Tíminn - 20.03.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.03.1974, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 20. marz 1974. TÍMINN 19 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. klófesta hinn.” ,,Nú, hvað er þetta, krakki, þetta vitum við 011,” tók ísabella fram i fyrir bróður sinum. ,,En hvað koma þessir hanzkar honum pabba við?” ,,Þeir koma honum mikið við. Konungurinn er frænda okkar reiður og allri hans ætt, vegna þess að frændi neitaði að láta hann hafa hanzk- ann. En gætum við út- vegað konunginum hanzkann, myndi hann án efa leysa föður okkar úr haldi.” ,,Hin þrjú störðu agn- dofa á drenginn, og Georg hrópaði: „Nei, nú hefi ég aldrei heyrt annað eins! Er þetta þín eigin hugmynd, Leó litli?” Drengurinn roðnaði aftur. „Nei, nei,” svaraði hann fljótmælt- ur. „Þetta er alls ekki min hugmynd. Það var bróðir Marteinn, sem hét okkur aðstoð sinni i latinutimanum i gær, og i dag sótti ég þetta bréf til hans. Sjáið þið! Það er til föðurbróður okkar og i þvi er öll skýringin. Þið skuluð sanna til, að hann gefur okkur hanzkann, og svo færum við hann konungi.” „Þetta voru snjöll ráð hjá presti,” sagði Isa- bella stórhrifin, en allt i einu kom á hana sorgar- svipur og hún bætti við: „En hver á að færa frænda bréfið? Það er ómögulegt að nokkurt okkar geti tekizt svo langa ferð á hendur.” „Jú, við skulum geta FUF i Reykjavik gengst fyrir almennum fundi að Hótel Esiu fimmtudaginn 28. marz n.k. klukkan 220.3Ö. Fundarefni: Borgin i sjónmáli. Frummælendur: Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi og Birgir tsl. Gunnarsson, borgarstjóri. Fundurinn er opinn öllum. Stjórnin. V____________________________________________________________J Borgin í sjónmáli Keflavík, nágrenni Framsóknarvist i félagsheimilinu, Austurgötu 26. sunnudaginn 24. marz kl. 20.30. Siðasta kvöldið i fimm kvölda keppninni. Mætið vel og stundvislega. Allir velkomnir. Skemmtinefnd Bjarkar. Rangæingar Spilakeppni. (3 keppni) Lokakeppni á spilavist framsóknar- manna verður að Hvoli sunnudaginn 24. marz og hefst kl. 9 s.d. Aðalverðlaun ferð til sólarlanda fyrir tvo. Stjórnin. Snæfellingar Þriðji hluti spilakeppninnar verður að Lisuhóli laugardaginn 23. marz og hefst kl. 21. Aðalverðlaun Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. Alexander Stefánsson oddviti flytur ræðu og H.L.O. Trióið leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Skrifstofa FUF Reykjavík Skrifstofa FUF i Reykjavik aö Hringbraut 30 er opin þriðjudaga frá kl. 13 til 17 og miðvikudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Hafið samband við skrifstofuna. FUF. 0 Hugleiðingar meðferð lokinni. hvaö snerti útlit og næringargildi. Margar gamaldags aðferðir við matreiðslu og fæðuval hafa-sætt harðri gagnrýni af hálfu næringarfræðinga. Heilbrigðis- yfirvöld margra þjóða hafa og 0 Á víðavangi kvæmdum í bæjum og þorpum við Faxaflóa, en þar er fjöl- menni, sem enn bíður eftir að fá þessi, að segja má auðsóttu lifsgæði, því sjóðandi vatn er þar víða i jörðu. Eins og sakir standa býr nú um helmingur þjóðarinnar við hitaveitu, en hinn hlutinn notar að mestu oliu til húshit- unar. Þessu þarf að breyta, eins fljótt og kostur er. Jarö- hiti og rafmagn verður að leysa oliuna af hólmi sem fyrst. Slikar orkulindir eru næstum óþrjótandi til á is- landi. En á meðan unniö er að virkjunum þessara orkulinda, sem vissulega tekur nokkur ár, þá verður meö einhverjum hætti að jafna aðstööu lands- manna. Hið stórhækkaða olfu- verð hefur skyndilega aukið aðstöðumun landsmanna, mjög mikið fjárhagslega, eftir þvi hvort þeir njóta upphitun- ar frá orkulindum landsins eða verða að nota oliu til þess. Þetta mál hafa þingflokkar og rikisstjórn nú til athugun- ar, og verður á næstu vikum væntanlega fundin leið til að jafna aðstöðu þegnanna á þessu sviði, svo að viðunandi veröi.” — TK. hvatt matvælaframleiðendur og forstöðumenn mötuneyta til að haga starfsaðferðum sinum i samræmi við næringarfræðilegar meginreglur og leggja niður úrelta vinnsluhætti og matreiðsluaðferðir, einkum þær sem auka fitumagn réttanna. En hér er við ramman reip að draga. Matreiðslumenn eru vart við þvi búnir að breyta starfsað- ferðum sinum. Likur benda til, aö þeir þurfi að fá haldbetri undir- búning i næringarefnafræði og fæðuútreikningum, og eiga kost á að sækja námskeið i þeim greinum. Nú riður á að efla næringar- fræðilega þekkingu almennings og veita öllum unglingum kennslu i matreiðslu, sem tekur mið af nútimaþekkingu og þörfum heimilanna og aðlagar matreiðsluaðferðir og fæðuval þeim skilyrðum, sem þjóðin býr við. Útlend vikublöð eru yfirleitt ekki góð til viðmiðunar um holla og einfalda matreiðslu. Þar má oft lesa á einni opnunni um óhóflega krásagleði, þar sem sælkeraviðhorf eru allsráðandi, en á þeirri næstu er svo algerlega snúið við blaðinu. Þar er mönnum gert að leggja á sig harða og ómannúðlega hungurkúra og þeir hræddir með frásögnum af hjartaáföllum, lifrarsjúkdómum og öðrum válegum fréttum. Og sannarlega er það varhugaverð stefna að birta matseðla veitingahúsa sem fordæmi handa mér og öðrum kyrrsetumönnum i hversdags- legum launaflokkum. Vigdis Jónsdóttir Auglýsið i Tímanum Framsóknarfólk í Reykjavík r FULLTRÚARAÐ Framsóknarfélaganna i Reykjavik efnir til fundar i Veitingahúsinu við Lækjarteig (Klúbbnum) miðviku- daginn 20. marz kl. 20,30. Rætt verður um borgarstjórnarkosningarnar. Frummælandi verður Kristján Bénediktsson, borgarráðsmaður. Fulltrúaráðs- menn og sérstaklega þeir, sem unnið hafa i undangengnum kosningum, eða vilja leggja fram starf við undirbúning borgar- stjórnarkosninganna i vor, eru hvattir til að mæta á þessum fundi. Framsóknarvist Onnur vistin i þriggja kvölda keppninni verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 21. marz og hefst hún kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20. Aðgöngumiðar eru seldir i afgreiðslu Timans Aðalstræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Framsóknarflokksins Hringbraut 30, simi 24480. Einar Agústsson, utanrikisráð- herra, flytur ávarp. Rausnarleg kvöldverðlaun. Dansað til kl. 1. Geriðvinum ykkar greiða með þvi að benda þeim á þessa ágætu skemmtun. Gleymið ekki unga fólkinu. Vistarnefndin V_____________________________J Félagsmólanómskeið ó ísafirði dagana 22. til 27. marz Félagsmálanámskeið á Isafirði dagana 22. til 27. marz. Félagsmálanámskeið verður haldið dagana 22.-27. marz i framsóknarskrifstofunni,Hafnarstræti 7. A námskeiðinu verður tekið fyrir ræðumennska, framburður, hljómburðartækni, fundarreglur og fundarstjórn. Námskeiðið hefst föstudaginn 22. marz kl. 21.00. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland, erindreki. Steingrimur Hermannsson, alþingismaður, mætir á nám- skeiðinu á laugardag, og talar um ræðumennsku o.fl. Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Sveinsson. Allir velkomnir. V_______________________________________________________________) Tnmaöarmannafundur verður haldinn fimmtudaginn 28. marz kl. 21:00 i Framsóknar- húsinu við Eyrarveg. A fundinum mæta Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og Elias S. Jónsson, formaður SUF. J Félag ungra framsóknarmanna efnir til FUF-fagnaöar i veit- ingahúsinu,Borgartúni 32,fimmtudaginn 21. þ.m. kl. 21.00. Stutt ávörp flytja Ómar Kristjánsson og Sigurður Haraldsson. Allir velkomnir. Nefndin. V_______________________________________________________________) Dansleikur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.