Tíminn - 02.12.1973, Side 35
Sunnudagur 2. desember 1973.
TÍMINN
35
ili i!|i :i%nvi[!W II PiSS ^ JL' B * Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum
ííMft AKfti iiliiliiii mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, sendur Timinn i hálfan mánuð.
No 10:
Laugardaginn 6. okt. voru gefin saman i hónaband i
Langholtskirkju af séra Sigurði Hauk Guðjónssyni,
Hrönn Norðdal og Walther Sigurjónsson. Heimili
þeirra verður að Langholtsvegi 81.
Ljósm. Jón K. æm.
No 13:
Þann 20.10. voru gefin saman i hjónaband i Bústaöa-
kirkju af sr. ólafi Skúlasyni,Sigrún Edda Karlsdóttir
og Guðlaugur Þóröarson. Heimili þeirra verður aö
Leirubakka 32-R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
No 16:
Þann 25. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Ar-
bæjarkirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, Inga
H. Andreassen kennari og Matthias Viktorsson húsa
smiður. Heimili þeirra er að Smyrlahrauni 12, Hafnar-
firði.
No 11:
Þann 27. 10. voru gefin saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af sr. Jóni Þorvaröarsyni.Halldóra G. Ragnars-
dóttir og Gunnar Loftsson. Heimili þeirra verður að
Lundarbrekku 10-K.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
No 14:
Nýlega voru gefin saman i hjónaband Stefania Mar-
grét Kjartansson dóttir Elinar og Hannesar heit
ins Kjartanss., ambassadors, og Farrow R. Allan,
yngri sonur Miriam og Dr. Farrow Allan Rives Dale,
M.G. Heimili ungu hjónanna er i Griinsboro Bend, Ver-
mont,Bandarikjunum. Ljósmyndast. Ais.
No 17:
Þann 13. 10. voru gefin saman i hjónaband I Akranes-
kirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni, Guðbjörg
Hákonardóttir og Asgeir H. Magnússon. Heimili þeirra
er fyrst um sinn að Krókatúni 3, Akranesi.
Ljósm. ólafs Arnasonar Akranesi.
No 12:
Þann 20. 10. voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju
af sr. Frank M. Halldórssyni, Hjördis Alesandersdóttir
og Guömundur Jón Jónsson. Heimili þeirra verður að
Holtagerði 62 R.
(Ljósm.st. Gunnars Ingimars)
No 15:
Laugardaginn 13. okt. voru gefin saman i hjónaband i
Neskirkju af séra Jakob Agústi Hjálmarssyni, Sigriður
Birna Guöjónsdóttir og Guðmundur Gislason. Heimili
þeirra er að Efstalandi 14.
Ljósm. Siguröar Guðmundssonar.
í
1
Rósin
GLÆSIBÆ
Flestir
brúðarvendir
eru frá Rósinni
Sendum um allt land
Sími 8-48-20
m
I