Tíminn - 17.11.1973, Side 15
Laugardagur 17. nóvember 1973.
TÍMINN
15
SigrlOur SigurOardóttir, verzlunarstjóri Völuskrlns.
Timamynd: Gunnar.
Sérverzlun með þroskaleikföng
hefur verið opnuð
OPNUÐ hefur veriö ný verzlun aö
Laugavegi 27. Völuskrin heitir
hún og er sérverzlun meö þroska-
leikföng og barnabækur.
Leikföng eiga að glæða þroska
barnsins, menntunarþrá og fróö-
leiksfýsn. Það er þvi ekki sama,
hvaöa leikföng barninu eru gefin.
Bezt eru þau leikföng frá upp-
eldisfræðilegu sjónarmiði, sem
vekja barnið til umhugsunar,
hvetur það til tilrauna og þroskar
sem mest likamlega og andlega
hæfileika barnsins. Frá fæðingu
til 7 ára aldurs er leikur mikil-
vægasti þáttur í athöfnum barns-
ins, allt,sem það lærir, lærir það
af leik. Leikföng eru verkfæri
leiksins, góð leikföng hvetja og
veita ánægju i leik.
Sagt hefur verið, að við þurfum
að læra meira á fyrstu sjö árun-
um en það sem eftir er ævinnar,
og mestur hluti þessa lærdóms er
fenginn úr leikjum.
Völuskrin er hlutafélag nokk-
urra einstaklinga, sem vildu bæta
úr þeim skorti á góðum leikföng-
um, sem þeim fannst vera. Það
fyrsta, sem maður rekur augun i,
þegar komið er inn i þessa nýju
verzlun, er hvað öll leikföngin eru
sterklega gerð. Enda valin með
það fyrir augum, að þau endist
sem lengst, og eru flest leikfang-
anna gerð úr viði. Þarna er fjöld-
inn allur af raðspilum, kubbum
og öðrum skapandi leikföngum,
sem ég kann ekki að nefna. Byss-
ur og önnur drápsvopn sjást ekki
þarna, enda kemur það illa við
mann að mæta smábarni, sem
beinir að manni byssu og segir.—
Ég er Kid Currey, bang bang, þú
ert dauð. —
Þarna er fjöldinn allur af
barnabókum fyrir yngstu börnin,
en það hefur ekki verið um
aúðugan garð að gresja á barna-
bókamarkaðinum fyrir þennan
aldur. Flestar eru þessar bækur
þýzkar, enskar og danskar. Sig-
valdi, stóri tslendingurinn á
Strikinu i Kaupmannahöfn,
maðurinn i skritnu fötunum með
skrítna barnavagninn, hefur gefið
út skritnar barnabækur, sem
skreyta hillurnar i Völuskrini.
Myndskreyttar bækur sýna,
hvernig börn koma i heiminn, og
ætti að vera mörgu foreldri kær-
komið, þvi að oft e.ru foreldrar i
vandræðum með að svara börn-
um sinum hreinskilnislega, þegar
kynferðismál ber á góma. Þeir
eru feimnir við að tala opinskátt
og treysta sér ekki til að svara
skynsamlega. Þessar fræðslu-
bækur ættu að éinhverju leyti að
geta hjálpað til.
kr—
O Bókhlaða
um. Hins vegar er svo ráð fyrir
gert að Melavöllurinn verði
lagður niður innan tiðar, og um
þessar mundir er verið að auka
við iþróttamannvirkin i Laugar-
dal, auk þess sem verið er að
kanna, hvernig bæta megi
aðstöðu iþróttafólks i Vestur-
bænum, að sögn borgarverk-
fræðings, svo að ástæðulaust er að
óttast, að þessi mál leysist ekki
þannig, að allir megi vel við una.
Bókhlaðan verður á fjórum
hæðum með kjallara undir hluta
hússins. Nettó gólfflatarmál
Sveinn Björnsson listmálari hefur komiö þessu stóra málverki fyrir á vegg I salarkynnum JL-hússins
við Hringbraut, að beiðni verzlunareigenda. Þaö er málað á striga, 2x6 metrar aö stærö, og er þvi eitt af
stærstu verkum, sem máluö hafa veriö á striga hérlendis. Sveinn vann aö þessu verki I öldutúnsskóla I
Hafnarfiröi I vor, einkum um nætur og helgar. ,,Mér finnst þetta viröingarvert framtak hjá fyrir-
tækinu”, sagði Sveinn. Aöur mun verk eftir Gisla Sigurösson hafa skreytt veggi JL-hússins. —
Timamynd: GE.
vivianit-járnfosfati, en þá i
öðru formi, en ,,Mývatnskúl-
urnar”, þ.e. sem flikrur eða
blettir i mónum.
Þorleifur sagði, að þetta
efnasamband fyndist þó aldrei
I miklu magni og væri ekki
hagnýtanlegt. Litur þessa
járnfosfats er fjólublár og
mjög fallegur, og af þvi mun
heitið „vivianit” komið. Járn-
prósentan i efninu er talin
30-40%.
Efnasamband þetta hefur, að
Jórnfosfat
sögn Þorleifs, orðið til við það,
að fosfat úr beinum eða ein-
hverjum dýraleifum, sem hafa
i sér fosfat (fosfat mun ekki
vera að finna að neinu ráði
annars staðar) hefur gengið i
samband við járn eða járn-
sambönd á sama stað. Þetta
kemur heim og saman við það,
að beinarusl hefur komið við
og við upp af botni Mývatns
méð gúr að undanförnu , eins
og skýrt var frá ekki alls fyrir
löngu. — Step
verður alls 10,530 fermetrar og
húsið verður 41,600 rúmmetrar.
Svo er ráð fyrir gert, aö húsið
rúmi 866 þús. bindi bóka og les-
sæti verði 830. Lessætafjöldinn
skýrist bezt af þvi, að hér er um
sameinað Lands- og Háskóla-
bókasafn að ræða.
Samkvæmt áætlun,er gerö var
s.l. vor, verður kostnaður við
smiði hússins um 450 milljónir
króna, en við hann bætist siðan
kostnaður vegna nauðsynlegs
búnaðar af ýmsu tagi, og er talið,
að hann muni nema um einum
fimmta hluta byggingarkostnað-
arins.
Bókhlaðan verður höfð vel við
vöxt, þannig að hún fullnægi þörf-
um þjóðarinnar til næstu alda-
móta.
Aætlað er að fjögur ár taki að
ljúka smiði Þjóðarbókhlöðunnar.
Þegar hún hefur verið tekin i
notkun mun Þjóðskjalasafnið fá
til umráða Safnahúsið við
Hverfisgötu, þannig að þá
greiðist einnig úr húsnæðisvand-
ræðum þess, en húsnæðisskortur
kreppir nú mjög að þjóðskjala-
safni.
1 byggingarnefnd Þjóðarbók-
hlöðu eiga sæti landsbókavörður,
húsameistari rikisins og háskóla-
rektor.N
Arkitektar eru Manfreð Vil-
hjálmsson og Þorvaldur S. Þor-
valdsson og þeim til aðstoðar er
sérfræðilegur ráðunautur
byggingarnefndar, brezkur
maður að nafni H. Faulkner
Brown. — HllJ.
O Símakerfið
flytja sjónvarpsmyndina að
Skálafelli.
Aðalframkvæmdirnar fyrir
norðan eru i Þrándardalsfjalli
milli Svartárdals i Húnaþingi og
Skagafjarðar, en þar er unnið að
byggingu radióstöðvar. Einmg er
unnið að framkvæmdum á öxna-
dalsheiði og við byggingu á smá-
stöð að Björgum i Eyjafirði.
Þegar þetta verður tilbúið
verður þarna um svo kallað
blandað kerfi að ræða. Milli
Akureyrar og Blönduóss verður
notað þetta örbylgjukerfi, frá
Blönduósi i Borgarnes verða
notaðir strengir og frá Borgar-
nesi til Reykjavikur notað radió-
tæki með Akranes sem millistöð.
Með þessu nýja kerfi fjölgar
rásum um 60. 1 framtiðinni er
fyrirhugað að það nái alla leið á
milli j'eykjavikur og Akureyrar
og þá mun flutningsgetan fara
upp i 960 simarásir, sem siðan
yrði hægt að dreifa i allar áttir á
leiðinni.
Gústaf sagði, að hann vonaði,
að byrjað yrði að setja tækin
niður fyrir áramót og þá hægt að
taka þau i notkun snemma á
næsta ári. Yrði það þá að hluta
sjálfvirkt simakerfi og handvirk-
ar linur.
Næsta sumar á svo að halda
framkvæmdum áfram og þá bætt
við tækjum og öðru, þannig að
hægt yrði að senda sjónvarpsefni
I gegnum kerfið, frá Blönduósi og
norður um land. Við það ættu
móttökuskilyrði i Skagafirði,
Eyjafirði og á svæðinu þar fyrir
austan, að batna verulega.
Fræðsla
Norræna húsið hefur þvi boðið
fulltrúum islenzkra samtaka og
stofnana, sem starfa á sviði
frjálsrar alþýðumenntunar, að
taka þátt i námskeiði i Norræna
húsinu 16.-18. nóvember, þar sem
fjallað varður um mikilvæga
þætti i starfi norrænna heildar-
samtaka um þessi mál.
Leiðbeinendur verða Viktor.
Krúger, ritari hjá Samnemnda
for studiearbeid i Osló, og Ulla
Poppius,ritariJijá
Fólkbildiningsförbundet i
Stokkhólmi.
Þau eru fulltrúar tveggja
heildarsamtaka, og á
námskeiðinu munu þau að hluta
fjalla um uppbyggingu sænsku og
norsku fræðslusambandanna og
að nokkru gera grein fyrir
skipulagi og verkefnum heildar-
samtakanna i hvoru landanna
fyrir sig. Höfuðáherzla mun
verða lögð á menntun
leiðbeinenda.
III!
ALFNAÐ ER VERK
ÞÁ HAFIÐ ER
S SAMVINNUBANK INN
o Víðivangur
— Það er rétt, að áfengislög-
gjöfina þarf að endurskoða
vegna breyttra aðstæðna. 1
hana skortir t.d. refsiákvæði
um leynivinsölu og ákvæði um
upplýsingamiðlun um skað-
semi áfengis. Fræðslustarf af
þvi tagi á að lögfesta.
— Þér minntuzt á leyni-
vinsölu. Er ekki hætt við að
hún lialdi áfram meðan menn
fá ótakmarkaðar birgðir af
áfengi afgreiddar frá
A.T.V.R.?
— Enn sem komið er hafa
ekki verið settar neinar tak-
markanir um hámark þess,
sein afgreiða má til hvers ein-
staklings, er I útsölu kemur.
Þetta er nú 1 endurskoðun hjá
ncfnd þriggja ráðuneyta, og
vera kann, að takmarkanir
veröi ákveðnar. Ennfremur er
verið að endurskoða opnunar-
tima útsalanna.”— TK.
Ávallt
fyrstur
r
a
morgnana
VATNS-
HITA-
lagnir
og síminn er
1-30-94
SKIPAUTGtRB RÍKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavik laugar-
daginn 24. þ.m. austur um
land í hringferö.
Vörumóttaka:
þriðjudag, miðvikudagog
fimmtudag til Austfjarða-
hafna, Þórshafnar, Raufar-
hafnar, Húsavikur og Akur-
eyrar.