Tíminn - 20.03.1974, Qupperneq 12
12
TÍMINN
Miðvikudagur 20. marz 1974.
/# M iðvikudagur 20. marz 1974
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavii: oe
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garöa-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kvöld.nætur og
helgidagavarzla apótcka i
Revkjavik, vikuna 15. til 21.
mar# verður i Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúðinni
Iðunni. Nætuvarzla verður i
Apóteki Austurbæjar.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51336.
Rafmagn: I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfirði, simi 51336.
llitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 35122.
Símabilanir simi 05.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Flugdætlanir
Flugáætlun Vængja.Aætlað er
aðfljúga tilAkraness kl. 11:00
f.hd., til Til Rifs og Stykkis-
hólms kl. 10:00 f.hd.
Siglingar
Skipadeild S.Í.S. Jökulfell er i
Hafnarfirði, fer þaðan til Osló.
Ostend og Antwerpen. Disar-
fell kemur til Hornafjarðar i
dag, fer þaðan til Finnlands.
Helgafell fór 18/3 frá Akur-
eyri til Svendborgar, Rotter-
dam og Hull. Mælifell er
væntanlegt til Gufuness i
kvöld. Skaftafell lestar á
Vestfjarðahöfnum. Hvassafell
er i Ilelsingborg, fer þaöan til
Reykjavikur. Stapafel! fer
væntanlega i dag frá Reykja-
vik til Vestfjarðahafna. Litla-
fell er i oliuflutningum i
Faxaflóa.
Félagslíf
Kvenfélag Laugarnessóknar
biður öllu eldra fólki i sókninni
til kaffidrykkju i Laugarnes-
skólanum næstkomandi
sunnudag kl. 3 að lokinni
messu. Verið velkomin.
Nefndin.
Aðalfundur áfengisvarnar-
nefndar kvenna i Reykjavik
og Hafnarfirði verður
haldinn fimmtudaginn 21.
marz,að Hverfisgötu 2l,kl. 8.30
s.d.
Blöð og tímarit
úlfljótur. 1. tbl. 1974 er komið
út og hefur borizt Timanum.
Helzta efni blaösins er:
Umræður um fóstureyöingar.
Sigurjón Sigurðsson iögreglu-
stjóri,stutt yfirlit yfir deildar-
skiptingu lögreglunnar i
Reykjavik. Páll Sigurðsson
dósent, geislunartjón frá
kjarnorkuknúnum skipum.
Nýútskrifaðir lögfræðingar.
Messur
Ha IIgrimskirk ja . Föstu-
guðsþjónusta kl. 8.30. Pétur
Þorvaldsson sellóleikari
leikur einleik lög eftir Jón
Leifs við Hallgrimssálma.
Ræðuefni: Mynd Baltasar af
Kristi i krossinum. Dr. Jakob
Jónsson.
Laugarncskirkja. Föstu-
messa I kvöld kl. 8.30. Séra
Garðar Svavarsson.
Bústaðakirkja. Föstumessa i
kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur
Skúlason.
Söfn og sýningar
Sýningarsalur Týsgötu 3 er
opinn kl. 4.30-6. alla virka
daga nema laugardaga.
Islenzka dýrasafnið er opið
alla daga kl. 1 til 6 I Breið-
firðingabi'ð. Simi 26628. .
Listasafn Einars Jónssonarer
opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13,30 — 16.
Arbæjarsafn. Frá 15. sept —
31. mai verður safnið opið frá
kl. 14—16 alla daga nema
mánudaga, og verða einungis
Arbær, kirkjan og skrúðhúsið
til sýnis.
Leið 10 frá Hlemmi.
Minningarkort
MINNINGARSPJÖLD Hvita-
bandsins fást á eftirtöldum
stöðum: Verzl. Jóns Sig
mundssonar Laugvegi 8, Um-
boði Happdr. Háskóla tsl.
Vesturgötu 10. Oddfriði
Jóhannesdóttur Oldugötu 45.
Jórunni Guðnadóttur Nökkva-
vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur
Vlðimel 37. Unni Jóhannes-
dóttur Framnesvegi 63.
Minningarspjöld Háteigs-
kirkju eru afgreidd hjá Guð-
rúnu Þorsteinsdóttur Stangár-
holti 32. ,Simi 22501, Gróu
Guðjónsdóttur Háaleitisbraut
47, Simi: 31339, Sigriði
Benonisdóttur Stigahlið 49,
Simi: 82959 og bókabúðinni
Hliðar Miklubraut 68.
Minningarspjöld Kvenfélags
Laugarnessóknar, fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Sigriði,
Hofteigi 19, simi 34544, hjá
Astu, Goðheimum 22, simi
32060, og i Bókabúðinni Hrisa-
teig 19, simi 37560.
Minningarspjöld Hallgrims-
kirkju fást i Hallgrimskirkju
(Guðbrandsstofu) opið virka
daga nema laugardaga kl.
2—4 e.h., simi 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica,
Egilsg. 3, Verzl. Halldóru
Olafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,
Vesturgötu 28, og Biskups-
stofu, Klapparstig 27.
Minningarkort Hallgrims-
kirkju I Saurbæ fást á eftir-
töldum stöðum:
Verzluninni Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Reykjavlk,
Bókaverzlun Andrésar Niels-
sonar, Akranesi,
Bókabúð Kaupfélags Borg-
firðinga, Borgarnesi
og hjá séra Jóni Einarssyni,
sóknarpresti, Saurbæ.
Minningarspjöld Dómkirkj-
unnar, eru afgr. i verzlun
Hjartar Nilsen Templara-
sundi 3. Bókabúð Æskunnar
flutt að Laugavegi 56. Verzl.
Emma Skólavörðustig 5.
Verzl. öldugötu 29 og hjá
Prestkonunum.
M i nn in gar s p j öld Félags
einstæðra foreldrafást i Bóka-
búð Lárusar Blöndal i
Vesturveri og á skrifstofu
félagsins i Traðarkostssundi 6,
sem er opin mánudaga kl.
17—21 og fimmtudaga kl.
10—14.
Sími 1-42-26
íbúðir til sölu
Mávahlíð: 5 herb. hæð og 5.
herb. rishæð í sama húsi.
Lausar strax.
Bergþórugata: 3ja herb.
íbúð á 2. hæð.
Höfum kaupendur með
mikla kaupgetu að 2-6
herb. íbúðum, raðhúsum
og einbýlishúsum. Auk
þess fjölda kaupenda að
ódýrum eignum.
Kristjdn Eiríksson
LAUGAVEGI 27
Óska eftir að koma
14 ára dreng
í sveít
Upplýsingar i sima
4-31-62.
LOFTLEIÐIR
BILALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
LOFTLEIÐIR
/p BÍLALEIGAN
felEYSIR
CAR RENTAL
V24460
í HVERJUM BÍL
PIOIMEER
ÚTVARP OG STEREO
CASETTUTÆkl
BiLALEIGA
Ear rental
(j|P41660 &42902
ÍOPIO
Virka daga K1.6-10e.h.
Laugardaga kl. 10-4 e.h.
..--.BÍLLINN BÍLASALA
HVERFISGÖTU 18-simi 14411
1639
Lárétt
§) Maður.- 5) Fisks,- 7) Veiði-
tæki,- 9) For,- 11) 501.- 12)
Tré,- 13) Kona,- 15) Tal,- 16) 1
kýrvömb.- 18) Klippir af allt
hár,-
Lóðrétt
1) Hnefar,- 2) Dauði,- 3) Eins,-
4) Stórveldi.- 6) Stig.- 8) Stök.-
10) Hundamál.- 14) Beita.- 15)
Mál,- 17) Sérhljóðar.-
X
Ráðning á gátu no. 1638
Lárétt
1) Grimur,- 5) Sól,- 7) SOS.- 9)
Læk,- 11) TS,- 12) SO,- 13)
UTS.- 15) BiL- 16) Óla.- 18)
Stærri.-
Lóðrétt
1) Gistum.- 2) íss.- 3) Mó.- 4)
Ull,- 6) Skolli,- 8) Ost,- 10)
Æsi,- 14) Sót,- 15) Bar,- 17)
Læ.-
Auglýsið i Tímanum
Vegna jarðarfarar
Þórðar Þorbjarnarsonar, forstjóra, verð-
ur lokað i dag kl. 10-12 f.h. á eftirtöldum
stofnunum:
Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins,
Rannsóknastofnun iðnaðarins,
Keldnaholti.
Lokaðí dag
miðvikudag, vegna útfarar
dr. Þórðar Þorbjarnarsonar.
Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins.
—
Eiginkona min
Þórhalla Einarsdóttir Lund
lézt þann 11. þ.m. — Jarðarförin hefur farið fram.
Þökkum auðsýnda samúð.
Grimur Lund, börn og tengdadóttir.
Astkær faðir okkar
Karl Þórhallsson
Njálsgötu 13 B
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellunni
fimmtudaginn 21. marz kl. 3.
Asgeir Karlsson, Ilaraldur Karlsson,
Guðrún Karlsdóttir, Kristján Jónsson,
Þórhalla Karlsdóttir, Jóhánn Eymundsson,
Sigriður Karlsdóttir, Einar Pétursson,
Kristin Karlsdóttir, Alvar óskarsson,
lljördis Karlsdóttir, Sigurður Bjarnason,
Fjóla Karlsdóttir, Gisli isleifsson,
Þórdis Karlsdóttir, Jón B. Ingimarsson.
Hjartkær eiginkona min, móðir okkar, dóttir og systir
Margrét Austmann Jóhannsdóttir
verður jarðsungin frá Fossvogskapellunni fimmtudaginn
21. marz kl. 3.
Ómar Pétursson,
Ilelena og Sigrún Ómarsdætur,
Þórhalla Karlsdóttir, Jóliann Eymundsson,
Úlfhildur Þorsteinsdóttir, Pétur Arnason
og aörir ættingjar.