Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 3. júlí 1974. //// AAiðvikudagur 3. júlí 1974 IDAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar . I simsvara 18888. Kvöld og næturþjónustu apo- teka I Reykjavik vikuna 28 júní-4. júll annazt Borgar- Apotek og Reykjavikur-Apo- tek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. íslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Arbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Tilkynning Orlof snefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Rangæingafélagiðfer sina ár- legu skemmtiferð inn I Veiði- vötn helgina 13.-14. júli. Lagt af stað kl. 9 á laugardags- morgun og komiö aftur á sunnudagskvöld. Þeir félags- menn sem hafa ekki þegar til- kynnt þátttöku slna (og gesta sinna ef einhverjir eru), en ætla með, þurfa að hafa sam- band við Arna Böðvarsson i þessari viku, simi 73577. Frá Grensásprestakalli. Séra Halldór S. Gröndal verður I sumarleyfi frá 1-31. júll. A meðan þjónar séra Arngrimur Jónsson prestakallinu. Frá Kársnesprestakalli Kópa- 1 vogi. Verð fjarverandi til 22. júli n.k. Séra Þorbergur Kristjánsson sóknarprestur Digranesprestakalls mun á meðan gegna störfum mlnum. Viðtalstimi hans er kl. 18-19 alla virka daga nema laugar- daga. Séra Árni Pálsson. Árnað heilla Attræöur! Hallgrimur Sigtryggsson, Hringbraut 96 I Reykjavik, er áttræður. Hallgrimur vann alla starfsævi slna I þágu sam- vinnufélaganna, var lengi endurskoðandi hjá kaupfélög- unum og aðalbókari S.l.S. Hallgrimur verður að heiman I dag. Sextugur: I dag, 3. júli, er Tryggvi Blön- dal, skipstjóri sextugur. Siglingar Dags. 3. júll 1974. Jökulfell fer i dag frá Svend- borg til Reykjavikur. Disarfell er I Rotterdam. Helgafell fer væntanlega I dag frá Reykja- vik til Norðurlandshafna. Mælifell fór i gær frá Reykja- vik til Archangelsk. Skaftafell er I New Bedford, fer þaðan til Norfolk, Hvassafell fer vænt- anlega i kvöld frá Reykjavik til Patreksfjarðar. Stapafell fór 1 morgun frá Hvalfirði til Akureyrar, Húsavikur og Þórshafnar. Litlafell fer I dag frá Akureyri til Reykjavikur. Ilelgarferðir. 5.-7. júll. Þórs- mörk, 2. Landmannalaugar, 3. Hreppar—Laxárgljúfur. Sumarleyfisferðir. Hvanna- lindir—Kverkfjöll 6.-14. júli, Hornstrandir 11.-17. júll, Suð- ursveit—Lónsöræfi—Horna- fjörður 11.-21. júll. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533-11798. Miðvikudagsferð 3/7 kl. 20. Hrauntunga—Gjásel, verð kr. 400. Farmiðar við bilinn. Ferðafélag tsl. DANSK- UR LEIK- FLOKKUR Á FERÐ Um mánaðamótin kom hingað til landsins danskur áhugaleik- flokkur frá einni útborg Kaup- mannahafnar Bagsværd, sem kallar sig „Smedjen” og mun leikflokkurinn færa hér upp tvo einþáttunga Ludvigs Holberg, en leikflokkurinn kemur hingað á vegum Leikfélags Húsavlkur, Leikfélags Seltjarnarness og Sænsk Islenzka félagsins. Þetta mun vera I fyrsta sinn, sem leik- flokkur áhugamanna heimsækir Island. Hér mun „Smedjen” sýna einþáttunga sína I Reykjavlk i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, sunnudaginn 30. júni, og á þriöju- daginn og miövikudaginn 2. júll norður á Húsavík, en forsaga þessa máls er sú að Leikfélag Húsavikur tók á sl. hausti þátt I leiklistarmóti I Askov og sýndi út- drátt úr „Gullna hliði” Davlðs. A þessu móti kom hugmyndin fram um heimsókn „Smedjen” til ís- lands sem nú skal verða. „Smedj- en” sýnir einþáttungana „Den pantsatte bondedreng” og „Mest- er Gert Westphaler”. Vert er að vekja athygli á mikilvægi sllks samstarfs, sem þessa fyrir áhugafólk um leiklist hér á landi og þeim möguleikum sem slik samskipti hafa til auk- innar fjölbreytni I starfi leikfélaga. Það er einlæg von þeirra, sem að þessari leik-heimsókn standa að hún heppnist vel og aö þessir skemmtilegu einþáttungar Hol- bergs hljóti hér góðar viötökur, en I leikflokki „Smedjen”, sem hingað komu eru alls 24 leikarar. Móðir Martins Lúther King myrt NTB—Washington. —■ A sunnu- daginn var frú Alberta Williams King, skotin til bana I babtista- kirkju I negrahverfinu I Atlanta. Frú King var móðir Martins Luther King jr„ sem var myrtur I Memphis fyrir sex árum. Lög- reglan I Atlanta telur ekki að fleiri hafi verið með I vitorði með hinum 23 ára gamla stúdent, Marcus Wayne Chenault, en hann er negri frá Dayton I Ohio. Chenault byrjaði skyndilega skothrið I kirkjunni, og lét einn af kirkjuþjónunum lífið, ásamt frú King. Lögreglan hefur ekki fengið Chenault til að skýra frá hvað kom honum til að fremja verknaðinn. Er hann mætti fyrir rétti I gær, þá lýsti hann sig sak- lausan af verknaðinum. Chenault kallaöi sjálfan sig „þjón Jakobs” og sagðist hafa fengið skipun frá guði um að drepa „óvinina”. Er hann var spurður aö þvi hverjir „óvinirnir” væru, svaraði Chenault: „Hinir kristnu”. Talið er, að Chenault hafi ætlað aaö skjóta á föður Martins Luther King, sem var einnig i kirkjunni, en að frú King hafi einungis orðiö fyrir skothriðinni þar sem hún heföi setiö næst Chenault er hann dró upp byssuna. Chenault er nú undir ströngu eftirliti á sjúkra- húsi. Sveitarpláss óskum eftir að koma 10 ára dreng í sveit næstu 3-6 vikur. Upplýsingar í sima 8- 30-07. Lofum þeim að lifa mmmrnmmmmmmmmmmmmm 1684 Lárétt 1) Logann.- 5) Sturlaða.- 7) Eins,- 9) Númer tvö,- 11) Höfuöbúnaður.- 13) Und.- 14) Ungdómur.- 16) Tónn.- 17) Ilmað.- 19) Viturri.- Lóðrétt 1) Sjálfbjarga.- 2) Lézt.- 3) Hreyfast,- 4) Sverðsodds.- 6) Sleikti.- 8) Tá.- 10) Reikar,- 12) Geð.- 15) Æða.- 18) Eink. stafir,- Ráðning á gátu nr. 1683. Lárétt 1) Duggur,- 5) Gær,- 7) AÁ.- 9) Stór,-11) Fáa. 13) Asa.-14) Lára.- 16) Ás,- 17) Frera.- 19) Lakkar,- Lóðrétt 1) Drafli,- 2) GG.- 3) Gæs.- 4) Urta.- 6) Brasar,- 8) AAA,- 10) Ósára.- 12) Arfa,- 15) Ark,- 18) Ek,- GENGISSKRANiNG Nr. 120 - 2. jiilí 1974. SkráC frá EininR Kl. 12,00 Kaup Sala 25/6 1974 i B a nda r tk jado 11 a r 94, 60 95, 00 2/7 - i SterlinRfpund 225, 80 227, 00* 1/7 - i Kanadadollar 97, 25 97, 75 2/7 _ 100 Danskar krónur 1580, 10 1588, 50 -tt - - 100 Norskar krónur 1737,25 1746, 45 * - - 100 Sainskar krónur 2161, 40 2172, 80 * 28/6 - 100 Finnek rnörk 2589, 70 2603, 40 2/7 _ 100 Franakir frankar 1964. 15 1974, 55* 1/7 - 100 Belg. írankar 243, 15 249, 45 2/7 - 100 Svioen. franlfar 3152, 70 3169, 40 * - - 100 Gyllini 3 549, 85 3563, 65 * _ _ 100 V. -Þvzk mörk 3698, 40 3718, 00 * _ 100 I#rrur 14, 62 14, 70 * - - 100 Auoíurr. Sch. 516, 95 519, 65 * 1/7 100 Escudos 378, 20 380, 20 - - 100 Pesetar 165, 15 . 166, 05 2/7 - 100 Yen 33, 00 u> UJ co * .15/2 1973 100 Reiknlngnkrónur- Vörunkintalönd 99, 86 100, 14 25/6 '1974 1 Reikning sdoller - Vöruekiptalönd 94, 60 95, 00 * Breyti.ng frá t>rCuotu skrántngu. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i höppum: umferðaró- Renault 15, árgerð 1974 Citroen D.S.21, árgerð 1968 Volkswagen 1300, árgerð 1971 Dodge Coronet, árgerð 1968 Toyota, sendibifreiö, árgerð 1966 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöföa 17, Reykjavik i dag frá kl. 13 til 18. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild, fyrir hádegi á fimmtudag 4. júli 1974. + Kveðjuathöfn mannsins mins Friðriks V. Guðmundssonar fyrrverandi tollvarðar, frá Höfða fer fram I Dómkirkjunni fimmtudaginn 4. júli kl. 13.30. Athöfnin fer fram frá Hofskirkju, Höfðaströnd, laugar- daginn 6. júli kl. 14. Jarðsett verður að Höfða, Höfðaströnd. Fyrir hönd aöstandenda Guðriður B. Hjaltested. Eiginkona min Lilja ólafsdóttir lézt 30. júni að heimili sinu, Króki I Gaulverjabæjarhreppi. Ilalldór Bjarnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.