Tíminn - 02.12.1973, Side 1
fóðurvörur
ÞEKKTAR
UM
LAND
ALLT
Þing-
valla
vatn
Læknar um
fóstureyð-
ingarfrum-
varpið
— með myndum,
sem ekki varð
samkomulag um
að sýna
í sjónvarpi
„Það er venja sjónvarpsins
að birta ekki myndir i við-
ræðuþáttum þess, ncma allir
viðmælendur séu þvi sam-
þykkir”, sagði Eiður Guðna-
son fréttamaður, er blaðið
spurði hann, hvort feildar
hefðu verið niður
mvndir, er rætt var um
fósturcyðingarfrum varpið
nýja i sjónvarpsþætti fyrir
nokkru. „Sumir þátttakenda
voru andvigir þvi að sýna
myndir, sem gerðar höfðu
verið til þess að nota i
þættinum, og þess vegna var
horfið frá þvi”, sagði hann
enn fremur.
bvi er við að bæta, að þeir,
sem andvigir voru þessum
myndum, er voru af fóstri á
ýmsum þroskastigum, voru
fylgismenn fóstureyðingar-
ákvæðanna i frumvarpinu.
Nú birtir Timinn i dag við-
tal Valgeirs Sigurðssonar við
þrjá kunna lækna um þessi
mál, og fylgja þessar mynd-
ir, sem ekki náðist sam-
komulag um að sýna i sjón-
varpinu.
— Sjá bls. (i-8.
☆
Söngför
Karlakórs
Reykjavíkur
— opnan í dag
wom mimifí
SUNDLAUGIN
er eitt af mörgu, sem ,,Hótel Loftlelóir"
hefur til síns ágætis og umfram önnur
hótel hérlendis. En það býður llka afnot
af gufubaðstof u auk snyrti-, hárgreiðslu-
og rakarastofu.
VISID VINUM A HOTEt-1
LOFTLEIDIR.
Raskaðist jafnvægi fisk-
stofna, er Sogið lokaðist?
en hún var 1937
þar hel'ur hann hrygnt og seiði
ali/.t þar upp Til þess bendir lika,
að mikið af urriða kom niður i
stöðina fyrst cftir virkjunina.
Að sjálfsögðu hefur urriðinn
hrygnt viðar, sagði Jón, og er þar
lyrst að nefna Oxará, og auk þess
kann hann að hrygna, þar sem
uppspretfulindir m y n d a
hreyfingu á vatnsbotninum, svo
sem i grennd við Vellankötlu. En
sá ergalliá Oxará , að urriðinn
kemst ekki nema stuttan spöl l'rá
vatninu upp að Almannagjá.
Alvarlegt er, að samdráttur i
urriðastofninum hefur ef til vill
raskað náttúrulegu jalnvæi i
bingvallavatni. Kannsoknir hafa
sýnt að kynþroska murta i
vatninu hel'ur l'arið smækkandi,
og er nú i senn bæði smærri og
eldri en hún var árið 19117, er Arni
Kriðriksson rannsakaði stofninn.
Sýnilega er þrengra i búi hjá
henni nú en áður. Murlan lifir á
svifi, og er óliklegt, að lifsskilyrði
þess hali breyt/.t við gerð
virkjunarmannvirkja við útfall
Sogsins, að minnsta kosti svo að
nokkru nemi. Urriðinn er aftur á
móti stór ránliskur, stundum 80-
90 sentimetrar á lengd l'ullvaxinn
og um tuttugu pund að þyngd, og
hann lil'ir á murtunni eða seiðum
hennar. Ilnigni urriðaslofninum i
vatninu til muna, er einsætt, að
það leiði til þess, að miklu minna
af murtunni deyi svokölluðum
náttúrulegum dauða en ella.
Við getum gi/.kað á, að eitt kiló-
gramm af urriða komi á hvern
hektara vatnsflatar, og menn
geta be/.t skilið, hve mikilvirkur
urriðinn er við að halda murtu-
slofninum innan náttúrulegra
marka, þegar kunnugt er, að á
þetta kilógramm þarf liann
áttatiu lestir af murtu og
murtuseiðum, miðað við þyngd
hennar fullvaxinnar, i fóður á
einu ári. Ilve veiði hænda við
bingvallavatn skiptir litlu máli i
samanburði við þetta, sé/.t altur
á þvi, að hún hel'ur hæst komi/.t i
niutiu lestir á hausti, en varð i ár
fjörutiu lestir. bað er þess vegna
augljóst, að mikla röskun hlýtur
að leiða af þvi, hafi urriða-
stofnininum hrakað verulega.
—1 haust tókum við klakfisk i
Oxará, hélt Jón álram, og i vetur
verða alin upp um tuttugu
þúsund urriðaseiði i Kollafjarðar-
stöðinni. Ég hef hugsað mér að
sleppa þeim næsta sumari Oxará
fyrir ofan foss. begar þessi seiði
hefðu aldur til, myndu þau siðan,
eðli sinu samkvæmt, leita niður
ána i bingvallavatn. Enn er að
visu órannsakað, hversu mikið
kann að vera al seiðumi Oxará
oían við foss, þvi að sennilega er
þar staðbundinn stofn i tengslum
við Myrkavatn, sem er á fjallinu
Iraman við Brynjudal i Kjds.
Mugsanlegt er einnig, að sleppa
mætti seiðum viðar, til dæmis i
Villingaá og læk, sem er hér við
Heiðarbæ i bingvallasveit.
Jdn sagði að lokum, að á
döfinni væri að gera rækilega
rannsókn á bingvallavatni og
lifinu i þvi næsta sumar. Mun þá
væntanlega koma skýrar i ljós,
hvernig fiskstofnar þar eru á
vegi staddir og til hvaða ráða
helzt er að gripa til þess að
leiðrétta, sem úrskeiðis hefur
farið, ef þess reynist kostur.
Urriðastofninum hefur hnignað, murtan eldri og smærri
—bVÍ MIÐUK fóru engar
ranusóknir fram á lifnaðarhátt-
um urriðans i biiigvallavatni,
áður en náttúrulegu útrennsli
Sogsins var lokað og vatninu
steypt i jarðgöngum niður að
orkuverinu, sagði Jón Kristjáns-
son,fiskifræðingur, er við leitum
álits lians á þvi, livort urriða-
stofninn i vatuinu liefði rýrnað til
inúna, eins og bændur i bing-
vallasveit og Grafningi telja. En
margt hendir til þess, að þarna
liafi urriðinn i bingvallavatni
niisst mikilvægar lirygningar-
stiiðvar. Kannski hinar niikilvæg-
uslu.
bað er eðli urriðastofnsins, að
hann þarl' straumvatn til þess að
hrygna i, og á haustin safnaðist
hann i Sogið og er ábvggilegt, að
Murtuveiðin er stunduð fáar haustvikur. Aflinn viröist hafa verið góður I þessari um vitjun. En margfalt
meira er það, sem urriðinn telur i toll en veiðihændurnir viö bingvallavatn.
Hinn rétti prófíll:
Vatnsgreiddur hettumávur
TOLLTiÐINDI nefnist
timarit, sem tollveröir
gefa út. i síðasta
heftinu, er svolátandi
greinarstúf ur, sem
nefnist óreiða:
„Hvað er að ske. Við laus-
lega könnun deildar okkar,
sem sér um rannsóknir á
persónulegum högum starfs-
manna, koma ótrúlegustu
hlutir i Ijós. Af fimmtiu
starfsmönnum, sem skráðir
eru á vinnulista i Reykjavik
(nýliðar ekki ennþá komnir á
skrá) hafa tuttugu látið sér
vaxa skegg og/eöa hár
unanfarin þrjú ár. Af þeim
þrjátiu, sem þá eru eftir,
hefur góður helmingur látið
hársitt eða barta vaxa svo,
til stórskammar er. Mál er
til komið, að yfirvöld taki sig
til og krefjist þess, að menn
taki upp fyrri snyrti-
mennsku, og fái á ný þann
hliðarsvip (prófil), sem svo
gullfallega minnir á vatns-
greiddan hettumáv.”