Tíminn - 20.03.1974, Page 6
ft.
TíWINN
MtftvikiwUgwr N. mari iM«
BH—Reykjavik — Málgögn
Ihaldsins I Reykjavlfc hafa keppzt
viö að kynna mönnum hina svo-
köiluðu „grænu byltingu” eða
kosningapiagg borgarstjóra, og
brosir almenningur góðiátlega
að. Hitt þykir mönnum verra, að
tima, fé og fyrirhöfn skuli hafa
verið eytt i þetta mál, meðan
fjöldi miklu nærtækari verkefna
biður. Ilinu cr ekki að leyna, að
af ýmsum þessara verkefna er
ekki eins mikill Ijómi, og næsta
litil von um, að með þeim sé unnt
að siá ryki i augu fólks, af þvi að
yfirleitt er um að ræða gamiar
erfðasyndir ihaidsins, kosninga-
loforð, sem döguðu uppi, „bylt-
ingaráætlanir”, sem burfu i
skuggann i öðrum nýjum.
Að beiðni lesenda Timans i
Langagerði bendum við að þessu
sinni á eina slika. Hún er á opna
svæðinu milli Ásgarðs og Langa-
gerðis. Þetta opna svæði á lika
sitt fina pláss i nýju áætlununum
hjá ihaldinu, alveg eins og áætl-
meir að segja veður af þvi, að
þörfin væri brýn, þegar það þurfti
að láta birgja götin á
hitaveitustokkunum, þarna, þvi
að þar var helzta. leiksvæði barn-
anna — og er enn — en rotturnar
eru ekki allra heppilegustu
leikfélagar barna, sem völ er á —
jafnvel það viðurkenndi ihaldið.
Ekki virðist þörfin fyrir
gæzluvöll hafa minnkað. Ný
ibUðarhús eru að risa við
Langagerði og næsta nágrenni, -
en næstu gæzluvellir eru niðri I
Hliðagerði eða niðri i Fossvogi.
Við bendum á þetta hér með til-
liti til þess, að bætt sé Ur vand-
ræðaástandi. Við erum ekki fyrst
og fremst að gera litið Ur skýja-
borgum ihaldsins. En það skal
það undirstrikað, að hér má ekki
láta staðar numið. Hagur hins
almenna borgara verður að
ganga fyrir öllu öðru, og það er
meira um vert að ganga
skynsamlega til verks við að
ljúka við þær framkvæmdir, sem
þegar hefur verið byrjað á, — ef
þær hafa þá ekki verið eins og
aðrar skýjaborgir, hégómi frá
upphafi.
Þess vegna leika börnin úr hverfinu sér I moldarruðningnum og við hitaveitustokkinn —eins og áður.
Framkvæmið gömlu áætlanirnar
i-------------- ----- ---
anir hafa verið uppi um þetta
svæði — um þó nokkurra ára
skeið.
Hérna var áætlaður gæzluleik
völlur á sinum tima. Það vantar
ekki húsið, það vantar ekki
malbikið inni á lóðinni, það vant-
ar ekki einu sinni girðinguna utan
um dýrðina. Það vantaði heldur
ekki áætlanirnar á sinum tima.
En athvarf barnanna er autt og
tómt.
Og svona er þetta nú búiö að
vera siðan i fyrra. Það vantaði
ekki lætin, þegar verið var að
koma þessu upp, unnið fram á
nætur og um helgar, gangstéttir
rifnar upp og simalinur slitnar —
þetta muna ibúarnir i nágrenn-
inu, þótt borgarstjóri geri það
ekki — lengur.
Það var svo sem enginn i vafa
um, að þarna væri þörf fyrir
gæzluleikvöll. Mikil ósköp, það
gerði ihaldið sér ljóst. Það hafði
l§l
EMUR
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
^ SAMVINNUBANKINN
Sá
mest
seldi
ár
eftir
ár
Pólar h.f.
Einholti 6.
Borgarbúum finnst rikari ástæða til að ljúka við eldri „byltingar” eins og þessa, áður en farið er að hampa einhverjum „grænum byltingum.”
Það þarf ekki að taka það fram, aðþarna er einhver fegursti st&ður I öllu borgarlandinu, hvað útsýni snertir, ef handaverk Ihaldsins væru ekki til
staðar. Timamyndir — Róbert.
Gæzluvöllurinn, sem gleymdist