Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 16

Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 16
16 TÍMINN Sunnudagur 2. desember 1973. er táninga- brjóstahaldarinn Lovable’ EINKAUMBOÐ: Vesta h.f. Laugavegi 26 III. hæð — Sími 1-11-23 ÍSLENDINGAR ERLENDIS VESTMANNA- EYJAR BYGGÐ OG ELDGOS Raunsæ frásögn Vestmannaeyinga sjálfra ÍSAFOLDAR-BÓK ER GÓÐ BÓK Auglýsið í Tímanum Innbúinu, húsmunum og styttum, var öllu hrúgaö saman í eitt her- bergi. fundiö hina langþráðu Oplontis. Þessi kenning hans fékk stuðning annarra fornleifafræðinga. — Það er draumur hvers forn- leifafræðings að gera slikan fund, segir Francisis, sem er yfirmað- ur yfir fornleifauppgreftri á svæðinu kringum Napóli. — Fundurinn veldur kaflaskiptum i sögu fornleifafræðinnar. Einbýlishúsið, sem hefur verið grafið upp, er hið stærsta og rik- mannlegasta, sem nokkurn tima hefur fundizt. Og stórt er það sannarlega: 60 m á lengd og breidd. 46 herbergi hafa verið grafin upp, og talið er að álika mörg séu enn óuppgrafin. Eins og i flestum húsum frá timum Róm- verja, eru herbergin byggð upp OPLONTIS — óskadraumur f ornleif af ræði nga n na KANNSKI verður nafniö Oplontb strax á næsta ári orðið álika þekkt og Ilerculanum og Pompei og alveg eins áhugavekjandi fyrii ítaliufara. Fornleifafræðingai halda fram, að Oplontis sé samfé- lag frá dögum Itómverja, sem lilaut sömu örlög og bæirnir tveir sem urðu fyrir barðinu á Vesúvis- usi áriö 76. ‘Upp hefur verið grafið talsvert af risastóru einbýlishúsi, og vis- indamenn hafa fundið út, að stað- urinn hefur aðeins verið ætlaður fyrir ibúðarhús, án markaðs og torga. Þetta hefur þvi ekki verið borg i eiginlegri merkingu, held- ur einbýlishúsahverfi fyrir vel- stætt fólk, sem m.a. sést af stærð húsanna og rikmannlegum inn- réttingum þeirra. Kenningin er einnig studd af þvi, að margir rómverskir bæir á fyrstu öld (samícvæmt timataii okkar) voru orðnir svo yfirfullir af fólki, að nokkrir urðu að láta sér lynda húsnæði á sjöundu eða áttundu hæð. Patrisium likaði ekki þetta ástand. þvi þeir urðu i æ rikara mæli að láta sér lynda að umgangast nýrika borgara. Það var meira en þeir flestir gátu þol- að, svo þeir flúðu út i sveitirnar og bjuggu um sig i einangruöum, rikmannlegum samfélögum. Fornleifafræðingarnir halda þvi fram, að Oplontis hafi verið slikt einbýlishúsahverfi fyrir patriti- ana frá Pompei, en gæti einnig hafa verið notað af Rómverjum sem sumarbær. Oplontis er undir Torre Annun- ziata. milli Pompei og Herculan- um, um það bil 25 km suður af Napóli. Fornleifafræðingar fengu fyrst vitneskju um tilveru þess af korti frá 16. öld. sem var teiknað eftir hernaðarkorti yfir róm- verska keisaradæmið. En þrátt fyrir margra ára leit og uppgröft. reyndist ógjörningur að finna staðinn. Á siðasta ári tilkynnti prófessor Alfonso de Francisis á ráðstefnu i Essen, að eftir sex ára uppgröft i Torre Annunziata væri hann sannfærður um, að hann hefði reglulega kringum forsal og inn- byggðan garð. Framhliðin snýr að hafinu, og allt húsið er um- kringt mjög fallegum súlnagöng- um. Ekki hafa fundizt beinagrindur eða aðrar slikar leifar af fólki, en Eigum ennþá fyrirliggjandi nokkur Thibenzole — Inngjafasett Kr. 2670.00 Söluskattur Kr. 347.00 Einnig örfáar Thibenzole — Duft-byssur Kr. 3194.00 Söluskattur Kr. 415.00 FARMASÍA: Pósthólf 544 — simi 25385.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.