Tíminn - 17.11.1973, Side 13

Tíminn - 17.11.1973, Side 13
Laugardagur 17. nóvember 1973. TÍMÍNN 13 Kvöldsöluleyfi veitt á Háteigsvegi 52 A fundi i borgarráði Reykja- víkur var samþykkt með þremur atkvæðum gegn tveimur að veita leyfi til kvöldsölu að Háteigsvegi 52, þrátt fyrir eindregin tilmæli fbúa í næstu húsum um að nýjum eiganda þarna skyldi ekki leyfð kvöldsala. Lögreglustjóri og heilbrigðis- eftirlit töldu þvi til fyrirstöðu, að leyfið yrði veitt. Kristján Benediktsson (F) borgarfulltrú gerði þessa leyfis- veitingu að umtalsefni á fundi borgarstórnar i gær og taldi óeðli- legt að veita kvöldsöluleyfi á þessum stað, þvert ofan i vilja þeirra ibUa, er i götunni bUa (næstu hUsum). Þetta væri ibUða- hverfi og kvöldverzlun hlvti að byggjast á aðkomandi umferð og væri kvartað undan bilaumferð og sjoppuhangsi, með ónæði og óþrifum, sem slikum rekstri fyigja. — J.G. Landeigendafélag Mosfellssveitar gagnrýnir AÐALFUNDUR Landeigenda- félags Mosfellssveitar var hald- inn að Hlégarði þann 13. október s.I. Grimur S. Norðdahl setti fundinn og tilnefndi siðan Sigstein Pálsson til fundarstjórnar. Á fundinum kom fram mikil gagnrýni á nokkur mál, sem lögð hafa verið fram á nvbvriuðu Al- Jólakort FEF FÉLAG einstæðra foreldra gefur að venju Ut jólakort til styrktar hUsbyggingarsjóði sinum. Nýjar gerðir i ár eru tvær, með teikn- ingum eftir ellefu ára börn i Alftamýrarskóla og unnin i Kassagerð Reykjavikur. Þá verða og á boðstólum smávægi- legar birgðir frá i fyrra, en þá var prentað mjög stórt upplag til að spara prentunarkostnað 1 ár, vegna vaxandi Utgjalda FEF við byggingarundirbUninginn. Kortin eru m.a. seld á skrifstofu félags- ins i Traðakotssundi 6 og i Bóka- bUð Lárusar Blöndal i Vesturveri. NTB-Osló. — Tryggve Bratteli, forsætisráðherra Norðmanna, skyrði frá þvi við fjárlagaum- ræðu i stórþinginu norska á miðvikudagskvöldið, að kauphallarviðskipti yrðu stöðvuð i nokkra daga til þess að koma i veg fyrir tjón af orðrómi, sem upp hefur komið um hugsanlega breytingu á gengi. þingi, og ber þar einkum að nefna þingsályktunartillögu um eignar- ráð á landinu, gögnum þess og gæðum, frumvarp til jarðalaga, frumvarp til ábUðarlaga og þingsályktunartillaga um virðis- aukaskatt. Töldu fundarmenn, að þessi mál öll myndu skerða mjög rétt landeigenda, ef þau næðu fram að ganga i þvi formi, sem þau hefðu veriðlögð fram. Sérstaklega voru gagnrýndar 8. grein og 27. grein frumvarps til jarðalaga, og hvatti fundurinn menn til að vera vel á verði gegn þessum þingmálum og öðrum svipaðs eðlis, er fram væru komin, eða kynnu fram að koma. A fundinum kom fram sU skoðun, að ýmis atriði i hinum nefndu þingmálumog frumvörp- um væru hrein stjórnarskrárbrot, ef lögfest yrðu. Þá itrekaði fundurinn fyrri samþykktir félagsins um óánægju með skipuiagslögin. Kom m.a. fram, að skipulags- gjöld kæmu til greiðslu á mjög óhentugum tima, og væri það eitt atriði margra, sem þyrfti að endurskoða i þeim lögum. Þá fór fram stjórnarkjör, og hefur stjórnin skipt með sér verk- um þannig: Grimur S. Norðdahl formaður, Sigsteinn Pálsson vara- formaður, Jóhannes Bjarnason ritari, Hörður Jónsson gjaldkeri og Tryggvi Einarsson meðstjórn- andi. Varamenn eru: Jón Ingi Guð- mundsson og Pétur Þorsteinsson. WS&L t ||Bb .jpn Málverkasýning í Keflavík Laugardaginn 17. nóvember opnar Johann G. Jóhannsson málverkasýningu i sýningarsal Iönaðamanna i Keflavlk. Sýningin veröur opin dagiega frá kl. 16-22. Jóhann lauk landsprófi og prófi frá Samvinnu- skólanum áriö 1963-65 og hefur sföan aöailega starfaö sem tónlistarmaöur og nú sföast aö listamálum. Hann hefur áöur haldiö þrjár málverkasýningar. Fyrst I Casanova áriö 1971, siöan f Harmagöröum áriö 1972 og 1973 Sýningu Jóhans lýkur sunnudagskvöldiö 25. nóvember næstkomandi. JG J (Myndin er af Jóhanni og nokkrum mynd handa hans. Timamynd Gunnar). Pólverjar leggja Dönum til fisk DöNSKU fiskiðjuverin fá ekki nóg af fiski. i Esbjerg hefur fjórum fiskvinnslustöövum veriö lokað, en cigendur fiskvinnslu- stöövanna i Hirtshals vilja allt til vinna aö komast hjá sliku. Er frá þvi skýrt i hlaðinu Vendilsýslu- tiöindum, að fiskútflutningssam- tök á Skaganum, ásamt fyrirtæki i Fredericiuhafi ákveðið að taka upp samvinnu við Pólverja og hefur i þvi skyni verið stofnaö félag, sem byggist á samvinnu danskra og pólskra aðila. Fylgir það með i þcssari samningagerð, að pólskir togarar munu leggja upp afla i Hirtshals. Forstjóri þessa félags heitir Chris Espersen, og hefur þegar veriö settur á land íiskur illirtshals samkvæmt þessari nýju skipan. —r 1 sumar dróst aflamagn, sem kom á land i Hirtshais sifellt saman, segir Chris Espersen, i réttu hlutfalli við hækkandi verð-. lag á fiskafurðum. Við sáum fram á, að þetta mýndi verða ennþá verra með haustinu og fram eftir vetri. Þess vegna höföum við gert um það samninga, að sex pólskir togarar, sem veiöa i Norðursjó og Skagerak, leggi upp hjá okkur. Við höfum fengið leyfi Utvegs- málaráðuneytisins tii þess, og fiskurinn verður seldur i löndum i efnahagsbandalaginu. HraðfrystihUs okkar hal'a gert samninga, sem við verðum að uppfylla, en þess var enginn kostur, ef einungis hefði verið veitt viðtaka fiski af dönskum veiðiskipum. Þau veiða ekki nærri nóg til þess. — Við getum selt allt, sem við getum unnið, sagöi Chris Espersen ennfremur, og frysti- hUsin geta afkastað miklu meira en þau nU gera. Fari svo, sem ég býst ekki við, að pólsku tog- ararnir flytji að landi meiri fisk en við getum látið vinna hér, munum við leila samninga við önnur dönsk fiskiðjuver um vinnslu á hluta aflans. Við munum reyna að ná samkomu- lagi um, að pólsku logararnir haldi ál'ram að landa hér fiski næsta ár. Fró aðalfundi FEF m ; Ólafur Helgason bankastjóri, Reynir Guösteinsson, stjórnarformaöur heilsugæzlustöövarinnar, Ingi- björg R. Magnúsdóttir, fulltrúi Isl. Zontaklúbbanna og Auöur Auðuns, formaður Zontaklúbbs Reykjavikur. Gjöf til Vestmannaeyja ZONTAKLÚBBARNIR á Norður- löndum gáfu i gær 540.000 krónur til heilsugæzlustöðvarinnar I Vestmannaeyjum. Peningunum skal varið til tækjakaupa. Ingibjörg R. MagnUsdóttir, fulltrUi islenzku klUbbanna, af- henti gjöfina, en Reynir Guð- steinsson, stjórnarformaður heilsugæzlustöðvarinnar, veitti henni viðtöku. A Islandi eru þrir ZontaklUbb- ar, i Reykjavik, á Akureyri og Selfossi. MJOG fjölmennur aðalfundur Félags einstæðra foreldra var haldinn að Hótel Borg þann 12. nóvember sl. Fékkst samþykki Þjónafélagsins fyrir fundinum, en veitingar voru ekki aðrar en Gvendarbrunnavatn og virtust fundargestir ekki setja það l'yrir sig. Formaður FEF, Jóhanna Kristónsdóttir, blaðamaður, flutti skýrslu um störf stjórnar, Adda Bára SigfUsdóttir las upp endurskoðaða reikninga i fjar- vei;u gjaldkera. Siðan var sam- þykkt samhljóða tillaga frá stjórninni um hækkun á árgjaldi i 500 krónur og þvi næst genngið til s t j órnark j ö r s . Jóhanna Kristjónsdóttir var endurkjörinn formaður. 1 aðalstjórn voru kosin Hafsteinn Traustason, Þóra Stefánsdóttir, Ingibjörg Jónas- dóttir og Bergþóra Kristins- dóttir. Varastjórn skipa Páll Ingólfsson, Þórunn Friðriksdóttir og Margrét örnólfsdóttir. Endur- skoðendur eru Bogi Þórðarson og Guðbjörg Þórðardóttir. Þá var greint frá skipun i starfsnefndir og eru formenn þeirra sem hér segir: formaður fjáröflunar- nefndar Auður Faraldsdóttir, form. hUsanefndar Hafsteinn Traustason, form. kaffinefndar Anna M. Guðjónsdóttir, form. klUbbanefndar Jónas Þ. Jónsson og formaður fundanefndar Sigriður Friðriksdóttir. Jólakort félagsins voru afhent til dreifingar og sölu og að þvi loknu flutti borgarstjórinn, Birgir Isleifur Gunnarsosn, ávarp og svaraði spurningum. Fjallaði hann um dagvistunarmál, svo og byggingarmál lélagsins,og gerði allitarlega grein fyrir þeim leið- um, sem hann taldi að FEF gæti reynt að i'ara i þeim málum., Geta má þess að félagar i FEF eru nU læplega 2400 talsins og hafa um niutiu manns gengið i félagið siðan um miöjan september. Prestskosning í Kirkjuhvols- prestakalli PRESTSKOSNINGAR fóru fram I Kirkjuhvolsprestakalli i Rang- árvallaprófastsdæmi s.l. sunnu- dag 11. nóv. Atkvæöi voru talin á biskupsskrifstofunni á fimmtu- dag. Einn prestur sótti um brauð^ ið, séra Kristján Róbertsson, settur sóknarprestur þar. Á kjör- skrá voru alls 319 manns. Atkvæði greiddu 188, en einn seðill var auður og umsækjandi hlaut þvi 187 atkvæði. Kosningin var lög- mæt. Batik í bogasal — AÐSÓKN aö batikmyndlistar- sýningu niinni i bogasal þjóð- minjasafnsins, hefur verið góð, sagöi Katrin Agústsdóttir viö Timann, og margar hafa selzt. Þess er að geta, að sýningu Katrinar lýkur á sunnudags- kvöldið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.