Tíminn - 15.03.1974, Page 23
Föstudagur 15. marz 1974.
TÍMINN
23
GULLLEITIN
Norsk gamansaga eftir
Frederik Kittelsen.
Sigríður Ingimarsdóttir
þýddi.
við fjandmenn konungs-
ins. Þér hafið selt her-
toganum af Búrgund
gullkeðju, og þér eigið
bróður, sem býr i höfuð-
borg hertogans, Dijon.”
„Gullkeðjuna seldi ég,
rétt er nú það,” svaraði
meistari Húbertus. „En
slikt getur ekki verið
neinn stjórnmálalegur
glæpur. Hvað bróður
minn áhrærir, þá hitti é^
hann nú sjaldan og-------
,,Nú er nóg komið. Hér
gagna engar afsakanir.
Kveðjið þér fjölskyldu
yðar og komið með okk-
ur til hallarinnar. Það á
að láta yður i eitt af
járnbúrum konungs-
ins.”
„Loðvik konungur lét
sér ekki nægja að svala
illsku sinni með þvi ao
loka fanga sina inni i
venjulegum fangelsum
— hann lét setja þá i stór
járnbúr, þar sem þeir,
gátu hvorki staðið
uppréttir eða hreyft sig
hið allra minnsta. Það
var þvi engin furða, þótt
yfirlýsing hermannsins
vekti ótta i hinni frið-
sömu fjölskyldu. Börnin
föðmuðu föður sinn
grátandi. En Georg,
sem hafði eitt andartak
orðið sem steini lostinn
af skelfingu, hrópaði til
fyrirliðans: „Á að refsa
meistara Húbertusi fyr-
ir yfirsjónir annarra?
Það var ég, sem fann
páfagaukinn og kom
með hann hingað, það
var ég, sem taldi hús-
bóndann á það að selja
hertoganum keðjuna, ég
færði hana bróður hans i
Dijon. öll þessi ógæfa er
mér að kenna og þvi ætti
ég og enginn annar að
r
f------------------
AAálfundur -
Akureyri
í framhaldi af félagsmálanámskeiöi, sem haldiö var i janúar
hefur FUF á Akureyri ákveðið að halda opinn málfund mánu-
daginn 18. marz kl. 20:30 i Félagsheimilinu, Hafnarstræti 90.
Frummælandi verður Gunnlaugur P. Kristinsson og ræðir hann
um samvinnuhreyfinguna.
r
Nefndin.
Keflavík
nágrenni
J
r
v
Sunnudaginn 17. marz kl. 20:30 verður spiluð framsóknarvist i
Félagsheimilinu Austurgötu 26. Góð verðlaun allir velkomnir.
Skemmtinefnd Bjarkar.
Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund um varna-
málin og stefnu Framsóknarflokksins sunnudaginn 17. marz kl.
16:30 i Framsóknarhúsinu. Frummælendur á fundinum verða
Steingrímur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins og Guð-
mundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi.
Akranes
BARNINGUR
— mdlgagn Landssambands fslenzkra
menntaskólanema
Borgarnes
V^
Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi Borgarness laugar-
daginn 16. marz i Snorrabúð. Fundurinn hefst kl. 17. Dagskrá: 1.
Inntaka nýrra félaga. 2. Kynning á skoðanakönnun vegna fram-
boðs til hreppsnefndar. 3. Skoðanakönnun, sem lýkur kl. 19.30.
Framsóknarfélag Borgarness.
Sjórnmálafundir unga fólksins
Hvammstanga 16. marz og
Siglufirði 1 7. m arz
Hvammstangi
Félag ungra framsóknarmanna i V-Hún. efnir til almenns
stjórnmálafundar i félagsheimilinu á Hvammstanga laugardag-
inn 16. marz kl. 14.00.
Framsöguræður flytja Ómar Kristjánsson fulltrúi, Jón Sigurðs-
son skrifstofustjóri og Kristján B. Þórarinsson bifreiðastjóri.
Siglufjörður
Félag ungra framsóknarmanna á Siglufirði efnir til almenns
stjórnmálafundar i Framsóknarhúsinu, Aðalgötu 14, Siglufirði,
sunnudaginn 17. marz kl. 15.00.
Framsöguræöur flytja sömu menn og að ofan getur.
Allir velkomnir.
Viðtalstímar
alþingismanna
og borgarfulltrúa
HHJ—Reykjavík — LIM, þ.e.
Landssamband islenzkra
menntaskólanema, hefur hleypt
af stokkunum blaði, sem nefnist
Barningur. Þar er f jallað um ým-
is áhugamál menntaskólanema,
og meðal efnis i fyrsta tölublaði
má nefna grein um náms-
mannahreyfingu, þar sem sam-
einuðust allir framhalds-
skólanemar, en hinn 4. marz s.l.
var haldinn viðræðufundur
stjórnar LÍM og fulltrúa
framhaldsskóla i Reykjavik.
Þá er i blaðinu grein um
Fundur og
fjáröflun
FEF
ALMENNUR fundur verður i
Félagi einstæðra forcldra,
fimmtudagskvöldið 21. marz og
hefst kl. 21. Dröfn Farestveit hús-
mæðrakennari kynnir kryddvör-
ur frá McCormick, Andarunga-
kór FEF syngur, fundanefnd
sýnir fljótbreytt föndur og ýmis-
konar handavinnu. Þá verður selt
kaffi við vægu verði. Rétt er að
taka fram, að .nýir félagar eru
velkomnir.
Félag einstæðra foreldra hefur
starfað með sérstökum blóma i
vetur, og hvers konar fjáröflun
vegna væntanlegrar húsbygging-
ar verið snar þáttur i starfi þess.
Skemmst er að minnast tveggja
barnaskemmtana, sem FEF hélt
i Austurbæjarbiói á dögunum og
tókust ágæta vel. Á döfinni er svo
myndarleg kaffisala og basar rétt
um mánaðamótin. Þá stendur og
yfir allsherjar fjáröflun, og hafa
fulltrúar frá FEF gengið i hús og
hafa undirtektir almennings við
beiðni þess yfirleitt verið af-
bragðs góðar.
Félagar i FEF munu nú vera
rösklega 2.500 talsins.
bóksölumál nemenda i fram-
haldsskólum, og einnig er fjallað
um ,,MR-vandamálið”, sem svo
er nefnt, en nemendur MR eiga
ekki aðild að LtM.
Laugardaginn 16. marz verður Kristján Benediktsson borgar-
ráðsmaður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins að
Hringbraut 30 kl. 10 til 12 fh.
»3I
t WíiiíiíiiwÍMM1
oMBmhí
ásamt 12 adstoáarhljóáfæraleikurum
forsala aágöngumióa í:
Faco
Vesturvevi
Víkurbæ, Keflavík
Músik og Sport, Hafnarfirói.
Háskólabid 19. marS Kl. 22®°