Tíminn - 02.12.1973, Side 22

Tíminn - 02.12.1973, Side 22
22 TÍMINN Sunnudagur 2. desember 1973. Heilsugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik, vikuna 30. nóvember til 6. desember veröur i Reykja- vikur Apóteki og Borgar Apóteki. Opiö verður öll kvöld til kl. 10:00. Næturvarzla er i Reykjavikur Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Ilagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarf jörður — Garða- hrcppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varöstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspltala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Simi 22411. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsími 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Félagsíif Dansk Kvindeklub afholder julemöde i Sjómannaskólan- um tirsdag d. 4. dex kl. 20. Bestyrelsen. Kvenfélag Garöahrepps. Jólafundurinn verður að Garðaholti þriðjudaginn 4. desember kl. 8.30. Leikir og skemmtiatriöi. Nefndin. Sunnudagsgangan 2/12. Selfjall — Sandfell. Brottför kl. 13 frá B.S.l. Verð 200 kr. Ferðafélag tslands. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 3. desember veröur opiö hús að Hallveigar- stöðum frá kl. 1.30 e.h. Fyrir- hugaðri skoðunarferð i nýju lögreglustöðina er frestaö til 10. des. næstkomandi. Þriöju- daginn 4. des. hefst handa- vinna kl. 1.30 e.h. að Hall- veigarstööum. Kvenfélag Breiðholts. Jóla- fundur Kvenfélags Breiðholts veröur haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 i samkomusal barnaskólans. Dagskrá. 1. Jólahugleiöing 2. Söngurog fleira. 3. Ringelberg sýnir jólaskreytingar, kaffi- veitingar. Konur, bjóðiö eigin- mönnum og gestum með ykkur. Stórnin. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund i Sjómanna- skólanum miövikudaginn 5. desember kl. 20.30. Til skemmtunar og fróöleiks verður sýning á glóöarsteikt- um fiski og kjötréttum. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Jólafundur Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn mánudaginn 3. desember kl. 20.30 I fundarsal kirkjunnar, munið jóla- pakkana. Stjórnin. Kvenréttindafélag ísl. heldur jólafund sinn miðvikudaginn 5. des. n.k. kl. 20.30 að Hallveigarstöðum niöri. Sigurveig Guðmundsdóttir kennari mun flytja jólahug- leiðingu. Þrjár ungar lista- konur Elin Guðmundsdóttir, Katrin Arnadóttir og Geirlaug Þorvaldsdóttir flytja tónlist og ljóðalestur og Bergþóra Gústarfsdóttir fóstra sýnir jólaskreytingar. Ljósmæðrafélag tslands, heldur árlegan bazar I Heilsu- vern darstöðinni 2. des. Munum og kökum veitt mót- taka á Fæðingardeild Land- spitalans og Fæðingarheimili Reykjavikur. Flugéætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug. Aætla er að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Egilsstaöa, Norð- fjaröar og til Hornafjarðar. MiIlilandafiug.Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08.30. Flugáætlun Vængja.Flogið er til Akraness alla daga kl. 11:00 f.h. til Rifs og Stykkishólms, Snæfellsnesi kl. 16:00 enn- fremur leigu og sjukraflug. Mánudagur. Til Akraness kl. ll:00f.h.tilFlateyrar Rifs og Stykkishólms kl. 10:00 f.h. til Blönduóss, Gjögurs, Hólma- vikur og Hvammstanga kl. 12:00. Árnað heilla Þorsteinn Sigurðsson, bóndi á Vatnsleysu I Biskupstung- um, er áttræður I dag. Hann stundaöi ungur búnaöarnám og lýðháskólanám i Noregi og byrjaöi búskap á Vatnsleysu árið 1922. Hann lét fljótt aö sér kveöa I félasmálum, og áriö 1951 varð hann formaður Búnaðarfélags tslands og beitti sér manna mest fyrir byggingu Bændahallarinnar. Kirkjan Kreiðholtssókn. Messað i Breiðholtsskóla kl. 2. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Fella og Hólasókn. Messað i Fellaskóla kl. 5. Sunnudagaskóli kl. 10. Séra Larús Halldórsson. Blöð og tímarit Timarit Hjúkrunarfélags ts- lands, hefur verið sent Tlmanum, og er efni þess fjöl- breytt: Námsbraut i hjúkrunarfræðum innan Há- skóla tslands. Hugleiðingar um heilbrigðisþjónustu i nú- tlma þjóðfélagi. Um stefnumótun i menntunarmál- un hjúkrunarkvenna. Hug- leiðingar um hjúkrunar- menntun. Frá heilbrigðis- stjórn. Danska hjúkrunar- félagið boðar verkfall. Hjúkrun sjúklinga með tracheostomiu. Fulltrúafund- ur SSN. Brautskráning frá HSt. Framhaldsnám I geðhjúkrun. Raddir hjúkrunarnema o. fl. Ægir rit Fiskifélags tslands, hefur borizt Timanum. Af helzta efni ritsins má nefna: Slæm afkoma Aflatrygginga- sjóðs — Fiskideildafundir á Vestfjöröum. — Jón Páll Halldórsson: Sitthvaö um sjávarútvegsmál — Erlendar fréttir: Norðmenn byggja mjölvinnsluskip fyrir Sovét- menn. Loðnuveiðar Norð- manna við Nýfundnaland og Labrador. — (Jtgerð og afla- brögð. — Fiskverð: Verð á spærlingi. Fiskaflinn i marz 1973 og 1972. — tslenzka slldarflokkunarvélin ágæt loönuflokkunarvél. 7 Ný fiski- skip: Skafti SK3, Arnar HU 1. Jólakaffi Hringsins Komist í jólaskap og drekkið eftirmiðdagskaffið hjá Hringskonum að Hótel Borg á sunnudaginn 2. des. Þar verða að vanda veitingar góðar og skemmtilegur jólavarningur á boðstólum. Veggskjöldur Hringsins 1973 er kominn, verður til sölu ásamt þeim, sem eftir eru af fyrri árgöngum. Opið frá kl. 14,30. Flokksfundir á Norðurlandi 30. nóvember til 3. desember Framsóknarflokkurinn efnir til funda á Norðurlandi um störf og stefnu flokksins. Framsöguræður flytja Steingrimur Hermanns- son alþingismaður og Guðmundur G. Þórarinsson borgarfull- trúi Elias S. Jónsson form. SUFog ólafur Ragnar Grimsson. Fundirnir verða á eftirtöldum stööum. Sauðárkróki sunnudag 2. desember kl. 14 Framsóknarhúsinu. Blönduósi sunnudaginn 2. desember kl. 21 I félagsheimilinu. Hvammstanga mánudaginn 3. desember kl. 21 i félagsheimilinu. Allt framsóknarfólk velkomið Félag framsóknarkvenna Jólafundur félags okkar veröur að Hallveigarstöðum næstkom- andi fimmtudag þann 6. des. kl. 20:30. Upplestur, söngur. Kaffiveitingar — jólabögglar og fleira verður til skemmtunar. Fjölmennið. Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist I félags- heimili sinu, Sunnubraut 21, sunnudaginn 2. desember kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Auglýsið í Tímanum Aðalfundur Stangveiðifélags S V 1? RReykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 9. desembér kl. 14 i Veitingahúsinu Borgartúni 32 (Klúbburinn). FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Stjórnin. Innilegt þakklæti til þeirra fjölmörgu ættingja og vina sem glöddu mig á 65 ára afmæli minu. Guð blessi ykkur öll. Þóra Helgadóttir Varmalandi. Hjatanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúö viö fráfall móð- ur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Sigurbjargar Jakobsdóttur frá Siglufirði. Sigriður Guölaugsdóttir, Hilmar Þorkelsson Ottó R. Guölaugsson, Málfriður Gunnarsdóttir Stefnir Guðlaugsson, Guðný Garöarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.