Tíminn - 02.12.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.12.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 2. desember 1973. t \ í Skriðuland i Kolbeinsdal í Skagafirði (1968) Magnús, Finnur og Gröntved við Hálskofa undir Snæfelli (1935) ur Davíðsson Þvi valda stökur Hjálmars. Nú skulum við bregða upp myndum af leiðangursmönnum við gamla leitarmannakofa, langt upp af Fljótsdal sumariö 1935. „Fram á re^infjallaslóð, fyröar ljótir búa,” segir i Skuggasveini! En þetta voru bara forvitnir náttúrufræðingar á skoðunar- ferð, flestir með viku skegg! Það húðrigndi dögum saman og var gott að leita i gangnakofana, þ.e. Laugakofa, Hálskofa og Eyja- bakkakofa. Tjöldin okkar hétu Himnariki og Helviti og var hið siöarnefnda hlýrra. Fram með Jökulsá á Dal voru starengjarnar nú hvitar af fifu og fjöldi hrossa þar á beit. Og hraukarnir (jökulryðnings- hólarnir), rét- við jaðar Eyja- bakkajökuls, gulir af fíflum og sóleyjum. Talið var reimt i Hálskofa undir Snæfelli, en að morgni sitja þeir Magnús Björnsson fuglafræðingur, Finnur Jónsson málari og ' J. Gröntved, danskur grasafræðing- ur, hinir borubröttustu á farangri sinum. Framan við Eyjabakka- kofa standa fararstjórarnir Pálmi Hanesson og Steindór Steindórsson fyrir miðju, en Finnur og Magnús Pálma á hægri hlið. Yzt til hægri stendur fylgdarmaðurinn Sigurður frá Brún, þá Ingólfur Daviðsson, Sigurður Þórarinsson og Gröntved, hjartamegin Steindórs. Þessir blessaðir kofar standa á alkunnum hreindýra- slóðum, enda „flaggaði” Lauga- kofi með myndarlegu hreindýrs- horni upp úr þekjunni. Unastaðir i Kolbeinsdal (1964) Við Laugakofa (1935) Við Eyjabakkakofa (1935) Bóla i Skagafirði (1960) Fjall i Kolbeinsdal (1964) mm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.