Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 25

Tíminn - 02.12.1973, Qupperneq 25
Sunnudagur 2. desember 1973. TÍMINN 25 mund G. Hagalin. Hötundur les (16) 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum vefjum band.” Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperantó. 17.40 Lestur úr nýjum barna- bókum. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veður- fregnir. 18.55 Tilkynningar 19.00 Veðurspá. Daglegt mál, Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Neytandinn og þjóöfé- lagið Sigurður Jónsson verslunarráöunautur talar um endurskipulagningu smásöluverzlunar og neyt- endur. 19.25 Um daginn og veginn Herbert Guðmundsson rit- stjóri talar. 19.45 Blööin okkar. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 19.55 Mánudagslögin. 20.25 Söguleg þróun Kina Kristján Guðlaugsson sagn- fræðinemi flytur þriöja er- indi sitt. 20.50 „Kaupmaöurinn i Feneyjum”, leikhússvita eftir Gösta Nyström 21.00 íslenzkt mál Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Otvarpssagan: „Ægis- gata” eftir John Steinbeck Karl Isfeld islenzkaði. Birg- ir Sigurðsson les (2) 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapist- ill 22.35 Hljómpiötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 2. desember 1973 17.00 Endurtekið efni. Færeyj- ar.Siðasta myndin af þrem- ur, sem sjónvarpsmenn gerðu i ferö sinni til Fær- eyja sumarið 1971. Hér er meðal annars brugðið upp myndum af leikhúslifi Fær- eyinga og litiö inn hjá myndhöggvaranum Janusi Kamban og skáldinu Willi- am Heinesen. Þulir Borgar Garðarsson og Guðrún Alfreðsdóttir Þýðing Ingi- björg Joensen. Umsjón Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 4. febrúar 1973. 18.00 Stundin okkar. Fyrst verður flutt jólasveinasaga og að þvi búnu koma Súsi og Tumi og Glámur og Skrám- ur til skjalanna. Þá er i þættinum mynd um Róbert bangsa og siðan framhald spurningakeppninnar. Loks veröur rætt litillega um sögu og notkun islenzka fán- ans. Umsjónarmenn Sigriður- Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Vcður og auglýsingar 20.30 Ert þetta þú? Fræðslu- og leiðbeiningaþáttur um akstur og umferð. I þessum þætti er einkum fjallað um akreinaskiptingu og akstur á hringtorgum. 20.45 Það eru komnir gestir. Elin Pálmadóttir tekur á móti Bjarna Guðmunds- syni, Björgu Orvar og Gisla Baldri Garðarssyni i sjón- varpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.30 Strið og friöur. Sovézk framhaldsmynd. 7. þáttur, sögulok. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Efni 6. þáttar: AndreiBolkonski særistilla i orustunni við Borodino. Þessi orusta var mjög mannskæðog féll helmingur rússneska hersins. Kútúsof marskálkur haföi ætlað sér að fylgja sigrinum við Boro- dino eftir með þvi aö gera árás á Frakka daginn eftir, en vegna hins gifurlega mannfalls er það ekki hægt. Sigur Rússa liggur þó i loft- inu. Kútúsof ákveður að hætta ekki á bardaga um Moskvu, þar sem hann ótt- ast, að herinn þoli ekki meira mannfall. Hann fyrirskipar undanhald og herinn hörfar austur fyrir Moskvu. Ibúar borgarinnar flýja. Rostoff-fjölskyldan lánar vagna sina til sjúkra- flutninga og Andrei verður þannig samferða Natösju á flóttanum. Hann liggur fyrir dauðanum og Natösju er bannað aö sjá hann. Hún laumast þó inn til hans og þau tjá hvort öðru ást sina. Pierre Bésúhof ákveður að verða eftir i Moskvu og ætl- ar að myrða Napóleon til þess aö forða Evrópu frá frekari ógæfu. Franskir hermenn handtaka hann og gruna hann um njósnir. 22.35 Tvær konur. Brezk kvik- mynd um tvær miðaldra konur, lif þeirra og hagi. Onnur býr i Bretlandi, en hin i Ungverjalandi, og i myndinni segja þær frá daglegu lifi sinu og félags- legu umhverfi. Þýðandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Að kvöldi dags. Séra Sæmundur Vigfússon flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 3. desember 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 2 0.3 5 M a ð u r in n . •Fræðslumyndaflokkur um manninn og hátterni hans. 10. þáttur. Kunnátta til sölu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.10 Heilbrigðisstofnun Sam- einuðu þjóðanna 25 ára. Stutt yfirlitsmynd um starf- semi stofnunarinnar i aldarf jórðung. Þýðandi Gylfi Gröndal. 21.20 Aksel og Marit. Sjón- varpsleikrit eftir norska rit- höfundinn Terje Mærli. Meðal leikenda eru Sverre Anker Ousdal, Eva Opaker, Ivar Nörve, Eilif Armand og Vibeke Falk. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Aðal- persónurnar eru ung hjón, sem sezt hafa að i Osló, en hafa ekki mikið fé handa milli og eiga við ýmis vandamál að striða. (Nord- vision — Norska sjónvarp- ið). 23.00 Dagskrárlok itÉÉS jyillgl VERÐT]R*gÍt^j18s111 MkissjóðsHtÍ ankUn* oo >rt óiaio sem úefur “ fyrírheit VEGNA VEGA- OG BRÚAGERÐA Á SKEIÐARÁRSANDI 1 iiirri m ö 0 Hluti bréfa í C-flokki eru enn til sölu.__________________________ Árlegir vinningar 273, samtals 7 millj. króna, að fjárhæð frá 10.000 í 1.000.000 króna. Eftir 10 ár endurgreiðast bréfin með vísitöluverðbót. Hvert bréf kostar 1.000 krónur. £v-'% # imí tipSJ 'S4AS^ Sölustaðir hjá bönkum, bankaútibúum og sparisjóðum. Tilvalin tækifærisgjöf. Ljúkum hringvegi um landið þjóðhátíðarárið. DREGIÐ í FYRSTA SINN 20. DESEMBER N.K. VERIÐ MEÐ FRÁ UPPHAFI Desember 1973 SEÐLABANKI ÍSLANDS MALFOT Aldrei fallegri efni en nú Úrvals klæðskerar Einnig LAGERFÖT Ultinta KJÖRGARÐI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.