Tíminn - 02.12.1973, Side 11

Tíminn - 02.12.1973, Side 11
TÍMINN 11 Nýr, vandaður svefnstóll á hjólum með rúmfata- geymslu. Fáanlegur i gulum, rauöum, græn- um og hvitum lit. Aklæöi I stil. SVEFNBEKKJfl HöfOatúni 2 - Sfmi 15581 Reykjavík Sunnudagur 2. desember 1973. hvaö svo sem hann er, öskraði Hennessy i simann. Hennessy fékk lýsingu af manninum, sem haföi leigt skrif- stofu i New York með þvi heim- ilisfangi, sem var á siðasta bréfi dr. Campells til hinnar myrtu. Þessa lýsingu tók hann með sér til Westfield til að hitta Campell. Hann svaraði nákvæmlega til lýsingarinnar. Colin Campell var virðulegur, gráhærður maður um fertugt. 1 fórum hans fannst skammbyssa af gerðinni 32 kali- ber. Hennessy dró upp kúluna, sem hafði fundizt i likama myrtu konunnar og veifaði framan i Campell. — Ekkert er auðveldara en að sanna, að það var byssan yðar, sem myrti frú Mildred Mowry, sagði hann. — Þér getið með- gengið strax Sjö hjónabönd Og það var einmitt það, sem Campell gerði. Hann lagði játn- ingu fyrir Hennessy, sem fékk um leið innsýn i hinn ótrúlegasta glæpaferil, sem náði allt ai'tur til ársins 1890. Þá var hinn 22 ára Henry'Colin Close, sem var hið rétta nafn morðingjans, dæmdur i fimm ára fangelsi i Kaliforniu fyrir falsanir. En honum heppn- aðist að fá náðun á þeim forsend- um, að hann væri helsjúkur af berklum. Fjórum árum eftir náðunina gekk hann i fyrsta hjónaband sitt af sjö, þar af var stofnað til fjög- urra siðustu gegnum hjóna- miðlunarskrifstofur. Arið 1905 hvarf hann með ungfrú Allen — og allháa upphæð frá fyrirtæki i New York, til Mexikó. Hann kvæntist ungfrú Allen, en fannst aftur og var dæmdur i liu ára fangelsi. En hann fékk frelsið aftur 1909 og lagði þá leið sina til Nebraska. Hann dvaldist i Omaha og var trúlofaður fimm stúlkum i einu. Þegarhann kvæntist einni þeirra, neyddist hann til að l'lýja vegna ógnana um kærur frá hinum Kraninn meö innbyggt þermóstat er hvíldarlaust á verði um þægindi heimilisins, nótt og dag afstýrir hann óþarfa eyðslu og gætir þess, aö hitinn sé jafn og eðlilegur, því aö hann stillir sig sjálfur án afláts eftir hitastigi loftsins í herberginu. Fyrir tilstilli hans þurfió þér aldrei aö kvíða óvæntri uþphæö á reikningnum, né þjást til skiptis af óviðráöanlegum hita og kulda í eigin íbúö, af því aö gleymdist að stilla krana eóa enginn var til aö vaka yfir honum. BYGGING AVÖRUSAL A SAMBANDSINS Suðurlandsbraut 32 Reykjavik sími 8 2033 Skór frú Mildred Mowry voru eina sporið, sem lögreglan gat farið eftir. ,, Virðingarverður borgari” Hennessy hringdi með hraði til lögreglunnar i Westfield og fékk þau svör, að hér hlyti að vera um misskilning að ræða. Colin Camp- ell væri virðingarverður borgari, giftur þar að auki, og væri verk- fræðingur að stöðu. — Hann skal tekinn höndum, fjórum fyrir hjónabandssvik. í Chicago kvæntist hann i þriðja sinn. en varð fljótt leiður á eigin- konunni og fór til Salisbury, Marvland, þarsem hann kvæntist eiginkonu númer fjögur. Það var konan. sem hann var enn giftur, þegar hann myrti sjöundu eigin- konuna i röðinni. Um nokkurt skeið græddi hann svo mikið i sambandi við auglýsingar, að hann hætti öllu ..hjónabands- braski” til ársins 1926, en þá lenti hann i fjárhagsörðugleikum. Þá hóf hann aftur að stunda listina, sem hann var meistari i, nefni- lega að leggja snörur fyrir mið- aldra konur. Þrátt fyrir hvikulleika Cam- pells i hjónaböndum, hélt eigin- kona númer fjögur ætið tryggð við hann. Undir yfirheyrslunum skýrði hún frá þvi, að maður sinn hefði skyndilega verið kallaður til New York vegna ..sjöundu konunnar". Og Campell sagði, að frú Mowry hefði verið erfið og krafizt þess, að hann yrði hjá henni, þangað til allt væri orðið á hreinu með horfna spariféð. Campell og frú Mowry óku til New Yersey, þar sem þau snæddu hádegisverð. A eftir fór hann i ökuferð og hugsaði um, hvað hann gæti tekið til bragðs. Um fjögurleytið um nóttina var frú Mowry loksins sofnuð, og hann skaut hana á leiðinni til Cranford. Ég skaut hana i hvirfilinn, til þess að sem minnst blæddi, sagði Campell fyrir réttinum. Eítir morðið dró hann likið út á vegarbrúnina, hellti yfir það bensini og kveikti i. Siðan ók hann beinustu leið heim. — Henry var alveg dauðupp- gefinn, þegar hann kom heim. Hann fór beint i rúmið og svaf eins og barn i sólarhring, sagði eiginkona númer fjögur. Hann hagaði sér einnig eins og barn, þegar hann hinn 17. april 1930, varð að taka afleiðingum gjörða sinna. Böðullinn varð að bera hann i raímagnsstólinn.... ...(þýtt og endursagt) ALLT RAFKERFIÐ 13LOSSI _________P Skipholti 35 • Simar. 8-13-50 verzlun • 8-13-51 • verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Henry Colin Campell. Aðaiat- vinna hans var hjónabandssvindl. m Sjálfvirki ofnkraninn Ný gerö- öruggureinfaldur ■ smekklegur Svefnstóll er lausnin Aðeins eitt smáatriði varpaði skugga á hamingju hinna ný- giftu: Sjúklingar dr. Campells voru ekki aðeins mjög veikir, heldur einnig lélegir borgunar- menn, svo hann vantaði þvi miður tvö þúsund dollara. Nokkrum dögum siðar sneri frú Campell-Mowri aftur til Greenvill, 4000 dollurum fátækari. Dr. Campell hafði verið kallaður til frægs sjúkrahúss i mjög áriðandi erindagjörðum. Spariféð uppurið Þegar peningarnir voru búnir, neyddist frú Campell-Mowry til að hefja sitt fyrra starf að nýju. Hún forðaðist vini sina og hún, sem áður hafði verið svo kát, var nú niðurdregin og þögul. Það leið mánuður, og þá kom seinasta bréfið. Það kom frá New York, og dr. Campell bað hina yfirgefnu konu sina að senda sér peninga. Hann lægi veikur, einmana og niðurbrotinn... Hennessy lögregluforingi tók bréfin með sér og fór til Elkton, Maryland, til þess að reyna að komast á spor hins peninga þurf- andi dr. Campell. Á giftingarvott- orðinu var hið fulla nafn Henry Colin Campell, og heimilisfang i Baltimore. Það reyndist vera ó- byggt svæði, sem heimilisfangið hafði visað til... En Hennessy gafst ekki upp. Og á fasteignaskrifstofu i Baltimore fékk hann að vita, að landsvæðið var i eigu Henry Collin Campell frá Westfield, New Jersey. Westfieid var nágrannabær Cranford, þar sem likið fannst. hinn duglegi eiginmaður hennar væri i New York. — En um leið og hann hefur tima til, förum við i brúðkaups- ferð til Flórida. Er það ekki dá- samlegt? sagði hún við vinkon- urnar. En eftir þvi sem fleiri dagar liðu, urðu vinkonurnar órólegri vegna frú Campell. Þremur vik- um eftir heimkomu hennar hringdi hinn önnum kafni eigin- maður og bað hana um að hitta sig i Philadelphiu. Hún rauk af stað og hitti ástfanginn og um- hyggjusaman Campell. Lögfræðiskrifstofa Vilhjólms Árnasonar hrl., Iðnaðarbankahúsinu, Lækjargötu 12 3. hæð, simar 24635 og 16307.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.