Tíminn - 02.12.1973, Side 17

Tíminn - 02.12.1973, Side 17
Sunnudagur 2. desember 1973 TÍMINN 17 Einbýlishúsið, sem búið er að grafa upp I Oplontis, er eitt það stærsta, sem fundizt hefur. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðar- óhöppum: Chevrolet Blazer, árgerð 1973. Volvo 142, árgerð 1970. Volkswagen 1300, árgerð 1970. Volkswagen 1300, árgerð 1903 Skoda MB-100, árgerð 1968. Hainbler Ameriean, árgerð 1905. Opel lteeord, árgerð 1900. Hillman IMinks, árgerð 1900. Bifreiðarnar veröa til sýnis að Smiðshöfða 17 á morgun j (mánudag) frá kl. 13-18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, tjónadeild, fyrir hádegi á þriðjudag 4. desember 1973. de Francisis álitur, að það hafi getað flúið frá staðnum, áður en hann grófst undir. Hann heldur einnig þeirri kenningu fram, að i- búar hússins hafi ekki haft fasta búsetu þar, þegar Vesúvius sendi ösku og hraun yfir staðinn. Hann styður kenningu sina með þvi, að húsmunir, styttur og annað innbú hafa allt fundizt i einu herbergi. Hann álitur þess vegna, að húsið hafi verið i eyði vegna eyðiiegg- inga i jarðskjálftunum árið 62. En það merkilegasta við fund- inn eru einstaklega vel varðveitt veggmálverk. Litirnir eru svo sterkir, að það er sem málverkin hafi verið máluð fyrir viku. bað er hægt að fylgjast með hverjum pensildrætti málarans og tækni hans i smáatriðum. brjár af fjór- um rómverskum stiltegundum finnast þar. Forsalirnir eru skreyttir með fjarviddarmyndum af veiðum, landslagi, ávöxtum, fuglum, byggingum, o.s.frv. Veggmálverkin jafnast fyllilega á við málverkin, sem áður hafa fundizt i Boscoreale, en það er bær, sem frægur er fyrir vegg- málverk sin. En andstætt við málverkin frá Boscoreale, sem eru dreifð á ýmsum söfnum, fá menn tækifæri að sjá þau við upp- runalegar aðstæður i Oplontis. bað er nýlega kominn skriður á uppgröftinn, þvi italska rikis- stjórnin hefur veitt háan fjár- styrk til vinnunnar. Alfonso de Francisis vonar, að á næstu árum verði hægt að veita almenningi aðgang að siðasta stórfundi forn- leifafræðinnar. (þýtt og endursagt. —gbk.) Klukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tímans, Aðalstræti 7. Tekið er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 siðdegis. Auglýsingar í sunnudags- blöð þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnirað skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.