Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.07.1974, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 3. júli 1974. TÍMINN 13 0 Ræða biskups inn sr. Guöjón Guöjónsson sóknarprestur i Stóra-Núps- prestakalli. Hann einn sótti um þetta starf. Sr. Sváfnir Sveinbjarnarson, Breiöabólstaö, var settur prófast- ur I Rangárvallaprófastsdæmi 1. des. 1973. Fjórir guöfræöikandidatar út- skrifuöust frá háskólanum á þessu vori. Einn þeirra, Jón Aöal- steinn Baldvinsson, hefur veriö settur sóknarprestur i Staöar- fellsprestakalli. Þing. og mun vigslubiskup, sr. Pétur Sigur- geirsson, vigja hann innan skamms. Sr. Gylfi Jónsson, sem var settur I þessu prestakalli i fyrra, fór utan i vetur til fram- haldsmenntunar, féll þá setning hans niöur. Fjórir aörir prestar voru viö nám erlendis, allir em- bættislausir nema sr. Tómas Sveinsson sem er i leyfi frá störf- um. Sr. Einar Sigurbjörnsson varöi doktorsritgerö nú i mai viö háskólann i Lundi. Hún heitir: Ministry within the people of God og er greining á þróun kenningar- innar um kirkjuna og embættiö út frá gögnum Vatikan-þingsins siö- ara. Páll Bragi Kristjánsson hefur sagt lausu starfi sinu sem framkvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar þar eö hann er ráöinn til utanferöar og háskóla- náms erlendis. Allir, sem fylgzt hafa meö störfum hans, sakna hans mjög . Hjá honum fara saman áhugi og atorka, óvenjuleg verkfærni og lipurö. Hjálpar- stofnunin hefur tekiö miklum, traustum og farsælum vexti þann tima, sem hann hefur variö kröft- um sínum I hennar þágu. Skýrsla stofnunarinnar, sem hér liggur fvrir, er glögglega til marks um þaö. Kirkjan þakkar Páli Braga frábært starf og biöur Guö aö blessa honum og fjölskyldu hans komandi ár. Þess er ég viss aö hann biöur þess meö oss, aö kirkj- an megi af honum hljóta styrk og giftu framvegis og aö honum megi enn til muna aukast sú gleöi, sem hann hefur þegar af þvi haft aö starfa á hennar veg- um. Hjálparstofnunin hefur ráöiö nýjan framkvæmdastjóra, Inga Jóhannesson. Honum er heilsaö meö fyllstu tiltrú. Hann mun eiga vinum aö mæta þar sem prestar eru og þess mun hann reynast veröur meö Guös umsjá. Þrjár nýjar kirkjur voru vigö- ar, allar ágætar hver aö sinu leyti. Breiöabólstaöarkirkja á Skógarströnd var vigö 16. sept. 1973 , og voru þá liöin rétt rúm tvö ár siöan kirkjan þar brann til ösku og allt sem I henni var aö söfnuöinum áhorfandi, þvl messa var aö hefjast. (29. ágúst 1971). Sóknin er fámenn oröin, ein hin allra minnsta á landinu. En ekki gafst hún upp fyrir þessu áfalli, heldur ákvaö þegar aö reisa nýja kirkju, þótt fáar væru hendur og fjármunir engir aö kalla. Brott- fluttir Skógstrendingar studdu þessa ákvöröun og verkiö slöan meö ráöum og dáö. Ekki heföi fágæt samstaöa áhugamanna og stórhöföingleg framlög nægt til þessaökoma kirkjunniupp á svo skömmum tlma, ef sá kirkju- smiöur Þorvaldur Brynjólfsson, sem fáum er llkur um afköst og ósérhllfni, heföi ekki tekiö verkiö aö sér. Bjarni ólafsson geröi alla uppdrætti og leiöbeindi um smiö- ina og gaf alla þá vinnu. Ég tel þessa kirkju eina hina beztu smá- kirkju, sem reist hefur veriö hér á landi I seinni tiö. Egilsstaöakirkja á Héraöi var vlgö 16. júnl. Hún hefur veriö i smlöum I nokkur ár, enda mikiö hús og stórmannlegt átak aö koma þvl upp, miöaö viö stærö sóknar. Vlglsan var höfuö- þáttur I þjóöhátlö austur þar og samstaöa um þaö, aö hin nýja kirkja skyldi vera meginátak á sviöi menningarmála I tilefni þjóöhátíöarársins. Hilmar Ólafs- son geröi uppdrætti aö Egils- staöakirkju. Meö henni eru tlma- mótoröin I sögu safnaöarins, sem er nýr og hefur oröiö til á skömm- um tlma. Daginn eftir 17. júnl var vlgö kirkja eöa kapella á Kirkjubæjar- klaustri. Einnig sú vlgsla var upphaf og meginliöur I þjóö- hátlöarhaldi sýslunnar, enda hafa sýslubúar sameinazt um aö reisa þessa kirkju til minningar um sr. Jón Steingrlmsson og I þakkar- skyni fyrir styrk hans og heilagr- ar trúar I hörmungum Skaftár- elda. Kapellan stendur hiö næsta grunni þeirrar kirkju, þar sem eldmessan fræga var flutt og telja má einn elztan, ef ekki elztan kirkjustaö á Islandi. Sóknarkirkj- an var flutt þaöan aö Prestsbakka fyrir rúmum hundraö árum vegna sandfoks. Sóknin er óskipt eftir sem áöur og stendur vel saman um sina veglegu Prests- bakkakirkju. Kapellan er reist fyrir samskotafé með litils hátt- ar styrk frá Alþingi. Bræöurnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmars- synir teiknuðu hana. Þaö má vera kirkju landsins allri til uppörfunar aö veita þvi athygli, og minnast þess, aö sllkir atburöir geröust á þessu minningarári. Námskeið fyrir kristnifræöi- kennara var haldiö hér i Reykja- vlk á vegum menntamálanefndar þjóökirkjunnar dagana 5.-12. þ.m. Aasmund Dahle, sem nú er for- stööumaöur uppeldismála- stofnunar norsku kirkjunnar, var stjórnandi námskeiösins. Þetta sem annaö framtak menntamála- nefndar undir forustu ólafs Hauks Arnasonar vil ég þakka fyrir kirkjunnar hönd og sér I lagi I nafni prestastefnunnar en menntamálanefnd er til oröin aö frumkvæöi hennar. Nefndin hefur látið til sln taka meö athyglis- veröum árangri. Eina af undir- nefndum hennar baö ég aö taka til athugunar fóstureyðingarfrum- varpiö. Undir forustu formanns- ins, dr. Björns próf. Björnssonar og meö aöstoö tilkvaddra ráöu- nauta var samin ýtarleg álits- gerö, sem send var öllum alþingismönnum. önnur undir- nefnd þar sem sr. Guömundur Þorsteinsson er formaöur, samdi athyglisveröa álitsgerö um drög aö frumvarpinu um fulloröinna fræöslu, sem sent var kirkjuráði til umsagnar. Óhætt er aö full- yröa, aö áhrifa nefndarinnar hafi gætt um þær breytingar, sem uröu á tveimur greinum grunnskólafrumvarpsins áöur en þaö var afgreitt á Alþingi. Þar á ég viö ákvæöi fyrstu greinar um markmiö skólans, þar sem tekiö er fram, aö starfshættir skólans skuli mótast af kristilegu siögæði, og I ööru lagi greinina um náms- efni, þar sem kristin fræöi hafa I lögunum ótvlræöari sess en áöur var bert skv. frumvarpinu. Þá er vert aö benda á þann árangur af starfi nefndarinnar, aö kristin fræöi hafa veriö tekin upp sem valgrein i Menntaskóla Reykjavlkur. Hefur og veriö rætt viö forráöamenn annarra mennntaskóla um þetta og má gera sér vonir um aö sami árang- ur náist af þeim viöræöum. Islendingar áttu 3 fulltrúa á uppeldis- og skólamálaráöstefnu I Helsingfors I fyrra. Þeir fóru á vegum æskulýösnefndar og menntamálanefndar sameigin- lega. Einn fulltrúinn, Helgi Þor- láksson, skólastjóri, kynnti sér I framhaldi þessarar ráöstefnu allýtarlega stööu kristinna fræöa I skólum Noröurlanda, en hann er formaöur námsskrárnefndar, skipaöur af menntamálaráðu- neytinu, og var þaö gert I samráöi viö menntamálanefnd þjóö- kirkjunnar. En þaö er ljóst, aö væntanleg reglugerö, sem sett veröur um framkvæmd hinna nýju skólalaga, er mikilvægt at- riöi einnig meö tilliti til kristinna fræöa. AÖra erlenda ráöstefnu sótti sr. Hreinn Hjartarson f.h. nefndar- innar. Dr. Björn Björnsson prófessor, sótti f.h. Isl. kirkjunnar fund, sem haldinn var I Varsjá á vegum Lútherská heimssam- bandsins. Sr. Pétur Sigurgeirsson vlgslubiskup, sat stjórnarnefnd- arfund norrænu ekumenisku stofnunarinnar, sem haldinn var I Fredriksstad, Noregi. Ég fór þrlvegis utan á árinu. I október var ég boðinn til Lögum- kloster á Suöur-Jótlandi til þess aö flytja fyrirlestra og prédika á s.n. menningarviku, sem kirkju- stofnanir þar efndu til. 1 marz fór ég til Þýzkalands I boöi Kielar- prófastsdæmis og flutti fyrir- lestra, 21 Kiel og 1 i Ratzeburg. 1 mallok sótti ég fund hinnar alþjóðlegu samstarfsnefndar Lútherska heimssambandsins, sem haldinn var I Lundi, og slöan prestastefnu I Strangnás I boöi Kastlunds biskups. Þaö geröist á Alþingi, aö frum- varpiö um veitingu prestakalla var flutt ööru sinni af mennta- málanefnd efri deildar, eöa svo átti aö heita. Sama nefnd flutti máliö I fyrra aö beiöni ráöherra. Var þá komið aö þinglokum en nefndinni vannst þó elja til þess aö senda frv. út um land til umsagnar. Ekki fékkst þaö samt flutt aö nýju nema með nokkrum eftirgangsmunum. Lyktir uröu þær aö þessu sinni, aö nefndin fékk málinu visaö til rlkis- stjórnarinnar. Meöferö hinnar háttvirtu nefndar á þessu máli og af- greiðsla hennar er nokkur viö- buröur. Forsaga málsins er alkunn.' Frv. var rækilega undirbúiö I hendur ráöherra og Alþingis, margsamþykkt á Kirkjuþingi, þrátt og titt og eindregið stutt af prestum og kirkjulegum fundum. Ég leyfi mér aö staöhæfa, að það séu ekki nokkur lög I gildi hér á landi, sem hafi sætt slíkri gagn- rýni og óánægju af hálfu þeirra, sem viö eiga aö búa, sem hin hálfrar aldar gömlu prest- kosningalög. Þetta lætur hið háa Alþingi og hæstvirt rlkisstjórn sig engu skipta. Þingnefndin sem fengin er til þess aö flytja máliö lokar augum algerlega fyrir allri forsögu þess og gefur sér hitt, aö þeir aöiljar, sem um þaö hafa fjallaö árum saman, hafi ekki veriö I sambandi viö fólkiö i land- inu. tit á þá forsendu eöa fyrir- slátt tekur hún sér fyrir hendur ab fara aö bera frv. undir einskonar þjóöaratkvæöi. Þaö sem fyrir vakti var aö sjálfsögöu þaö, aö út úr þessu fengi nefndin frambæri- lega átyllu til þess aö gera þaö, sem hún ætlaði sér: Aö eyöa mál- inu, ónýta þaö. En hver varö árangurinn af þessari könnun? Samkvæmt þvi, sem greint er I minnisverðu áliti nefndarinnar, eru áhöld um, hvort sú andstaöa sem fram kem- ur, vegur meir en meðmælin. En hitt er athyglisveröara aö lang- mestur hluti þeirra, sem leitaö var til um álit, viröir nefndina ekki svars. Auðvitað vegna þess aö menn vissu aö málið var þaulrætt og útrætt, þaö var búiö aö hlusta almenning um þetta og verkleysa aö vera nú aö þvæla þvi undir atkvæöagreiðslu. Mönnum haföi sannarlega gefizt kostur á aö Ihuga þaö og láta til sin taka um þaö. Kjósendur til kirkjuþings höföu látið slna eigin kjörnu full- trúa samþykkja þetta frv. þrlveg- is og kosningar til þingsins fariö frsm I milli. Menn litu þvlá þessu umsvif nefndarinnar eins og hverja aöra marklausa tilburöi. En þingnefndin hefur þær staö- reyndir aö engu, sem viö henni blasa, þegar svörin liggja fyrir. Hún er eftir sem áöur föst I sinni eigin forsendu. Hún viðurkennir þó, að gildandi lög séu gölluð og engar tillögur gerir hún heldur, vlsar málinu til ríkisstjórnarinn- ar I þvl sæmilega rökstudda trausti, aö þar meö sé Alþingi laust viö þennan vanda. Ég leyfi mér aö rifja þaö upp, aö þaö fr v. sem hér ræðir um og Alþingi vlsaði frá sér með greind- um, miöur frægilegum hætti, fel- ur ekki I sér það aö svifta söfnuöi fhlutun um val presta. Kjarninn er sá, aö I staö almennra kosn- inga koma óbeinar kjörnir og ábyrgir fulltrúar safpaöanna eru kvaddir til aöildar og geta haft úrslitin I hendi sér, ef samstaöa er nægileg. Það gleymdist á Alþingi, aö umræddu frv. fylgdi annaö, frv. til breytinga á lögum um sóknarnefndir, þar sem hliö- sjón er höfö af þeirri breytingu á verksviöi, sém verða myndi ef lög yröu sett I þá veru, sem Kirkju- þing hefur lagt til, og skipaö sér nær einhuga um. Ég nefni þetta af þvl, aö hiö eina, sem hönd veröur á fest I áliti háttv. menntamála- ráöherra er þaö, að hún telur varhugavert, aö taka upp óbeinar kosningar I þessu tilviki, I stað beinna. En spyrja má: Kýs ekki Alþingi sjálft ýmsar nefndir og ráð, sem hafa talsverð áhrif og völd? Ég nefni aöeins útvarpsráö. Sllkar nefndir og ráö hverra tala er legio, hafa stórum meiri völd I þjóöfélaginu en sóknarnefndir myndu fá með þvi aö eiga þá Ihlutun um val presta, sem frv. Kirkjuþings gerir ráð fyrir. Hverjir hafa verið spurðir þegar Alþingi hefur hrifsað I greipar pólitisku flokkanna völd og áhirf af þessu tagi? Þaö er tómahljóð I oröum vorra háttvirtu löggjafa, þegar þeir tala um lýðréttindi i þessu sambandi. Til þess aö þaö tal væri sannfærandi, þyrfti Alþingi endranær að hlusta á almenning betur. Háttvirtir al- þingismenn mættu þá t.d. gæta sln gjör, þegar þeir skammta sjálfum sér og flokkum slnum oe bíööum slnum aðstöðu og fjárráð á almannakostnað. Ekki var leit- aö eftir aliti eins eöa neins utan valdakerfisins, þegar það var ákveðið, aö tilteknir söfnuöir skyldu sviptir rétti til þess aö geta búiö prestum sinum sæmilega aö- stööu hvaö húsnæöi snertir, svo eitt sé nefnt af mörgu og marg- vlslegu. Þaö mál sem hér var vikið að, er ekki fyrirferðamikið á þjóö- máladagskrá, slzt aö aösteöjandi kosningum. í nágrannalöndum vorum hafa kristnir menn á siöustu árum far- iö aö hafa miklu meiri bein af- skipti af stjórnmálum en áöur. Þaö er vlötækt mál, sem ég fer ekki út I að ræöa hér. En stofnun kristilegra flokka hefur þótt ill nauðsyn. Undirrótin er óánægja og margföld vonbrigöi kristins fólks yfir áhugaleysi og sofanda- hætti stjórnmálamanna og flokka gagnvart kristnum viöhorfum og sinnuleysi þeirra, sem þó teljast vera kirkju og kristni hliðhollir, gagnvart ágengni og frekju niöurrifsafla. Af þessum sökum hafa kristnir menn ekki séö sér annað fært en að fylkja liði á stjórnmálasviöinu. Þaö hefur tekizt á athyglisveröan hátt I Nor- egi og nú slöar I Danmörku. Meö þvl hefur skapazt aöhald. Pólitísk samtök, sem hafa kristin viöhorf á oddi alls kostar valda þvl, aö aörir flokkar taka meira tillit til kristinna flokksmanna — en kristnir menn eru til I nær öllum flokkum. Þess vegna er þaö ill nauösyn, eins og ég sagöi áöan aö setja kristið merki á einn sérstak- an flokk. En þaö getur oröiö tlmabær og óhjákvæmileg nauð- syn allt um þaö. Kristilegu flokk- arnir nýju berjast gegn pólitlsku ofrlki á menningarsviöinu, gegn .sjálfræöi flokka og valda- manna, þeir hamla gegn svefn- göngu blaða- og stjórnmála- manna I siögæöisefnum, þar sem stefnt er til upplausnar fyrst og einræöis slöan, þegar svo veröur komið, og öll alþýöa er uppgefin á máttlausri slbylju atkvæöabiöla, uppgefin á agaleysi, upplausn, öryggisleysi, svo aö henni þykir nær hver kostur skárri en þaö lýö- ræöi, sem hefur étiö sjálft sig upp inn aö hjartarótum. Þessi mál mun bera á góma vor I milli siöar. Kirkjan og samtlöin HP.—Reykjavík. — Aö sögn lögreglunnar var kosninga- helgin ákaflega róleg, þrátt fyrir mikla umferð bifreiöa úr og I borgina. Eitthvað var þó um ölvun viö akstur, en I heild þótti löggæzlumönnum þetta hafa veriö meö friðsamara móti. Þó þurfti lögreglan aö hafa afskipti af hjónum, sem vlsab haföi veriö af tjaldstæö- inu inni I Laugardal, vegna ósæmilegrar framkomu. Haföi pariö haft sig á brott þaöan, en ætlaöi slðan að setja sig niður inni viö Elliðaár. Var lögreglan beöin að veita I þeim eftirför, þar eö grunur lék á, aö þau heföu eitthvað óhreint I pokahorninu og reyndist það rétt vera, a.m.k. höföu þau I fórum sínum tvo svefnpoka og teppi, sem þau gátu ekki gert grein fyrir. Manneskjur þessar eru vand- ræöagripir og hafa oft komið er hiö viðfeðma umræðuefni og til margra ára aö llta. Vér munum vart framar komast aö þessu sinni með aö Ihuga saman litill. fáeinar, nærtækar spurningar. Ég hef sagthér nokkur alvöruorð. En enginn skal ætla, að prestar séu hér saman komnir til þess að rekja harmatölur yfir samtlöinni og gagnrýna misgengi og misindi liöandi tiöar.Kirkjangengur ekki götu sina með súrum hneykslunarsvip. Hún hefur boöskap aö færa, jákvæöan gleði- boöskap önnur hliö þess boskap- ar er dómur þess lögmáls, sem Guö sannleikans og kærleikans hefur opinberað llfsins vegna, mannsins vegna. Hin hliöin og sú, sem yfirskyggir, er náð þess fagnaöarerindis, sem sami, sanni, eini eilífi Guö hefur opinberaö syndurum til viðreisn- ar glötuöum til frelsunar. Með þetta orð er kirkjan send. Og þaö er hiö eina fullkomlega jákvæöa orö, þvl þaö hefur að baki hug og vilja, hjarta og anda skaparans, endurlausnarans, sem hefur ját- azt föllnum heimi, játast þér I kærleika. Bræöur. Þjónum Drottni með gleöi. Vinnum Islandi allt I nafni hans. Prestastefnan 1974 er sett. Sveinn B. Valfells formaður kjör- ræðismanna- félagsins A aðalfundi Félags kjörræöis- manna á íslandi, sem haldinn var þ. 31. maí sl. I Reykjavik var Sveinn B. Valfells, aöalræðis maöur, kjörinn formaöur félags- ins I staö Ludvigs Storr, aðal- ræöismanns, sem lét af starfi sem formaður aö eigin ósk. Ludvig Storr var kjörinn heiðursfélagi félagsins. Varafor- maöur var kjörinn: Arni Kristjánsson, aðalræöismaöur. Ritari: Bragi Eirlksson, ræöis- maöur. Gjaldkeri: Sveinn Björnsson, ræöismaður. Með- stjórnandi: Kurt Sonnenfeld, Og i varastjórn: Ludwig H. Siemsen og Othar Ellingsen. viö sögu lögreglunnar fyrir hnupl og smáafbrot. Þá varö bllvelta á Einars- nesi I Skerjafirði. Fernt var I bilnum tveir piltar og tvær stúlkur. Voru þau öll flutt á slysavaröstofuna og þaðan var önnur stúlkan flutt á Borgarsjúkrahúsiö til rannsóknar. Meiðsli ung- mennanna voru sem betur fer lltil, en bifreiöin er talin gjörónýt^ ökumaöur bifreið- arinnar o'k henni mjög greitt, aö sögn lögreglunnar og grun- ur leikur á, aö hann hafi verið ölvaöur. 1 Hafnarfiröi og Kópavogi, sem og annarsstaöar höföu yfirvöld ekki yfir neinu að kvarta, allt heföi gengið snuörulaust fyrir sig, þrátt fyrir mikla umferö, enda þótt eitthvaö heföi verið um smápústra hér og þar. Bátur til sölu 22ja tonna bátur til sölu. Báturinn er i sér- staklega góðu ástandi, með nýrri vél og nýjum tækjum. Tilbúinn til afhendingar strax. Hagstætt verð. Þorfinnur Egilsson, héraðsdómslögmaður, Austurstræti 14, simi 21920 og 22628. BÍLVELTA í SKERJAFIRÐI — annars rólegt um kosningahelgina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.