Tíminn - 20.03.1974, Side 20

Tíminn - 20.03.1974, Side 20
GSÐI fyrirgóóan nmt ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Einn tryggasti stuðningsmaður Nixons: Álítur, að hann eigi að segja af sér AAikill verkafólksskortur d Norðurlandi: FIAAAATÁN TÍAAA VINNULOTUR Á SAUÐÁRKRÓKI JH—Reykjavik. — A Norftur- landi er nú geysilegt annríki við verkun fiskaflans, sem að landi berst. Vinnur fólk viða eins lengi og það frekast treystir sér til, og liefst þó tæpast undan. Tíð er nú góö og afli yfirleitt ágætur. Á Akurey-ri vantar að minnsta kosti fimmtiu manns i hraðfrystihúsið og varð nú einn daginn að senda tvo af togurum útgerðarfélagsins þar til Dalvíkur með aflann, þar eð enginn leið var að vinna hann heima fyrir. A Sauðárkróki hefur skólanemum veriö gefið vinnuleyfi til þess að bjarga aflanum, og var þó byrjað að vinna klukkan fjögur i gærmorgun, en von var til þess að til þess að takast mætti að koma öllu undan i gærkvöldi eftir fimmtán klukkustunda stanzlausa vinnu. Hofsósbúar eru í samlögum við Sauðkræklinga um út gerðina , og er þeirra hluta ekið út eftir til vinnslu. En einnig þar var fólksekla, svo að nokkuð var sent til Siglufjarðar. A Skagaströnd er einnig mikil vinna. Þar er rækjuvinnsla, og hörgull á fólki til fiskvinnslu. Barizt á Golan ísraelskur hermaður féll og NTB—Tel Aviv-Damaskus. — ísraelskur hermaður féll og tveir liðsforingjar i gæzlusvcitum Sameinuðu þjóðanna, annar danskur en liinn finnskur, særðust iliöröum átökum á Golanhæðum i gær. Liðsforingjarnir urðu fyrir israelskum kúlum i varðstöð við tveir norrænir þorpið Derbel, sem er (iO km suöur af Dainaskus. Báðir liðs- foringjarnir voru alvarlega særðir, en eru þó ekki taldir i lifshættu. v, Þetta er áttundi dagurinn, i röð sem eru átök á Golanhæðum NTB—Whasington. öldunga- deildarþingm aðurinn James Buckley, sem lengi hefur verið einn af tryggustu stuðnings- mönnum Nixons forseta, sagði i gær, að hann áliti að forsetinn ætti að segja af sér. öldungadeildarþingmaðurinn sagði á blaðamannafundi, að Nixon forseti yrði ekki leiddur fyrir rikisrétt, ef hann segði af sér. — Ég vona að forsetinn skilji, að hann getur þjónað landi sinu bezt með að segja af sér stærsta embætti heimsins, sagði Buckley. James Buckley fylgir hægra armi Repúblikanaflokksins. gæzlumenn særðust Bardagarnir i gær stóðu yfir i sex klukkustundir. Sýrlenzkar kúlur féllu nærri israelskum samyrkjubúum á þeim hluta Golanhæða, sem var hertekinn 1967. Báðir aðilar sökuðu hvor annan um að hafa átt upptökin. Það er álitið, að skoðun Buckleys sé sérstaklega mikil- væg, vegna þess, hve mikilvægt það er fyrir forsetann að njóta stuðnings frá hægri armi flokks- ins, einkum vegna áframhaldandi NTB—Lissabonn. Fyrrverandi hernaðarmálaráðherra Portú- gals fór á þriðjudaginn heim frá Angola til að taka við stöðu yfir- manns portiigalska hersins, eftir að rikisstjórnin hafði gert miklar breytingar á herstjórn landsins. vegna sundurþykkis um stefnuna i nýlendumálum. Joaquim de Luz Cunha er sextugur aö aldri og var áður hermálaráðherra i stjórn Sala- zars fyrrverandi forseta. Hann hefurundanfarna 19mánuði verið yfirmaður portúgölsku herjanna i Angóla. Cunha hershöfðingi tekur við af Francisko da Costa Gomes, sem ásamt næstæðsta yfirmanni hers- ins, Antonio de Spinola var leystur frá embætti i siðustu viku, Spinola skrifaði bók, þar sem þróunar Watergate-málsins. Margir repúblikanar, hafa látið i ljós áhyggjur út af þvi að mögu- leiki er á að repúblikanar biði af- hroð i þingkosningunum i haust vegna Watergatemálsins. hann lýsti þeirri skoðun sinni, að Portúgal geti ekki yfirunnið frelsishreyfingarnar 'i ný- lendunum með hervaldi. A.m.k. tveir aðrir háttsettir liðsforingjar hafa verið reknir úr embættum sinum. Auglýsend- ur athugið! Vcgna hugsanlegs verkfalls Grafiska sveinafélagsins n.k. föstudag verða auglýsingar, sem birtast eiga i sunnudags- blaði 24. marz, að berast aug- lýsingadeildinni fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 21. marz. Portúgal: Nýr yfirmaður skipaður FRAAABOÐSLISTI FRAAASOKNARFLOKKS- INS OG SAAATAKA FRJÁLSLYNDRA OG VINSTRI AAANNA í KÓPAVOGI FB-Reykjavik. — Framboðslisti F'ramsóknarflokksins o g Samtaka frjálslyndra og vinstri manna i Kópavogi við bæjar- stjórnarkosningarnar 26. mai næst komandi hefur verið birtur. I.istann skipar þetta fólk: Magnús Bjarnfreðsson fulltrúi, Sigurjón I. Hilariusson kennari, Jóhann H. Jónsson yfirverkstjóri, Hulda Jakobsdóttir bæjarfulltrúi, Skúli Sigurgrimsson banka- fulltrúi. Pétur Einarsson laga- nemi, Hjörtur Hjartarson fram- kvæmdastjóri , Sólveig Runólfsdóttir gjaldkeri, Guðni Jónsson kennari, Guðrún Einarsdóttir, skrifstofustúlka Hulda Pétursdóttir húsmóðir, Jónas Pálsson skólastjóri, Salómon Einarsson deildarstjóri, Guðleifur Guðmundsson kennari, Valgerður Jónsdóttir kennari, Gestur Guðmundsson umsjónar- maður Inga Hrönn Pétursdóttir húsfrú, Andrés Kristjánsson fræðslustjóri, Jón A. Bjarnason ljósmyndari, Guttormur Sigur- björnsson endurskoðandi, Ingjaldur Isaksson bifreiðastjóri, Jón Skaftason alþingismaður. Magnús Bjarnfreðsson, fulltrúi Sigurjón I. Hilaríusson, kennari Júhann II. Júnsson, yfirverkstjúri Ilulda Jakobsdúttir bæjarfulltrúi bankafulltrúi Pétur Einarsson, laganemi Hjörtur Iljartarson, framkvæmdastjúri Súlveig Runúlfsdúttir, gjaldkeri Guðni Júnsson, kennari Guðrún Einarsdóttir, Hulda Pétursdúttir skrifstofustúlka húsmúðir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.