Tíminn - 02.12.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 02.12.1973, Blaðsíða 34
34_______________________________________________________________________TÍMÍNN Sunnudagur 2. desember 1973. 111 [KSSj [ Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem I leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- TIT iUTTImí '!l' verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum (II mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð. No 3: 15. sept. voru gefin saman í hjónaband i Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, Gunnhildur Tryggvadótt- ir og Guöbrandur Leósson viöskiptafræðinemi. Heimili þeirra er aö Kvisthaga 18. Stud. Gests. No 6: Hinn 17. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Akur- eyrarkirkju Valdis Maria Friögeirsdóttir og Jón Sig- þór Gunnarsson múrarameistari. Heimili þeirra verð- ur aö Noröurgötu 41, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd. No 9: 12. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Hofskirkju i öræfasveit af séra ;Fjalari Sigurjónssyni, Asdir Gunnarsdóttir og Sigurður Magnússon. Heimili þeirra er aö Arnarhrauni 14, Hafnarfirði. Ljósm. Jón K. Sæmundsson No 1: Þann 1. sept. voru gefin saman i hjónaband i Bústaöa- kirkju af séra Gisla Brynjólfssyni, Helga Þóröardóttir og Guömundur H. Jónsson. Heimili þeirra er aö ólafs- braut 26, Ólafsvik. No 4: Gefin voru saman i hjónaband i Akraneskirkju af séra Jóni M. Guöjónssyni, Aslaug R. Jónsdóttir og Guö- mundur S. Guðmundsson. Heimili þeirra er aö Suður- götu 21, Akranesi. No 7: 22. júli voru gefin saman i hjónaband i Grenjaöar- staöakirkju af séra Siguröi Guömundssyni, Guðrún Jó- hannesdóttir og Guðmundur Kr. Guömundsson. Heim- ili þeirra er aö Skaröshlíö 29 a, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd. No 2: Þann 14. 7. voru gefin saman i hjónaband i Þjóökirkj- unni I Hafnarfiröi af séra Garöari Þorsteinssyni, Helga Brynjarsdóttir og Július Halldórsson. Heimili þeirra er aö Grænukinn 6, Hafnarfiröi. Ljósm. Kristjáns Hafnarfiröi. No 5: Nýlega voru gefin saman i Hamborg, Ingibjörg Vik Dannheim og Horstein Vik. Heimili þeirra er 24 Lfl- beck / Overbeckstr 22. No 8: Laugardaginn 10. nóv. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Þorbergi Kristjánssyni, Jón- ina Sigmarsdóttir og Guömundur Sigvaldason. Heimili þeirra er aö Laufásvegi 60. Ljósm. Jón K. Sæm.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.