Tíminn - 15.03.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.03.1974, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. marz 1974. TÍMINN 3 Þjóðhátíðin á Vestfjörðum: LANDNÁMSMENN SIGLA Á VIKINGASKIPI OG FLYTJA DRÁPUR OÓ—Reykjavik. — Vcstfirðingar minnast sameiginlega 1100 ára byggðar á tslandi með tveggja daga liátið, sem haldin verður i Vatnsdal i Vatnsfirði dagana 13. og 14. júli. Þar verður haldin fjöl- breytt hátiðardagskrá. Meðal annars verður vikingaskipi siglt á V'atnsdalsvatni og landnáms- menn stiga á land. Verið er að endurbyggja nóta- bát, sem smiðaður var fyrir nokkrum árum en hefur aldrei verið notaður og hann gerður sem likastur vikingaskipi. Byrð- ingur hans verður klæddur og ginandi trjónur settar á stefni og skut skipsins. Mastur verður sett I skipið og röndótt þversegl, að fornum sið. Ar verður notuð til að stýra skipinu, en einnig er verið að setja vél i bátinn, þvi sigla verður honum um vatnið, ef ekki gefur byr. Pall Ágústsson á Patreksfirði sagði Timanum, að verið væri að umsmlða skipið þar, en Þórberg- ur Ólafsson i Bátalóni, sem er JH— Reykjavík. — Hestar hafa sjálfsagt aldrei verið litnir jafn- hýru auga af eins mörgum og nú. Það stafar ekki einvörðungu af þvi, að við erum nú 213 þúsund, sem eigum lieima á landinu, held- ur hefur bæði löngun fólks og geta til þess að eiga hesta sér til yndis aukizt til mikiila muna. En þvi er ckki að leyna að það kostar a 11- mikið að eiga hest. — Ætli það láti ekki nærri, að kostnaður við fóðrun, hirðingu og beit sé um tuttugu þúsund krónur á hest á ári hér i Reykjavik, sagði Bergur Magnússon hjá Fáki við Timann i gær, er við spurðum hann um þá hlið málsins. Bergur kvað erfiðara að segja, hvað hestar kostuðu, þvi að þar gæti borið mikið á milli. Hann tæpti þó á fimmtiu til hundrað þúsund krónum eða þar yfir. En SJ-Reykjavik. Anna Sigriður Björnsdóttir opnar sýningu á málverkum, teikningum og grafikmyndum i kjallara Nor- ræna hússins á laugardaginn kl. þrjú siðdcgis. Þetta er önnur einkasýning önnu Sigriðar, en hún hefur tekið þátt i samsýning- um hæði hér heima og erlendis, t.d. i Buenos Aires, Lundi og En- 'reseux í Frakklandi. manna kunnugastur búnaði fornra skipa, er til ráðuneytis um smiðina. Á þjóðhátiðinni verður bátnum siglt með niu fulltrúa landnáms- manna innanborðs. Búið er að yrkja jafnmargar drápur, sem fluttar verða. Þarna verður fulltrúi Hrafna-Flóka, Þóröur Vikingsson verður fulltrúi land- bóndans, Þrándur mjóbein full- trúi eyjabóndans, Orlygur gamli STJÓRN Menningar- og friðar- samtaka islenzkra kvenna beinir þeirri áskorun til allra islenzkra stjórnmáiaflokka, að þeir velji konum örugg sæti á iistum sinum við næstu bæja- og sveitastjórna- kosningar. Rétt er að bendá ö það, að Mannréttindanefnd Sameinuðu þess fyndust þó áreiðanlega dæmi, að góðir hestar hefðu verið seldir dýrar. Hann kvaðst ætla, að svo sem fjögurra vetra fola ótamda af sæmilegu kyni mætti fá á fjörutiu þúsund krónur, en tamdir hestar, sem falir væru á fimmtiu þúsund krónur. væru auðvitað ekki i flokki gæðinga, þótt þeir á hinn bóginn gætu vel hentað sumu fólki. Beizli kvað hann kosta þrjú til fjögur þúsund krónur. Enska hnakka má fá á átján þúsund krónur, en innlendir hnakkar eru nokkru dýrari — um tuttugu og fjögur þúsund krónur. Við spurðum Berg, hvers konar hnakk hann notaði sjálfur, og hann svaraði: — Hnakkurinn minn er frá þeim Baldvini og Þorvaldi á Laugaveginum. hinum ýmsu i þeirra hópi. Anna Sigriður er pianóleikari og kenndi pfanóleik um langt skeiö. Hús- móðurstörf hafa þó tekiö mestan tima hennar, þar sem fjölskyldan er stór. Fyrir um tuttugu árum lagði Anna Sigriður tónlistar kennslu á hilluna, og um svipaö leyti fór hún að fást við myndlist, og stundaði i mörg ár nám viö fulltrúi þeirra landnámsmanna, sem kynnzt höfðu kristnum sið, Þuriður sundafyllir fulltrúi sjó- manna og Atli þræll Geirmundar heljarskinns, verður fulltrúi þrælanna. Snæbjörn galti verður fulltrúi bardagamannsins og Þor- steinn surtur fulltrúi hins rólynda unga manns. Þá kemur þarna fram Grélaug Bjarnadóttir, sem varð þess valdandi, aö Hrafnseyri við ARnarfjörð byggðist. þjóðanna helgar árið 1975 réttindamálum kvenna. Þvi mun hlutfallsleg fulltrúatala kvenna i stjórnum bæja og sveita hjá þjóð- um innan Sameinuðu þjóðanna verða mjög til umræðu á næsta ári, og talin nokkur mælikvarði á stjórnmálalegt jafnrétti/misrétti kynjanna hjá hinum ýmsu þjóð- um heims. M.F.l.K. heitir á flokk yðar að gefa golt fordæmi á sviði jafn- réttinamálanna, með þvi að láta konur skipa virðulegt sæti á list- um flokksins við i hönd farandi kssningar. Virðingarfyllst, Agnes Löve , form. Þórunn Magnúsdóttir, varaform. Blíðviðri eftir margra mánaða hryssing SJ-Patreksfirði — llér vestra hefur verið vorvcður siðan á laugardaginn var — hlýindi og oft sunnanandvari. En timi var kominn til þess að brygði til liins betra, þvi að allt fram undir þetta hcfur vertið verið hin versta, sem við munum hér. Þessi illviðri stóðu allt frá þvi i nóvem- bermánuði. Fjórir bátar eru hér komnir á net, en aðrir hafa fært sig grynnra rr)eð linu og veiða stein- bit.þar eð undan tók hjá þeim.er loðnan kom hér á venjuleg þorsk- mið. Myndlistarskólann við Freyju- götu. Fyrsti kennari hennar þar var Ásmundur Sveinsson. og hann sagði ,,sú er frek", þegar Anna Sigriður fékk verk eftir sig á sýningu eftir fyrsta veturinn, og bætti við ..þetta á hún tónlistinni ab þakka.” Sýning önnu Sigriöar veröur opin i rúma viku kl. 3-10 daglega. Það er von þeirra, sem að hátíðinni standa, að sem flestir Vestfirðingar komi og taki þátt i henni. Hvert byggðarlag mun hafa þarna eigin tjaldbúðir, og er þess vænzt, að brottfluttir Vest- firðingar komi og slái niöur tjöld- um sinum ibuðum heimabyggða sinna. AAINKA- BÚS- GIRÐING Á ÓSI i GÆR barst blaðinu svolát- andi skýring á þvi frá land- húnaðarráðuneytinu, hvers vegna dráttur liefði orðið á að girðingin um minkabúið á Ósi væri endurreist: ,,1 blaði yðar i dag, 12. marz 1974, erbirt frétt um skemmd giröingar um minkabúið að Ósi i Skilamannahreppi. Til skýringar skal þetta tek- ið fram: Föstudaginn 22. febrúar var veiðistjóri, Sveinn Einarsson. að Ósi til eftirlits. Var þá téö girðing fallin á tveim stöðum. Hafði girðingin fallið 18. sama mánaðar. Veiðistjóri tilkynnti land- búnaðarráðuneytinu um ástand minkabúsins. Ráöu- neytið gaf framkvæmdastjóra minkabúsins þegar i stað ákveðinn frest til að lagfæra skemmdirnar, sem sökum verkfalls varð lengri en ann- ars hefði orðið. Krafa ráöuneytisins um tafarlausa lagfæringu girðingarinn hefur verið itrek- ub”. Skiptast d fulltrúum NTB-Bonn. Austur- og vestur-þýzkar sendinefndir undirrituðu i gær samning um að skiptast á opinberum fulltrúum. Rikisritarinn Gunther Gaus verður fyrsti vestur-þýzki fulitrú- inn i Astur-Berlin, en rikisrit- arinn Michacl Kohl verður fulltrúi Austur-Þýzkalands i Bonn. Gunther Gaus og austur-þýzki varautanrikisráðherrann Kurt Nier undirrituðu samninginn. Samningurinn kemur til móts við þá skoðun Vestur-Þjóðverja, að Austur-Þýzkaland, sé ekki framandi riki. Austur-Þjóðverja r kalla fulltrúa sinn i Bonn sendiherra, en Vestur-Þjóðverjar nefna sinn fulltrúa „yfirmann hins fasta fulltrúaráðs.” Æskja kvenna á listann á listana HESTAR KOSTA 50-100 ÞÚSUND f Arskostnaður er um tuttugu þúsund „Sú er frek~— þetta á hún tónlistinni að þakka" Um fimmtiu myndir eru á sýn- ingunni, og skiptast þær I fjóra flokka: figúratifar myndir úr mannlifinu, myndir sem túlka skynjun önnu Sigríðar á tónlist, túlkun á ýmsum öðrum skynjun- um, og loks grafikmyndirnar ásamt teikningunum. Fljótséð er á myndum Önnu Sigriðar, að með henni býr mikil sköpunarþörf og sköpunargleði. Hún kveðst ekki hafa orðið fyrir áhrifum frá neinum sérstökum myndlistarmanni, en eðliléga hafa mismunandi miklar mætur á f Tíminn óskar þess að hafa samband við „gamlan, nafnlausan grúskara" Anna Sigriöur Björnsdóttir viö málverk sfn: Dagur friðarins og Manntafl, en þaö siöarnefnda sýnir átök svartra manna og hvitra. — Timamynd: GE. Alþýðuf lokkurinn og tekjuskatts lækkunin Er fjárlög fyrir árið 1974 voru til meðferðar á Alþingi i desember mánuði sl. gaf A 1 þý ð u f I o k k u r i n n ú t yfirlýsingar um afstöðu sina til skattheimtu ríkisins og tekjuöflunar rikissjóðs. Þess- ar yfirlýsingar Alþýðuflokks- ins koiiiu fram i nefndaráliti fulltrúa Alþýðufiokksins i fjárveitinganefnd Alþingis við 2. umræðu fjárlagafrum- varpsins. Nefndarálitið fjallar að mestu um þau miklu útgjöld, sem talið væri að myndu falla á rikissjóð á þessu ári umfram það, sem ráðgert var þá i fjárlagafrum- varpi. Komu þá berum orðum fram áhyggjur um að rikis- sjóður hefði naumast tekjur til að mæta öllum þessum útgjaldaauka. Kvaðst Alþýðuflokkurinn vilja vera ábyrgur flokkur og lýsti hinni mestu vanþóknun sinni á þvi framferði Sjálfstæðisflokksins að leggja til stórfellda lækkun skatta án þess að benda á neina tekjuöflun á móti tekjutapi rlkissjóðs. Já, öðru visi inér áður brá, geta þingmenn Alþýðuflokks- ins sagt um leið og þcir greiða alkvæði gegn tekjuskatts- lækkuninni á þingi i dag. Þeirra afstaða er mótuð á þeirri stefnu Gylfa Þ. Gisla- sonar, formanns flokksins, aö neita rikissjóði um jafn miklar tckjur og hann lætur af hendi með hinni stórfclldu lækkun tekjuskatts á einstaklingum, sem samkomulagið við verkalýðshreyfinguna grund- valiaöist á. Mönnum til fróðleiks og glöggvunar og ekki sizt þingmönnum Alþýðuflokksins til umhugs- unar skal hér birtur kafli úr nefndaráliti Alþýðuf lokksins við afgreiðslu fjárlaga fyrir áiið 1974. Þar segir: ,,B á ð i r stjórnarand- stöðuflokkarnir hafa lugt fram lillögur um úrbætur i skatta- ntálum. Þær eru þó verulega misjafnar. Við i Alþýðuflokkn- um leggjum til, að hlutfall beinna skatta verði mjög minnkað i tekjuöflun rikis- sjóðs og liver einstaklingur verði sjálfstæður skattþegn. En til þess að mæta augljósu tekjutapi fyrir rikissjóð liieð slikri breytingu er lagt til, aö söluskattur veröi hækkaður og sérstakur sjóður myndaður til aðstoðar láglaunafólki. Sjálf- stæðismenn leggja til mikla minnkun á beinuin sköttum, og reikna má með, að tekjutap rikissjóðs nemi um eða yfir 4 milljörðum króna við það. Ilins vegar eru ekki settar fram neinar tillögur uin niðurskurð samtlmis, og verður þvi fróðlegt að sjá nú við afgreiðslu fjárlaga, hvaða tillögur þeir koma með. Krumvarp um sllkan niöurskurð er óráunhæft, ef ekki f.vlgja tillögur til lækkuii- ar útgjalda samtimis eða þá visbending um tekjuöflun á móti skattbreytingunni." Vandi iðnaðarins í ræðu, sem Gunnar J. Frið- riksson, formaður Félags Isl. iðnrekenda, flutti við setningu kaupstefnu fataiðnaðarins, sagði liann m.a. um fjárhags- stöðu iönaðarins nú: ,,t sambandi við það gifur- lega þcnsluástand, sem rlkir i landinu, liafa að sjálfsögðu verið hugleiddar ýmsar að- gerðir og þá borið á góma nauðsyii á aöhaldi i útlánum peningastofnana. Það fjármagn,sem iönaðurinn fær að láni til aö standa undir daglegum rekstri er að sjálfsögðu fengiö i Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.