Tíminn - 20.03.1974, Side 16

Tíminn - 20.03.1974, Side 16
16 TÍMINN Miðvikudagur 20. marz 1974. DÝRMÆT STIG... Dýrlingarnir frá Southampton tryggöu sér dýrmæt stig á mánudagskvöldið, þegar þeir sigruöu Leicester 1:0 á The Dell i Southampton. JAFNTEFLI Newcastle og Nottingham Forest mætast í þriðja sinn annað kvöld Newcastle og Nottingham Forest kvöldið i aukaleiknum i bikar- gerðu jafntefli, 0:0, á mánudags- keppninni. Það þurfti að fram- lengja leikinn, sem fór fram á Goodison Park i Liverpool. Liðin mætast aftuná Goodison Park á fimmtudagskvöldið. HIBS ÚR LEIK... Hibernian, liöið, sem Keflavik lék gegn i UEFA-bikar- keppninni sl. sumar, féll út úr skozku bikarkeppninni á ínánudagskvöldið, þegar það tapaði fyrir Dundee, 3:0. Dundee mætir Celtic i undanúrslitunum. Ramsey velur SIR ALF RAMSEY... enski einvaldurinn I knattspyrnu, hefur nú valið 26 leikmenn til landsliösæfinga, og má nú sjá mörg ný nöfn I landsliðshöpnum —cn 9 nýiiðar hafa verið valdir I hápinn,og þá eru einnig i höpnum leikmenn,sem hafa leikið fáa landsíeiki. Mikið er um sóknarleikmenn i landsliðshópi Ramsey.og er greinilegt, aö hann ætlar að fara að hreyta um leikaðferö — láta varnarieikinn lönd og leiö og fara að haila sér að sóknarieiknum. Það er ekki aö efa, að Ramsey hefur tekið skref i rétta átt með þessari brcytingu. En nú skulum við lita á landsliöshópinn, sem Ramsey hefur valiö (I sviga eru landsleikir): Shilton, Leicester ............................24ára(16) Clemence, Liverpool.............'............. 25ára( 2) Parkes,Q.P.R...................................23ára ( 0) Madeley, Leeds ................................29ára (16) Pejic, Stoke...................................24 ára ( 0) Hughes.Liverpool...............................26ára (29) Nish, Derby....................................26ára ( 1) Storey,Arsenal ................................28ára(19) McFarland, Derby ..............................25ára (22) Watson, Sunderland.............................27ára( 0) Hunter,Leeds...................................30ára (25) Todd, Derby ...................................25ára( 1) Dobson,Burnley ................................26ára( 0) Currie, Sheff. Utd.................... ........24ára( 6) Ball,Arsenal...................................28ára (65) Brooking, WestHam .............................25ára ( 0) Bell, Manc. City...............................28ára (32) Bowels,Q.P.R...................................25ára( 0) McKenzie, Nott. For...........................23ára( 0) Channon,Soulhampton...........................25ára (11) Clarke,Leeds..................................27ára(16) Worthington,Leicester.........................25ára ( 0) Keegan, Liverpool.............................23ára( 2) Hector.Derby..................................29ára( 2) Tueart,Man. City..............................24ára( 0) MacDonald,Newcastle...........................24ára( 4) Leeds 34 20 12 2 56-22 52 Liverp. 32 19 8 5 40-23 46 Derby 34 13 13 8 43-33 39 Ipswich 34 14 10 10 56-60 38 Q.P.R. 32 11 14 7 49-41 36 Everton 33 13 9 11 40-37 35 Leicester 33 11 12 10 40:33 34 Chelsea 35 12 10 13 54-48 34 Burnley 33 12 10 11 39-42 34 Coventry 35 13 7 15 38-45 33 SheffUtd. 33 11 10 12 39-40 32 Stoke 32 9 13 10 43-36 31 Newcastle 31 12 7 12 40-34 31 Man. City 32 11 9 12 30-29 31 Wolves 33 10 11 12 38-42 31 Tottenham 32 10 11 11 35-42 31 Southampt. 34 10 11 13 40-54 31 Arsenal 33 10 10 13 36-43 30 West Ham 34 9 11 14 44-52 29 Birmingh. 32 8 9 15 35-53 25 Man.Utd. 32 6 10 16 25-39 22 Norwich 33 4 13 16 27-49 21 Latchford, Everton 21 (20) Bowes, Q.P.R. 20(18) Channon, Southampton. 20(18) Worthington, Leicester 19 , MacDonald, Newcastle 18 (19) Richerds, Wolves 17(33) Woodward, Sheff. Utd. 17 Hatton, Birmingham 17 BOB LATCHFORD... hefur nú þegar skorað einu marki meira en liann skoraði allt sl. keppnistimabil. BOB LATCHFORD... hinn snjalli miðhverji Everton er nmarkhæstur af leikmönnum ensku 1. deildar liðanna. Latchford hefur skorað 21 mark á keppnistímabilinu, eða einu marki meira en hann skoraði sL keppnis- timabil. Markhæstu leikmennirnir eru nú þessir (mörk sl. keppnistímabil f sviga): Latchford markhæstur STAÐAN LOKABARATTAN ER HAFIN... BILL SHANKLY... hefur lýst yfir stríði á hendur Leeds. LOKABARATTAN um Englands- meistaratitilinn er nú hafin . Liverpool-liðið saxar stöðugt á forskot Leeds og er nú aðeins sex stiga munur á liðunum, en Liver- pool hefur leikið tveimur leikjum minna og hefur þvi.ekki tapað nema tveimur stigum meira en l.eeds. Fyrir stuttu lýsti Bill Shankly, framkvæmdastjóri Liverpool, þvi yfir, að Liverpool mundi bæði vinna deildina og bikarkeppnina. Hann sagði, að Leeds-liðið mundi gefa eftir á lokasprettinum, eins og svo oft undanfarin ár. Þessi ummæli Shankly hafa greinilega haft áhrif á leikmenn Leeds-liðsins, sem hafa ekki sýnt sinar beztu hliðar i siðustu leikjum sinum. Það er greinilegt taugastrið hafið á milli Leeds og Liverpool.og biða menn nú eftir, hvaða lið verði sterkari á lokasprettinum. Leeds-liðið á nú et'tir 8 leiki, en Liverpool 10 leiki. Nú skulum vib lita á þá leiki, sem liðin eiga eftir: (H) er leikur á heimavelli en (Ú) á útivelli. LEEDS: Burnley (H) Sheff. Utd. (H) West Ham (Ú) Sheff. Utd. (Ú) Derby (H) ipswich (H) Coventry (Ú) Q.P.R. (Ú) LIVERPOOL: Wolves (Ú) Everton (H) Q.P.R. (H) West Ham (Ú) Man. City (Ú) Tottenham (Ú) Ipswich (Ú) Sheff. Utd. (Ú) Man. City (H) Arsenal (H) Eins og sést á þessu, þá virðist prógram Liverpool vera erfiðara, þar sem liðið á eftir að leika 6 leiki af 10 á útivöllum. FALLBARÁTTAN: Þrjú neðstu liðin i 1. deild, Birmingham, Manchester United og Norwich, eru nær voniaus um að halda sér i deildinni. Þó spá margir, að Birmingham takist að halda 1. deildarsæti sinu. Áður- ncfnd þrjú liö eiga eftir að leika þessa leiki. , BIRMINGHAM: Southampton (Ú), Sheff. Utd. (H), Leicester (Ú), Burnley (Ú), Stoke (H), Burnley (H), Newcastle (Ú), Norwich (Xi), Q.P.R. (H) og Norwich (H) MANCHESTER UNITED: Tottenham (H), Chelsea (Ú), Norwich (Ú), Newcastle (H), Everton (H), Southampton (Ú), Everton (Ú), Manch. City (H), Stoke (Ú), og Burnley (H). NOItWICH: Stoke (H), Leicester (Ú), Manch. Utd. (H), Everton (Ú), Newcastle (Ú), Newcastle (H), Burnley (H), Birmingham (Ú), og Birmingham (H). FRÁBÆRT AFREK ÞEGAR SHEFF. WED. BJARGAÐI SÉR FRÁ FALLI Á SIÐUSTU STUNDU... Jæja, fyrst við erum að tala um fallbaráttu, þá ætlum við til gamans að sýna, hvernig Sheffield Wednesday bjargaði sér frá falli á siðustu stundu árið 1928, en lokaspreHur miðviku- dagsliðsins var frábær þá — liðið var i lang neðsta sæti með 25 stig eftir 34 leiki. En liðið tapaði ekki siðustu átta leikjunum — vann 6 og gerði 2 jafntefli. Litum nú á stöðuna, eins og hún var hjá ellefu neðstu liðunum 6. apríl 1928. Burnley 36 15 Newcast. Birmingh. Bury Arsenal Sunderl. Aston V. Liverp. Middlesb. Sheff. Utd. Man.Utd. Sheff. Wed. 5 16 68:81 35 34 12 10 12 70:70 34 35 10 14 11 61:64 34 18 65:73 34 12 70:74 33 12 63:60 33 14 66:65 33 35 11 10 14 74:74 32 35 10 12 13 70:72 32 7 14 62:69 31 7 16 50:64 29 34 7 11 16 62:69 25 36 16 33 12 33 12 34 13 33 12 34 11 Eins og sést, þá var útlitið slæmt hjá Sheffield Wednesday, og Manchester United var einnig i fallbaráttunni fyrir 46 árum. Lokastaðan hjá ellefu neðstu liðunum varð þessi: Birmingh. Blackb. Sheff.Utd. Sheff. Wed. Sunderl. Liverp. West Ham Man. Utd. Burnley Portsm. Tottenh. Middlesb. 42 13 42 16 42 15 42 13 42 15 42 13 42 14 42 16 42 16 42 16 42 15 42 11 15 14 70 9 17 66 10 17 79 13 16 81 9 18 74: 13 16 84: 11 17 81: 7 19 72: 7 19 82: 7 19 66: 8 19 74: 15 16 81: :72 41 :78 41 :86 40 :78 39 :76 39 87 39 88 39 80 39 98 39 90 39 86 38 88 37 Eins og sést á lokastöðunni, þá féll Tottenham-liðið, sem var i einu af 10 efstu sætunum 6. april (á fyrri töflunni). Þá er það at- hyglisvert, að aöeins 4 stig skilja liöið i 11. sæti og neðsta liðiö, og einnig sést á stöðunni, að það hafa verið skoruð fleiri mörk hér áður fyrr.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.