Tíminn - 02.12.1973, Síða 37
Sunnudagur 2. desember 1973.
TÍMINN
37
Átta bátar
stunda
rækjuveiðar
frá
Hólmavík
J.A. — Hólmavik. — Hér er logn
og bliða og hafa verið góðar
gæftir undanfarið. Allt atvinnulif
snýst um rækjuveiðarnar. Frá
Hólmavik róa átta rækjubátar en
fjórir frá Drangsnesi. Leyfilegt er
að taka upp úr Flóanum 1700 tonn
og verða bátarnir liklegast
komnir með 1200 tonn um miðjan
desember, þegar þeir hætta
veiðum. Við verðum snemma
búnir i ár að ná upp þeim
hámarks afla, sem leyfilegur er,
en rækjuveiðarnar hafa yfirleitt
staðið fram i april. Það hefur þó
ekki ennþá komið til tals að
hækka þessa hámarkstölu.
Rækjurnar eru vélpillaðar og
aöallega seldar til Norðurland-
anna, Noregs og Sviþjóðar.
Samgöngur til Hólmavikur
hafa aldrei verið betri. Vængir
fljúga hingað tvisvar i viku, auk
þesssemáætlunarbill kemur einu
sinni i vi ku.
—kr
O Ritverk
lagi og er það eins og slétt að
framaneða plata framan á þvi og
dálitill liður á þvi miðju. Nokkuð
brúnamikill, með bjartar augna-
brýr, gráeygður en augun fögur,
ljúf og skær. Andlitsfarðinn oftar
heldur hvitleitur, en þó oft fallega
litur. Svipfagur er hann, góð-
mannlegur og ljúfmannlegur og
elskulegur i dagfari, sifellt ljúfur
og bliður og kurteis, getur manna
bezt ráðið við geð sitt, en er þó
stundum snöggbráður, en vart
geta aðrir merkt það. Allmikið
hneigður til kvenna er hann, en
ekki kemur það mikið i ljós.
Með léttustu mönnum er hann
til gangs og skjótur i öllum hreyf-
ingum, en þollitill, sem stafar af
heilsuleysi hans, þótt hann seigl-
ist oft fyrðanlega.”
Þessi sýnishorn gefa það til
kynna, að margt er læsilegt og at-
hyglisvert i þessu sameiginlega
ritverki skáldsins á Þröm og
Gunnars M. Magnúss.
Þ.Þ.
Fundir
aÓ Hótel .
LoftleiÓum^/
Fundarsalir IHótels Loftleiða eru hinir
"fullkomnustu hér á landi, og í grannlöndum
eru fáir betri. Þar geta 200 manns þingað í
einum sal, meðan 100 ráða ráðum sínum í
þeim næsta. Leitið ekki langt yfir skammt.
Lítið á salarkynni Hótels Loftleiða - einhver
þeirra munu fullnægja kröfum yðar.
HOTEL
LOFTLBÐIR
VYMURA
veggfóður I
VYNIL í
eldhús
böð og
herbergi
VIRKNIf
Veggfóöur- og málningadeild
Ármúla 24 — Reykjavík
Simar 8-54-66 og 8-54-71
SANDVIK
snjónaglar
Snjónegldir hjölbarðar veita öryggi
í snjó og hólku.
Lótið okkur athuga gömlu hjólbarðana
yðar og neglo þö upp.
Góð þjónusía — Vanir rnenn
Rúmgott athafnasvæði fyrir alla bíla.
H
BARÐINN
F.
ÁRMÚLA 7 SÍMAR 30501 OG 84844 REYKJAVÍK.
LasRDómsRiC
Bókrnennúcif&Lagsins
Siðustu dagar Sókratesar
Platón i islenzkum búningi eftir Sigurð Nordal, sem einnig ritar
inngang, og Þorsteinn Gylfason.
1 bókinni birtast þrjú af áhrifamestu ritum eins áhrifamesta hugs-
uöar allra tima, þar sem hann lýsir ævilokum kennara síns. Ritin eru
Málsvörn Sókratesar.ræða hans fyrir dómstólnum sem dæmdi hann til
dauða: Kritón.rökræða hans i fangelsinu um réttmæti þess að brjóta
ranglát lög: og loks Faidón.rökræða hans og lærisveina hans um lif og
dauða og lifið eftir dauðann, daginn sem hann skyldi tekinn af lifi, en
þar leggur Platón Sókratesi i munn margar helztu kenningar heim-
speki sinnar.
Verð til félagsmanna kr. 481,00 + söluskattur.
Mál og mannshugur
Noam Chomsky. Islenzk þýðing eftir Halldór Halldórsson, sem einnig
ritar inngang.
Höfundur þessarar bókar er nafnkunnasti málfræðingur samtimans,
og hafa hugmyndir hans valdið timamótum i sögu málvisinda og
annarra mannlegra fræða á siðasta áratug.
Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur.
Iðnriki okkar daga
John Kenneth Galbraith.lslenzk þýðing eftir dr. Guðmund Magnússon
prófessor með inngangi eftir dr. Jóhannes Nordal seðlabankastjóra.
John Kenneth Galbraith er einn kunnasti og jafnframt umdeildasti
hagfræðingur samtimans. Hann er nú prófessor við Harvardháskóla. 1
bókinni er m.a. fjallað um eðli kapitalisma og sósialisma og niðurstöð-
ur höfundar munu flestum islenzkum lesendum þykja nýstárlegar”.
Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattúr.
óbyggð og allsnægtir
Frank Krascr Darling. Islenzk þýðing eftir Óskar Ingimarsson bóka-
vörð með forspjalli eftir Eyþór Einarsson grasafræðing.
Höfundurinn, sem er einn af frumkvöðlum vistfræðinnar og heims-
kunnur baráttumaður fyrir náttúruvernd, segir bókina fjalla um þrjú
efni öðrum fremur: ,,fólksfjölgun, mengun og örlæti jarðar”, en þetta
eru sem kunnugt er þrjú helztu áhyggjuefni i opinberu lifi siðustu ára
um viða veröld.
Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur.
Um sálgreiningu
Sigmund Freud. Islenzk þýðing eftir Maiu Sigurðardóttur sálfræðing
með inngangi eftir dr. SImon Jóh. Agústsson prófessor.
I þessari bók eru fimm fyrirlestrar, sem F'reud flutti i Bandarikj-
unum árið 1909. Fjallar hann þar um mörg höfuðatriöi sálgreiningar-
innar: um eðli móðursýki, tilfinningalif barna og túlkun drauma.
Verð til félagsmanna kr. 200.00 + söluskattur.
Bera bý
Karl von Fristh.tslenzk þýðing eftir Jón O. Edwald lyfjafræðing með
forspjalli eftir örnólf Thorlacius menntaskólakennara.
Bók þessi lýsir einhverjum viðfrægustu tilraunum sem gerðar hafa
veriö á sviði almennrar liffræði á 20stu öld, en niðurstöður þeirra hafa
þvi skipað höfundinum i fremstu röð liffræðinga samtimans.
Iiöfundurinn fékk Nóbelsverðlaun i læknisfræði 1973 fyrir þessar
rannsóknir sinar.
Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur.
Afstæðiskenningin
Albert Einstcin. tslenzk þýðing eftir Þorstein Halldórsson eölisfræðing
með inngangi eftir Magnús Magnússon prófessor.
Allir kannast við afstæðiskenningu Einsteins, þótt þeir séu færri. sem
kunni á henni einhver skil. Þeir dr. Þorsteinn Sæmundsson stjarnfræð-
ingur og Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur rita eftirmála um stað-
festingu kenningarinnar á siðari árum. Höfuðgildi bókar Einsteins er,
að þar rekur hann uppgötvanir sinar i sögulegu og fræðilegu samhengi.
Verö til félagsmanna kr. 278.00 + söluskatlur.
Frelsið
John Stuart Mill.lslenzk þýðing eftir Jón Hnefil Aðalsteinsson mennta-
skólakennara og Þorstein Gylíason, með forspjalli eftir Þorstein
Gylfason.
Frelsið er eitt af örfáum sigildum ritum stjórnspekinnar, og birtist
það nú öðru sinni i islenzkri þýðingu. Mill segir bókina fjalla um
„borgaralegt eða félagslegt frelsi, um eðli og takmörk hins réttmæta
valds þjóðfélagsins yfir einstaklingnum”, þ.e. um rétt hvers einstakl-
ings til að haga lifi sinu eins og honum sjálfum sýnist, án tillits til vald-
boða eða almenningsálits. Um þetta efni fjallar Mill fremur frá
siðferðilegu sjónarmiði en lagalegu og stjórnarfarslegu.
Verð til félagsmanna kr. 278.00 + söluskattur.
Samræður um trúarbrögðin
David Uumelslenzk þýðing eftir Gunnar Ragnarsson skólastjóra með
inngangi eftir Pál S. Ardal prófessor.
Samræður Humes um tilveru Guðs og eðli og hlutverk trúarbragða
eru eitt mesta timamótarit i hugmyndasögu Vesturlanda. Prófessor
Páll S. Ardal, einn af kunnari sérfræðingum samtimans um kenningar
Humes, ritar ýtarlegan inngang um höfundinn og bókina.
Verð til félagsmanna kr. 480.00 + söluskattur.
Takmarkið er: Lærdómsritin inn á sérhvert
islenzkt menningarheimili.
Hið islenzka bókmenntafélag, Vonarstræti 12,
Simi 21960, (sendum gegn póstkröfu hvert á land
sem er).