Tíminn - 16.02.1974, Blaðsíða 16
GBÐI
fyrirgódan mat
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Þeir hafa alizt upp í alþýöulýðveldinu kinverska.
„ÞVÍ SKAL HYLLA SJE
TimamyndGE -
OG
Hægist um á
Norðurlandi
eftir mikið og hart áhlaup
ÖVEÐRID, sem gekk yfir
Noröurland, liefur nú lægt, að
minnsta kosti I bili, en þó cr enn
viða mugga. Mjög viða varð raf-
mangslaust og simasambanda-
lsut.en nú hcfur viðast verið bætt
úr þvi til bráðabirgða, þótt ekki sé
það alls staðar.
Jón Jónsson, fréttaritari
Timans á Skagaströnd, sagði, að
þar hefði verið eitt mesta sterk-
viðri, er kemur, sérstaklega eina
nottina. Fólk, sem var að vinna i
frystihúsinu, komst ekki nema
skammt frá þvi á bilnum, erátti
að flytja það heim. en trukkur frá
Hvammstanga, sem staddur var
þar út frá, tók að sér heim-
flutninginn. Verkstjórinn kaus þó
að gista hjá kunningja sinum i
grennd við frystihúsið svo að
skemmra yrði að fara að morgni.
Simasambandslaust varð aldrei,
þvi að jarðsimi er frá Blönduósi á
Skagaströnd, en loftlinur, raf-
magnslinur og simalinur þar ytra
urðu fyrir skemmdum.
Jóhann Þorvaldsson frétta-
ritari Timans á Siglufirði, sagði,
að ekki hefðu þar orðið teljandi
skemmdir, og nú væru loðnubátar
að streyma þangað með afla, einn
komin og von á fimm eða sex til
viðbótar.
A Ólafsfirði var afar mikið
brim, sagði Björn Stefánsson,
fréttaritari Timans, þar, svo sem
marka má af þvi, að sjór gekk
viðstöðulaust yfir hafnargarðinn,
sem sums staðar er á þriðja
metra á hæð, og hreinsaði allt
burt úr bili, sem nær lokið var við
aðfylla igarðinum, þótt stórbjörg
væru þar. Rafmagnslaust var
þar um tima, en nú hefur verið
bætt úr þvi. Drangur kom til
Ólafsfjarðar bæði i fyrradag og
gærmorgun.
Vegurinn fyrir Ólafsfjarðar-
múla hefur ekki verið ruddur
vegna snjóflóðahættu, sem þó
mun nú liðið hjá, þar sem
blotnaði i miðvikudaginn og frysti
siðan aftur.
Hilmar Danielsson, fréttaritari
Timans á Dalvik, kvað menn nú
vera að ryðja veginn til Dalvikur.
Þar brotnuðu simastaurar og raf-
mangsstaurar vegna isingar og á
tveim stöðum hafa fallið snjóflóð
— annað hjá Melum i Svarfaðar-
dal, er tók með sér gamalt fjár-
hús, er hætt var að nota, og inni i
Skiðadal.
Austan megin Eyjafjarðar
hefur þo kveðið meira að
snjoflóðum, einkanlega i Dals-
mynni, og hefur þar verið sam-
bandslaust og rafmangslaust.
Þormóður Jónsson, fréttaritari
Timans á Húsavik, kvað loftlinur
hafa slitnað i hluta kaupstaðar-
ins, þar sem þær eru enn notaðar.
MIKIL SNJÓFLÓÐ
SJÖ, SVEINANA FRÁ KÍNA
IV
SA.sem á erindi um Trésmiðjuna
Viði við Laugaveg, kemur að
likindum auga á einn eða tvo
glaðlega unga pilta, sem eru a 11-
frábrugnir islenzkum jafnöldruni
þeirra i útliti og klæðaburði.
Þetta eru einstaklega kurteisir og
viðkunnanlegir piltar og heita Sjö
yun gang og Sjc yun liang og'erú
frá Peking.
Þeir eru báðir hér á vegum kin-
verska sendiráðsins og hafa unnið
i Viði i þrjár vikur fyrst og fremst
til að læra islenzku, en einnig
sækja þeir tima i málinu hjá
Skúla Magnússyni. Piltarnir
komu hingað i marz i fyrra og
hafa unnið sitt af hverju fyrir
sendiráð þjóðar sinnar hér. En á
milli 10 og 20 Kinverjar eru hér á
vegum þess.
Sjö og Sje segjast hugsanlega
munu verða sendiráðsmenn að
atvinnu i framtiðinni, en þeir
höfðu r.ýlokið gagnfræðaskóla-
námi i Kina þegar þeir fóru hing-
að.
Við rákum augun i blá föt
þeirra, svipuð verkamannaföt-
um. Þennan klæðnað bera flestir
Kinverjar og eru stúlkur i svipuð-
um fötum og piltarnir. Þó eru
stöku ungar stúlkur og konur i
öðrum fötum, sem þeim finnst
sennilega fara sér betur. Kin-
versk börn eru einnig frábrugðin
öðru fólki i þvisa landi i klæða-
burði, þau eru i litskrúðugri og
margvislegri fatnaði. „Þetta eru
mjög þægileg föt”, segir Sjö og er
hinn ánægðasti með „þjóðbún-
inginn”.
„Það er fallegt á tslandi og hér
er gott fólk”, segja þeir Sjö og
Sje. „Það er lika fallegt i Kina”,
segja piltarnir, þótt þeir séu
fæddir löngu eftir að keisarans
hallir hættu að skina. Þeir fóru til
Akureyrar i sumar til að skoða
landið, en segjast ekki hafa ferð-
azt mikið um Kina.
Þeir hafa gaman af iþróttum,
einkum þó borðtennis eins og
fleiri landar þeirra, en einnig
segja þeir knattspyrnu og körfu-
bolta njóta vinsælda meöal landa
þeirra.
Ságt er að Kinverjar hafi mikið
dálæti á börnum. Þeir Sje og Sjö
virðastsannaþá kenningu. Smári
Jónsson heitir snáði, sem er mik-
iði Viði.en móðirhans vinnur þar
i eldhúsinu. Hann er mikill vinur
kinversku piltanna og kennir
þeim islenzku. Sömu sögu er að
segja um vinnufélaga þeirra Guð-
mund Guðna Guðmundsson, sem
kennirþeim visur á islenzku, „Sá
ég spóa”, „Hani, krummi,
hundur, svin” og fleiri. Hann
hefur hvað þá annað gert um þá
visu, sem er svona:
„Ólik málin tala tvö,
tungu sina og mina
þvi skal hylla Sje og Sjö,
sveinana frá Kina.”
SJ
í ÖNUNDARFIRÐI
TF—Flateyri. — Siðan 1. febrúar
hefur veriií hérhvöss norðaustan-
átt og snjókoina. Aðfaranótt
laugardagsins 9. febrúar jókst
snjokoma mikið, og kyngdi niöur
snjó i þrjá sólarhringa.
Aðfaranótt þriðjudagsins 12.
febrúar gerði hér aftakaveður af
aust-norðaustri með snjókom-
unni, og féllu þá snjóflóð um allan
öundarfjörð og viða þar sem
elztu menn muna ekki til, að snjó-
SOLSJENITSYN
KOAAINN TIL SVISS
— Natalja bíður eftlr tilkynningu
NTB—-Zurieh og Moskvu —
Alexander Solsjenitsyn var fagn-
að með lófataki og húrrahrópum,
þegar hann kom með lest til
Zurich i Sviss i gær, ásamt sviss-
ncska lögfræðingnum sinum.
Um tvö hundruð manns biðu á
brauðatstöðinni i Zurich, og 20
lögreglumenn ruddu skáldinu
braut gegnum þröngina. Solsjen-
itsyn brosti og veifaði, en hann
var mjög þreytulegur i útliti.
Hann fór þegar til ibúðar lögfræð-
ings sins, og þaðan reyndi hann
áð hringja til konu sinnar i
Moskvu.
Frú Natalja biður enn eftir
opinberri tilkynningu um að hún
og börn hennar þrjú geti yfirgefið
Sovétrikin. Vinir hennar sögðu i
HLE A KOSNINGA-
BARÁTTUNNI
— vegna verkfallsins
NTB—London. Leiðtogi brezku
stjórnarandstöðunnar, Harold
VVilson stakk upp á þvi i gær, aö
gert yrði sólarhrings hlé á
konsingabaráttunni i landinu til
að gefa ieiðtogum flokkanna
tækifæri til að ræða verkfall kola-
námamanna við fulltrúa verka-
mannanna.
Tillaga Wilsons miðar að þvi,
að leiðtogar þriggja stærstu
flokkanna taki þátt i „toppfundi”
með trúnaðarmönnum verkfalls-
manna, fulltrúum rikisreknu
kolanámanna og framámönnum i
iðnaðinum.
Formaður frjálslynda flokks-
ins, Jeremy Thorpe, hefur þegar
sagt, að hann vilji gjarnan taka
þátt i slikum fundi, en formaður
félags námamanna, Joe Gormley
Frh. á bls. 6
gær, aö yiirvold hefðu ekki sagt
orð við hana um málið. 1 skeyti
frá Tass-fréttastofunni á mið-
vikudag sagði, að hún og börnin
gætu farið úr landi, þegar þau
óskuðu þess. Natalja litur þó ekki
á þetta skeyti sem jpinbera til-
kynningu frá yfirvöldunum, og i
ibúðinni i Gorkij-götu bendir ekk-
ert til þess að búferlaflutningar
standi fyrir dyrum. Að likindum
kemur varla til flutninga fyrr en
Solsjenitsyn hefur ákveðið, hvar
hann vill setjast að, og hefur látið
fjölskylduna vita.
flóð hafi komið áður. Tvö snjóflóð
féllu ofan að Flateyri, eins og
venjulega úr Skollahvilft ofan við
eyrina, og dreifðist það um svæð-
iðfrá Sólbakka og út að efstu hús-
um á Flateyri, og yfir kirkjugarð-
inn.
Annað snjóflóð kom utan við
eyrina og tók raflinustaur og fisk-
þurrkunarhjall, ásamt skreiðar-
hjöllum, sem stóðu á Eyrarbót,
utan vert á Flateyri. Enginn nú-
lifandi man eftir, að þarna hafi
hlaupið áður.
Snjóflóð varð innanvert viö
Flateyri á milli Sólbakka og
Hvilftar og tók það 4 raflinu-
staura og sjónvarpshús áhuga-
manna, en i þvi var ein sendistöð i
eign Landsimans eða sjónvarps-
ins — en flytja átti hana á næst-
unni.
Snjóflóð varð d milli Veðrarár-
bæjanna, og brotnuðu 13 raflinu-
staurar á aðallinu og sveitalinu.
Simalinan slitnaði á öllu svæðinu
og fór allt i sjó fram.
Miklar skemmdir uröu á sima
innar i firðinum, og tilfinnanlegt
tjón varð i Bjarnardal, en þar
brotnuðu 20 staruar.
Allt rafmagn fór af Flateyrar-
hreppi, Mosvallahreppi og
Ingjaldssandi i 10 tima á mánu-
daginn var. Siminn fór lfka allur
úr skorðum, en eitthvað var búið
að laga hann i gær.
HUNDRAÐ TIL-
LÖGUR UM ORÐ
Gsal—Reykjavik. — Samband
islenzka sveitarfélaga stóö
fyrir samkeppni um nýtt orð,
sem gæti komið i staðinn fyrir
orðin hreppur og kaupstaður.
Skilafrcstur rann út urn sið-
ustu mánaðamót, og bárust
sambandinu tillögur l'rá um
eitt hundrað aðilum.
Dómnefnd hefur nútillögurn-
ar til athugunar, en ekki er
tirhasett, hvenær úrslit verða
kynnt. 1 dómnefndinni eiga
sæti, Patl Lindal borgarlög-
maður. dr. Jakob Benedikts-
son og Hallgrimur Dalberg
ráðuneytisstjóri. Verðlaunin
fyrir b'ezta orðið nema 10.000
krónum.