i", l j! Samband íslenzkra samvinnufélaga Innflutningsdeild SambandshúsiÖ Rvík sími 17080

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.