Tíminn - 20.03.1974, Side 17

Tíminn - 20.03.1974, Side 17
Silfurbaráttan verður í kvöld Fram og Valur mætast í 1. deildarkeppninni í handknattleik ÚRSLITALEIKURINN um silfurverðlaunin í 1. deild- arkeppninni í handknatt- leik fer fram í Laugar- dalshöllinni í kvöld, en þá mætast Fram og Valur, liðin, sem eru í 2. og 3. sæti i 1. deild. Það má búast við skemmtilegum leik, þvi að bæði liðin hafa hug á því að hljóta silfrið í ár. Þá verður einnig skemmtilegt að fylgjast með Axel Axelssyni, en hann mun örugglega skora 100. markið sitt í 1. deild í kvöld og jafnframt verða fyrsti leikmaðurinn, sem skorar yfir 100 mörk i Laugar- dalshöllinni. Aður en leikur Fram og Vals hefst i kvöld, leika Armann og IR, sá leikur hefst kl. 20.15. Staðan er nú þessi i 1. deild: FH 12 12 0 0 283: : 203 24 Valur 12 7 2 3 240: : 218 16 Fram 12 6 3 3 261: :230 15 Vikingur 13 5 2 6 282: : 284 12 Haukar 12 3 4 5 225: : 253 10 Armann 12 3 3 6 182: : 198 9 œ 12 3 3 6 232: : 254 9 Þór 13 1 1 11 234: : 299 3 BEZTU FRJÁLSÍÞRÓTTA- AFREKSMENN 1973 Skemmtilegust voru einvígi Halldórs og Ágústs... Þeir koma til með að ógna meti Svavars Markússonar í 1500 m hlaupi í sumar Skemmtilegustu greinar sumarsins 1973 voru einvigi Halldórs Guð- björnssonar, KR, og Ágústs Ásgeirssonar, ÍR, i 1500 m hlaupi. Báðir náðu sinum bezta tima og afrek Halldórs 3:54,7 mín er góður, ekki sizt fyrir þá sök, að hann sigraði einn bezta hlaupara Noregs i þvi hlaupi, sem fram fór í Odda við slæmar aðstæður. Fróðlegt verður að fylgjast með þeim félögum i sumai; og e.t.v. ógna þeir meti Svavars Markússonar frá 1960, en það er 3:47,1 min. Agúst náði sinum langbezta tima i 3000 m hlaupi, 8:33,4 min., og einnig Sigfús Jónsson, ÍR,sem hljópá 8:56,0 min. Halldór Guðbjörnsson. 1.500 m hlaup: min. Halldór Guðbjörnss. KR 3 :54.7 Ágúst Asgeirsson IR 3 :57.7 Jón Diðriksson UMSB 4 :03.8 Sigfús Jónsson IR 4 :07.2 Einar Óskarsson UMSK 4 : 11.0 Gunnar P. Jókimss. IR 4 : 14.2 Emil Björnsson KR 4 : 15.1 Þórólfur Jóhannsson KA 4 : 16.4 Markús Einarsson UMSK 4 : 17.2 Július Hjörleifsson 1R 4 : 17.8 1.000 m hlaup: min. Július Hjörleifsson ÍR 2: 34.3 Agúst Ásgeirsson IR 2: 34.5 Sigfús Jónsson IR 2: 40.5 Helgi Ingvarsson HSK 2: 52.6 Þórólfur Jóhannsson KA 2: 53.8 Guðmundur Geirdal UMSK 2: 56.8 Leif österby HSK 2: 58.4 Þráinn Hafsteinsson HSK 2: 58.6 Ásgeir Þ. Eiriksson 1R 3: 01.8 Gunnar Þ. Sigurðss. FH 3: 06.2 2.000 m hlaup: mín. Halldór Matthiasson KA 6 :00.2 Helgi Ingvarsson HSK 6 : 17.8 Guðm. Hinriksson HSK 6 : 18.6 Leif österby HSK 6 : 18.6 Gunnar P. Jóakimss. IR 6 :23.6 Sig. P. Sigmundss. FH 6 :24.0 Gunnar Þ. Sigurðss. FH 7 :02.8 Sigurður Haraldsson FH 8 :07.0 Magnús Haraldsson FH 8 :08.6 3.000 m hlaup: min. Agúst Asgeirsson 1R 8 :33.4 Halldór Guðbjs. KR 8 : 54.6 Sigfús Jónsson 1R 8 : 56.0 Halldór Matthíass. KA 9 :03.2 Erl. Þorsteinsson UMSK 9: 06,4 Markús Einarsson UMSK 9: 13.6 Jón Diðriksson UMSB 9: 13.8 Þórólfur Jóhannss. KA 9: 20.2 Jón H. Sigurðsson HSK 9: 30.2 Emil Björnsson KR 9: 38.4 Agúst Asgeirsson. •V * * »1 Axels- 98 mörk X AXEL AXELSSON....,skotharða stórskyttan úr ♦ Fram, hefur skorað 98 mörk í 1. deildarkeppninni i X handknattleik. Axel mun örugglega komast yfir 100 í X markatölu, þegar hann leikur með Fram gegn Val i ♦ kvöld. Axel er nú langmarkhæstur í 1. deildinni, og X má búast við, að hann skori iangt yfir 100 mörk i X keppninni í ár — þar sem hann á enn eftir að leika tvo X leiki. Hann slær því út glæsilegt met Einars Magnús- + sonar úr Víkingi, en Einar skoraði 100 mörk sl. X keppnistímabil. Axel er tvímælalaust bezta lang- X skyttan sem hefur komið fram í íslenzkum hand- | knattleik. Hann er hættulegur hvaða vörn sem er og ♦ það er erfitt að taka hann úr umferð — það hefur X hann sýnt í y f irstandandi Islandsmóti, en reynt hefur | veriðað taka hann úr umferð í nær hverjum leik. + Markhæstu leikmenn 1. deildarkeppninnar eru nú þessir leik- T menn: i Axel Axelsson, Fram.............................. 98 (39) T Einar Magnússon, Viking ......................... 89 (46) I Hörður Sigmarsson, Haukum....................... 82 (27) T Gunnar Einarsson, FH............................. 79 (25) T Viðar Simonarson, FH ............................ 76 (13) ■f Sigtryggur Guðlaugsson, Þór..................... 67 (29) T AgústSvavarsson, 1R.............................. 61 ( 1) I Gisli Biöndal, Val............................... 54 (19) T Guðjón Magnússon, Viking......................... 52 I Björgvin Björgvinsson, Fram ..................... 51 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 51 (28) PETER OSGOOD SKRIFAR UNDIR Hér á myndinni fyrir ofan sést,þegar Peter Osgood skrifar undir samning við Southampton, en eins og var sagt hér frá á siðunni, var Osgood seldur frá Chelsea á 275 þús. pund. Osgood er á miðri myndinni, en með honum eru Lawrie McMenemy, framkvæmda- stjóri Southampton (t.v.) og Terry Paine, fyririiði Dýrlinganna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.