Tíminn - 15.03.1974, Page 22
22
TÍMINN
Föstudagur 15. marz 1974.
<&ÞJÓOUEIKHÚSIO
LEÐUHBLAKAN
30. sýning i kvöld kl. 20.
Uppselt.
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
laugardag kl. 15. Uppselt.
BRÚÐUHEIMILI
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
KÖTTUR ÚTI 1 MÝRI
sunnudag kl. 15.
LEÐURBLAKAN
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
KERTALOG
i kvöld. Uppselt.
6. sýning. Gul kort gilda.
VOI.PONE
laugardag kl. 20,30.
SVÖRT KÖMEDÍA
sunnudag kl. 20,30.
Allra siðasta sýning.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag kl. 20,30. — 175.
sýning.
KERTALOG
miðvikudag kl. 20,30. —
7. sýning. Græn kort gilda.
Siðdegisstundin
laugardag kl. 17.
ÞJÓÐTRÚ
Stjórnandi GIsli Ilalldórs-
son.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó
er opin frá kl. 14,00. —
Simi 1-66-20.
Maðurinn á svörtu
skónum
Le Grand Blond Une
Chaussure Noire
skyg
den hejelyse
med
den:
Sprudlendo |>PÍ°n-/p|--^|CHARD
farce Med skjulte BERNARD BI.IER
™k'æg r- /i JEAN ROCHEFORT
briller,
ninnn SKJU11o BERNARD BI.IER
“,°n?L /l ,JEAN ROCHEFORl
, og bla /J lrM,WE,LCE-DAWCl
/ J j —i r..,...... p.).
Frábærlega skemmtileg,
frönsk litmynd um njósnir
og gagnnjósnir.
Leikstjóri: Yves Robert.
Aðalhlutverk: Pierre
Richard, Bernard Blier,
Jean Roehefort.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu, vandaðir, ódýrir
i svefnbekkir
Upplýsingar á öldugötu 33,
simi 1-94-07.
Skrifstofustúlka
óskast sem fyrst. Verzlunarskóla- eða
hliöstæö menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Rafmagnsveitum
rikisins Laugavegi 116 Reykjavik fyrir 25.
þ.m.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 116 Reykjavik
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og
ógangfærar fólksbifreiðar, er verða sýnd-
ar að Grensásvegi9 þriðjudaginn 19. marz
frá kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
kl. 5.
Sala Varnarliðseigna.
THE
GAIMGSTER’S
GAIMGSTER
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum
Tónabíó
hofnarbíá
sími 16444
Slml 31182
Ruddarnir
WILUAM HOLDEN ERNEST BORGNINE
WOODV STRODE SUSAN HAYWARD
it' THE REVENGERS" j
Hörkuspennandi og
viðburðarik, ný, bandarísk
Panavision-Iitmynd um
æsilegan hefndarleiðangur.
Leikstjóri: Daniel Mann.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
Sérstaklega spennandi, ný,
bandarisk sakamálamynd
um hinn alræmda glæpa-
mann JOHN DILLING-
ER, Myndin er leikstýrð
af hinum unga og efnilega
leikstjóra John Miiius
Hlutverk : WARREN
OATES, BEN JOHNSON,
Michelle Phillips, Cloris
Leachman.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
AUra siðasta sinn.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Dillinger
Thc private tife
ofa
enenty
Bedford 66 til sölu
með ný-uppgerðri Leyland-vél.
Þórður Þórarinsson, Másseli, Jökulsár-
hlið, Norður-Múlasýslu, simi um Foss-
velli.
Land/Rover díesel
2ja ára Land/Rover diesel, litið keyrður
til sölu.
Upplýsingar gefur sölumaður hjá Kr.
Kristjánsson h.f., Reykjavik, simi 35300.
PPi
Ein mest umtalaða mynd
frá árinu 1970. Allt sem þið
hafið heyrt sagt um Myrnu
Breckenridge er satt.
Aðalhlutverk: May Wcst,
John Huston, og Raquel
Welch.
Bönnuð börnum yngrien 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TDUIK
LIKE
MY
MDTHER
a thriller
Sérlega spennandi og vel
leikin, bandarisk kvik-
mynd i litum með islenzk-
um texta.
Aðalhlutverk: Patty Duke
og Richard Thomas.
Leikstjóri: Lamont
Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Clouseau
lögreg luf ulltrúi
Bráðskemmtileg, amerisk
mynd .i litum og
Cinemascope. Ein sú bezta,
sem hér hefur veriö sýnd.
Aðalhlutverk: Alan Arkin
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Kynskiptingurinn
sími 1-13-84
ISLENZKUR TEXTI
Alveg ný, bandarisk stór-
mynd eftir hinni heims-
frægu skáldsögu:
Fýkur yfir hæðir
Wuthering Heights
Mjög áhrifamikil og vel
leikin, ný, bandarisk stór-
mynd i litum, byggö á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Emily Bronte.
Aðalhlutverk: Anná
Calder-Marshall, Timoty
Dalton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.