Tíminn - 15.03.1974, Síða 1

Tíminn - 15.03.1974, Síða 1
•2? 10 Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 60. tbl. — Föstudagur 15. marz 1974 — 58. árgangur J 7J\ éKÓPAVOGS APÓTEK Opið öll kvöid til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Sími 40-102 30% íslenzkra kvenna hafa ekki mótefni gegn rauðum hundum — 1464 konur um land allt rannsakaðar þannig, að konurnar voru spuröar Þörf á að taka mótefna- um sjúkrasögu, þ.e. hvort þær .■ • mípftríl. hefðu fengið rauða hunda. Siðan mæimgU Upp 1 mæord gbk—Reykjavik. — RAUÐIR hundar eru i flestum tilfellum ósköp meinieysisleg veiki, jafnvel svo að margt fólk verður ekki einu sinni vart við slappieika, þótt það hafi smitazt. En eins og kunn- ugt er, er veikin mjög hættuleg ófriskum konum og getur valdið fóstrinu alvarlegum skaða. Þess vegna langar margar konur eflaust að fá vitneskju um, hvort þær eru ónæmar fyrir rauðum hundum, þegar þær ætla sér að verða ófriskar eða eru orðnar það. Vorið 1972 hófu 30 læknanemar á 3.5. ári athyglisverða rannsókn á rauðum hundum í byrjun fóru þeir i gegnum heilbrigðisskýrslur til að rannsaka, hvenær faraldur af rauðum hundum hefði gengið á umliðnum árum. Siðan völdu þeir 1536konur úr 12 aldursflokkum úr 13héruðum á landinu. Af þessum 1536 konum fengust blóðsýni úr 1464. Yfirleitt gekk mjög vel að fá konur til rannsóknar en þó voru konur utan af landi yfirleitt fúsari til samvinnu. Rannsóknin var framkvæmd var tekið úr þeim blóðsýni til mótefnamælingar. Við mótefna- mælingu kom I ljós, að 90% kvennanna, sem sögðust hafa sýkzt af rauðum hundum, höfðu mótefni gegn þeim. Aftur á móti höfðu tæplega 50% þeirra kvenna, sem sögðust ekki hafa fengið veikina, mótefni. Þetta sýnir, að viðkomandi þarf ekki að finna fyrir veikinni, þótt hann smitist. 70% kvennanna ónæmar Um 70% kvennanna voru ónæmar fyrir rauðum hundúm, og er athyglisvert, hversu marg- ar neituðu að hafa sýkzt, áður en mótefnamæling leiddi hið gagn- stæða I ljós. A þeim þéttbýlisstöð- um þar sem rannsóknir fóru fram, var hlutfallið yfirleitt svip- að frá einum stað til annars, eða 70%. Aðeins eitt hérað skar sig verulega úr, Reykhólasveit á Barðaströnd. Þar hafði aðeins þriðjungur kvenna ónæmi gegn . rauðum hundum. skoðun Tilgangurinn með þessari rannsókn læknanemanna var að finna út, hversu stórt hlutfall i hverjum aldursflokki hefði fengið rauða hunda, og fá einhverja mynd af þvi, hversu vandamálið yrði stórt meðal kvenna i barn- eign, ef skæður faraldur af rauð- um hundum kæmi upp. Rannsóknirnar leiddu i ljós, að þörf er á að taka upp mótefna- mælingu i mæðraskoðun, þar sem margar konur vita i raun og veru ekki, hvort þær hafa smitazt eða ekki. Faraldur gengur hér á 5-10 ára fresti. Siðasti skæði faraldur af rauðum hundum gekk hérlendis á árunum 1963-’64 og kom þá mjög hart niður á mörg- um ófriskum konum. Vægur faraldur hefur gengið hér siðan Framhald á bls. 19 Loðnan veiðist á ný — en óvíst um framhaldið -hs-Rvik. Nokkur loðnuskip fengu i gærdag afla i Breiðafirðinum, og var loðnan ógotin og hrognin tæpast farin að losna. Er þvi um að ræða fyrsta flokks frystingar- loðnu, en mönnum er það hulin ráðgáta, hvaðan þessi loðna kem- ur. Eru einkum tvær kenningar um það, að hún komi frá Austur Grænlandi eða hafi farið rang- sælis umhverfis landið. Ennfremur fékk Skinney 250 tonn á 3. veiðisvæði, eða út af Skaftárósum, og sagði skipstjóri hennar að þar væri mikil loðna. Vitað var um tvö önnur skip á þeim slóðum, en kl. 20 i gær hafði ekki verið tilkynnt um frekari afla þaðan. Rannsóknarskipið Arni Friðriksson var um kvöldmatar- leytið i gær við Hrollaugseyjar á vesturleið, en hafði ekki orðið var við neina loðnu. Skipið var væntanlegt á svæðið út af Skaftárósum undir morguninn. 1 fyrrakvöld fengu eftirtalin skip loðnu, Fifill 280, Rauðsey 270, Dagfari, 140, Bjarni ólafsson 80, Þorsteinn 200, Jón Garðar 150, Höfrungur II 220, Skirnir 180, Ólafur Sigurðsson 190, Keflvikingur 150, Hamravik 90, Óskar Magnússon 300, Helga Guðmundsdóttir 250, Reykjaborg 370, Asberg 250, Óskar Halldórs- son 240, Svanur 200, Helga 60, Hilmir 90, Helga II 200, Hinrik 90. Eftirtalin skip tilkynntu um afla i gærdag fram til kl. 20: Sigurbjörg 260, Skinney 250, Jón Garðar 320, Súlan 320, Alftafell 260, Sveinn Sveinbjörnsson 250, Faxi 90, Sæunn 70, Örn 140, ísleif- ur IV 70, Eldborg 200 og Höfrung- ur III 270. Fékkst þessi afli bæði i Faxaflóa og Breiðafirði, og er loðnan eins og áður sagði góð til frystingar. MIKIL OLGA I FÆREYJUM — vegna takmarkana á síldveiðunum í Norðursjónum, segir Erlendur Patursson Erlendur Patursson: Fyrst og fremst á að banna veiðar á ungsíldinni. LEIRBOÐ I SUNDHÖLLINNI? Klp-Reykjavik. Sú hugmynd hef- ur komið fram að setja upp heit ker, vaðlaugar og ýmislegt annað Uppþotið á Litla-Hrauni: SAGARBLAÐIÐ BROTNAÐI — og þá réðust fangarnir á fangavörðinn með rörbút að vopni Klp-Reykjavik. „Þeim tókst fangavörður á Litla-Hrauni, sem verið frá hér i blaðinu. aldrei að yfirbuga mig”, sagði varð fyrir árás tveggja fanga þar „Það var min fyrsta hugsun að Eyjólfur Óskar Eyjólfsson, fyrir austan, eins og sagt hefur Framhald á bls. 19 Ahöldin, sem fangarnir á Litla-Hrauni notuðu við tilraunina til þess að brjótast þaðan út á dögunum. Efst má sjá sögina með sagarblaðinu, sem brotnaði, er þeir voru að saga rimlana, og neðst rörbútinn, sem fangavörðurinn var sleginn með. Hann var vafin einangrunarbandi og má sjá afganginn af þvi efst á myndinni til vinstri. (Timamynd Róbert) á opna svæðinu fyrir sunnan sundhöllina við Barónsstig. Þarna er opið óbyggt svæöi, sem engum hefur verið til gagns, frekar en mörg önnur slik viða um borgina. Á sumrin hefur það þó örlitið veriö notað i góðu veðri, þvi þarna er skjól og svæðið allt grasi vaxið. Hermann Hermannsson sund- hallarstjóri hefur verið aðal- hvatamaðurinn aðþessu, og sagði hann i viðtali við Timann i gær, að þetta væri enn aðeins á umræðu- stigi, og þvi litið um það aö segja. — Hugmyndin er að loka þessu svæði á einhvern hátt og gera það að almenningsgarði með vað- laugum og ýmsu öðru, sem getur verið öllum til gagns og ánægju, sagði Hermann. — Þarna er hægt að gera litinn og skemmtilegan garð með litlum tilkostnaði, og hefur veriö gerður uppdráttur að honum. Þá hefur einnig komið til umræðu að nýta kjallara sundhallarinnar. þar sem þvottahúsið var. á einhvern hátt. Það er gott húsnæði, þar sem hægt væri að koma fyrir leir- böðum, ogefaég ekki, að þau yrðu vinsæl eins og garðurinn, ef þetta næði fram að ganga. -hs-Rvik. Eins og kunnugt er lauk fundi NA-Atlantshafsfiskveiði- nefndarinnar um takmarkanir á sildveiðum i Norðursjó á þriðju- daginn. Ekki náðist samkomulag á fundinum, en forsætisnefndin lagði fram málamiðlunartillögu, sem þátttakendur taka með sér heim, og þurfa að svara innan mánaðar Ef 2/3 hlutar aðildar- rikjanna samþykkja tillöguna, tekur hún gildi. Samkvæmt þessari tillögu eiga Islendingar að fá að veiða 31.500 tonn, með haustveiðunum, en 30 þúsund yfir sumartimann. Það er nalgæt 25% samdráttur frá þvi i fyrra, en þá veiddum við um 42 þúsund tonn. Aflakvóti Dana á að vera 170 þúsund tonn, en 20 þúsund tonn að auki til vinnslu. Færeyingar eiga aðfá aðveiða 40 þúsund tonn, sem er um 30% samdráttur frá þvi 1973. Færeyingar og Islendingar hafa nær eingöngu veitt stóra sild á þessum slóðum til manneldis, en lang mestur hluti afla Dana hef- ur verið smásild, sem farið hefur i bræðslu. Heildaraflamagnið er eftir þess- ari tillögu 495 þúsund tonn á ári, en má fara i rum 540 þúsund tonn með haustveiðunum. Meðalafli siðustu árin hefur verið 570 þúsund tonn siðustu árin, og finnst mörgum, sem um nánast engar friðunaraðgerðir sé að ræða, þegar tillit er tekið til þess, að smásildveiðarnar eru enn leyfðar i mjög stórum stil. Færeyingar eru mjög and- snúnir þessari tillögu, og hefur jafnvel heyrst að þeir muni segja sig úr NA-Atlantshafsfiskveiði- nefndinni, ef hlutur þeirra verði ekki réttur. Timinn hafði i gær samband við Erlend Patursson Framhald á bls. 19 100 nýjar íbúðir í Eyjum JH-Reykjavik. — A fundi bæjar- ráðs i Vestmannaeyjum i gær- kvöldi var samþykkt aðkoma upp hundrað nýjum ibúðum i liinu nýja hverfi, sem mjög hefur verið til umræðu. Þessar ibúðir verða i fimm fjöl- býlishúsum og fimm raðhúsum. og má gera ráð fyrir. að fjögur til fimm hundruð manns fái þar samastað. Eins og kunnugt er blasir við mikill húsnæðisskortur i Vest- mannaeyjum i vor, þegar gera má ráð fyrir, að fólk vilji flytja út i Eyjar i siauknum mæli. og er þess vegna mjög brýnt, að ibúðarbyggingum þar verði hrað- að svo frekast er unnt.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.