Tíminn - 15.03.1974, Page 24

Tíminn - 15.03.1974, Page 24
fyrir yóöan nmt ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS »• ■ ------------------- Refsing Guillous milduð Styrkur til 28 læknanema 0 — með skilyrðum um þjónustu úti ó landsbyggðinni -hs-Rvik. Þann :t. janúar s.l. var sett ný reglngerö um námsstyrki til læknanema gegn skuldbind- ingu um læknisþjónustu i hérafti. Er skv. Iienni heimilt að vcita ár- lega allt aö 10 stúdentum i læknis- fræði námsstyrki, hvern aö upp- hæö allt aö 200 þúsund krónur, gegn skuldhindingu um læknis- þjónustu i strjálbýli aö loknu námi. Veita má sama stúdenti styrk i allt aö 2 ár, þó aldrei fyrr en hann hcfur staöizt fyrsta hluta embættisprófs. Umsóknir skal senda heil- brigöisráðuneytinu fyrir 1. janúar ár hvert, en það leitar siðan um- sagnar læknadeildar háskólans og landlæknis um umsækjendur. Styrkþegi skal skuldbinda sig til að gegna læknisþjónustu i strjál- býli að loknu námi þannig, að hver styrkveiting jafngildi einu almanaksári i læknisstarfi, og skal hann reiðubúinn að gegna læknisþjónustu þessari einu og hálfu ári eftir læknispróf og i þvi starfi sem ráðherra ákveður eða styrkþegi óskar. Hafi þjónustu eigi verið óskaö 2 1/2 ári eftir lokapróf, fellur skyldan niður, nema öðruvisi semjist. Geti styrkþegi ekki uppfyllt skyldur sinar, skal endurgreiða styrkina ásamt vixilvöxtum, þannig að hver styrkveiting endurgreiðist á einu ári, a.m.k. 1/4 hluti á 3ja mánaða fresti ásamt áföllnum vöxtum. Ólafur Ólafsson landlæknir sagði i viðtali við blaðiö, að reglu- gerð þessi hefði verið sett sam- kvæmt 43. grein laga frá 1973 um heilbrigðisþjónustu, en hafi fyrst veriðsett i þessu styrkjaformi ár- ið 1972. 1 reglugerö frá 1966 var heimild til sérstakra námslána i sama tilgangi. Ólafur sagði, að nú hefðu alls 28 læknanemar hlotið þessa styrki i þremur úthlutunum, og hefðu 2 þeir fyrstu hafið störf á Patreks- firði, og fleiri færu að koma á næstu misserum. Þegar Ólafur var að þvi spurð- ur, hvort hann teldi bót að þessu, sagði hann, að sér fyndist þetta hálfgert neyðarúrræði, en ef þetta yrði til þess að læknar festu rætur ihéruðunum, væri að þessu mikil bót, þvi það er einkum I strjálbýl- inu, sem skórinn kreppir i heil- brigðismálunum. Dagskrá þjóðhá- tíðar á Þing- völlum OÓ-Reykjavik. — Búið er aö skipuleggja i stórum drátt- um dagskrá þjóðhátiðarinn- ar, sem haldin verður á Þingvöllum 28. júli i sumar. Hátiðin hefst með þing- fundi, er haldinn verður á Lögbergi fyrir hádegi. Eftir hádegið fer dagskráin fram á efri-völlunum. Þar flytur biskupinn ræðu, og ávarp verður flutt. Sinfóniuhljóm- sveitin mun leika þau tón- verk, sem hlutu verðlaun þjóðhátiðarinnar. Karlakór- ar syngja, og sýndur verður dans. Hátiðarljóðið, sem Tómas Guðmundsson yrkir, verður flutt, og erlendir gestir ávarpa samkomuna. Þá verða og iþróttasýningar. Reiknað er með að hátiðar- höldunum ljúki um kl. 18 um kvöldið. Hátiðardagskráin hefur ekki verið skipulögð i smá- atriðum, en margir aðilar vinna nú að þvi. Þá er og ráðgert, að flutt verði efni, sem áður hefur verið flutt á hinum ýmsu héraðahátiðum, sem haldnar verða fyrir Þingvallahátiðina. Viö vitum ekki, hvort viö getum beinllnis kallað þær elskurnar hans Þórbergs, og vafalaust er, að þeim þykir mikið til hans koma. Myndin var sem sé tekin, þegar blysförin var farin heim til hans f vikunni, og við sjáum, aö þær fylgjast meðöllu, þessar rosknu konur. mynd: Gunnar. Kastrup-verkfallið: Þota F.í. tafðist Iftið UM 600 starfsmenn flug- hafnarinnar i Kastrup geröu skyndiverkfall i gærmorgun, og stóð þaö yfir f nokkrar klukkustundir. Tilefni vcrk- fallsins var misklið, sem kom upp milli vinnuveitenda og eins af trúnaðarniönnum starfsmannanna. Flugvélar voru ekki af- greiddar meðan á verkfall- inu stóð, og olli það talsverð- um vandræðum og raskaði flugáætlunum margra flug- félaga. Þota frá Flugfélagi tslands lenti á Kastrup kl. 3.20, en þá var nýbúið að af- lýsa verkfallinu, og varð vél- in og farþegar, sem með henni voru, aðeins fyrir smá- vægilegum töfum. Schultz seg ir af sér NTB-Washington. — Fjármála- ráðherra Bandarikjanna, Gcorge Schultz, ætlar aö draga sig f hlé i maf eftir aö hafa gengt ráðherra- embætti i stjórn Nixons i meira en fimm ár. NTB-Ankara. Kúrdar i Norður- irak hafa gert uppreisn og eiga i höröum bardögum viö her stjórnarinnar ! irak, að þvi er segir i tilkynningu tyrknesku stjórnarinnar i Ankara. Sagt er, að höfðinginn Mullah Mustafa Barzani standi fyrir upp- reisninni. Kúrdarnir, sem eru hiröingjaþjóðflokkur, hafa náð fjallahéruðunum við landamæri Tyrklands á vald sitt. Þeir hafa einnig tekið margar vaktstöðvar á sjálfum landamærunum og lok- að þjóðveginum milli traks og Kuwait. Kúrdar höfðu i gær hrak- ið stjórnarhersveitir til suðurs. Tyrknesk stjórnvöld hafa lokað landamærunum við trak til að koma í veg fyrir, aö uppreisnin breiðist til Kúrda Tyrklandsmeg- in. Einnig tilkynnti stjórnin, að allt yrði gert til þess að hindra Kúrda i Tyrklandi í þvi að koma félögum sinum i trak til hjálpar. Tilkynningin um uppreisnina kom nokkrum dögum eftir að leiðtogar Kúrda höfðu gagnrýnt sterklega áætlun rikisstjórnar traks um sjálfstjórn fyrir þjóð- flokkinn. Þeir sögðu, að áætlunin hefði ekki gengið nógu langt. NTB-Tripóli-Washington. Gerald Ford, varaforseti Bandarikjanna, hcfur tilkynnt, aö arabisk oliu- framleiösluriki hafi orðiö sam- mála um að aflétta oliusölubann- inu af Bandarikjunum. Fulltrúar frá oliuframleiðslu- rikjum koma aftur til fundar á sunnudaginn, og verðursá fundur haldinn i Vin. heimilinu, auk forstöðukonu og þriggja eldhússtúlkna. Aætlað er að húsið verði tilbúið undir tréverk á þessu ári, en að fullu lokið árið 1975. Arkitektar eru Ólafur Sigurðsson og Guð- mundur Kristinn Guðmundsson. Hafnarfjarðarbær hefur um þriggja ára skeið rekið leikskóla i einbýlishúsi, sem bærinn keypti, en hann rúmar 70 börn. Þessi leikskóli er fyrsta dagvistunar- stofnunin, sem bærinn hefur rek- ið, en hann hefur einnig styrkt rekstur dagheimilis, verka- kvennafélagsins Framtiðarinnar, sem rúmar 70 börn. Einnig hafa St. Jósefssystur i Hafnarfirði rek- iðleikskóla fyrir 120 börn um ára- bil. Egyptaland og Saudi-Arabia lögðu eindregið til að oliusölu- banninu yrði aflétt af Banda- rikjunum vegna sáttatilrauna Kissingers utanrikisráðherra i deilunum fyrir botni Miðjarðar- hafs. Hins vegar stendur bann á oliu- sölu til Hollands áfram, að þvi er sagði i einu egypzku blaðanna i gær. Dagheimili fyrir 74 börn í Hafnarfirði gbk-Reykjavik. Ilafnarfjarðar- bær óskaði nýlega eftir tilboöum i byggingu, sem bærinn ætlar aö rcisa i noröurbænum i Hafnar- firði. Er þetta fyrsta dag- vistunarstofnun, sem Hafnar- fjaröarbær rcisir. Dagheimilisbyggingin á að vera 873 fermetrar að flatarmáli, og verður þar rúm fyrir 74 börn. I húsinu verður ein deild fyrir vöggustofu, tvær fyrir dagheimili og ein fyrir skóladagheimili. Gert er ráð fyrir að 10 fóstrur vinni á KURDAR GERA UPPREISN Olíubanni létt af Bandaríkjunum NTB-Stokkhólmi. Dómstóll i Stokkhólmi mildaöi i gær refsingu blaöamannsins Jans Guillous úr eins árs fengelsi i tiu mánaöa fangelsi. Guiliou, sem ásamt tveimur öðrum Svium, var dæmdur fyrir aö afhjúpa njósna- starfsemi IB, fór frjáls ferða sinna eftir ákvörðun dómstólsins i gær. Rétturinn sýknaði Guillou af þeim hluta ákærunnar, sem fjall- aði um að hann hefði safnað upp- lýsingum um starfsemi IB i Finn- landi. Rétturinn tilkynnti samt, að Guillou hefði gert sig sekan um njósnir. Mikið flogið síðustu sólarhringa INNANLANDSFLUG hefur geng- iö mjög erfiðlega i vetur vegna tiðarfarsins, og sagöi Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi Ft, i gær, að sfðan Flugfélagið hóf flug til jafnmargra staða og nú er orð- ið, hafi þetta verið erfiðasti vetur i sögu félagsins. Oft hefur flug legið niðri dögum saman vegna veðurs, og fannfergi á flugvöllum vfða á landinu hefur hamlað flugi. , Undanfarna þrjá sólarhringa hefur rofað til, og hefur tækifærið verið notað til að fljúga eins mikið og flugvélakosturinn frekast leyf- ir. Safnazt höföu saman milli 60- 70 tonn af vörum, sem ekki var hægt að koma á áfangastaði fyrr en nú. Siðan veðrið batnaði, hefur verið flogið látlaust og farið á marga staði með vörur, auk venjulegs áætlunarflugs. Allir flugvellir á landinu eru nú opnir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.