Tíminn - 15.03.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.03.1974, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. marz 1974. TÍMINN 15 LOKA-SPURNINGARNAR _:_:_:_■ er Kubbur staddur? KUBBUR litli — vinsæli strákurinn úr myndasögu Tímans — er um þessar mundir á ferðalagi um ýmis lönd, og hann sendir Tímanum myndir frá hin- um og þessum stöðum. Hann lætur þess bara ekki getið, hvar hann sé staddur — það verður verkefni áksrifenda Tímans í „Ferðagetraun Tímans" aðfinna það. Kubbur gefur þó upp þrjú nöfn, og eitt er það rétta. Rétt til þátttöku í Ferða- getrauninni hafa allir áskrifendur Tímans. Þeim skal bent á að klippa get- raunamyndirnar út úr blaðinu, jafnóðum og þær birtast, og geyma þær; þangað til getrauninni er lokið. Með síðustu mynd- inni i getrauninni birtist sérstakur seðill fyrir svör- in. Á honum verða allar spurningarnar endurtekn- ar, og þegar hann hefur verið útfylltur, skulu þátt- takendur i getrauninni senda hann til blaösins. Hér að neðan er 7. og síðasta myndin í get- rauninni. Kubbur er staddur á Möltu- eyjaklasanum, og er að hoppa yfir til minnstu eyjunnar, þar sem aðeins er eitt hótel og engar blikk- beljur að finna. Nú er spurningin: Hvað heitir þessi litla eyja. Catalina - Comino - Colombo? Getraunaseðill O □ O © LJ © U € u Valpariso Valetta Q Vespucci Guli hellirinn j Blói hellirinn Rauði hellirinn Madrid JJ Mestiosa [_] Mdina Rena [J Róm |__| Rotterdam Golan |__| Gozo |_| Gaza Lagos |__| Livorno (_| London Catalina [_J Comino j__j Colombo Hér að ofan eru allar spurningarnar í ferðagetraun Tímans, sem birzt hafa að undanförnu. Merkið í reitina framan við réttu svörin og skrifið nafn og heimilisfang hér að neðan. Klippið út úr blaðinu og sendið Tímanum, Aðalstræti 7, Reykjavik, sem allra fyrst (helzt strax í dag), þar sem dregið verður úr réttum svörum 25. marz n.k. Takiðþátt igetrauninni — þaðertil mikils að vinna Nafn: Heimilisfang: ____________________________________ Malta hefur upp ó margt að bjóða fyrir ferðamanninn: # Milt og þægilegt loftslag. # Góð hótel, þjónustu og viðkunna gestrisni. # Gæði í mat og drykk. # Baðstrendur lausar við alla mengun. # Glaðværð og skemmtanir við allra hæfi. # Hagstætt verðlag. # Sérstæð hátíðahöld um páskana. FERÐAMIÐSTOÐIN H.F. Aðalstræti 9 — Miðbæjarmarkaðurinn — Símar 11255 og 12940.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.