Tíminn - 09.07.1974, Side 5

Tíminn - 09.07.1974, Side 5
Þriðjudagur 9. júli 1974 TÍMINN 5 Aðalfundur norrænu bændasamtakanna: Fjölskyldubúskapurinn er og verður mikilvægur — gjöfult ræktunarland skal nytjað til búvöruframleiðslu A aðalfundi norrænu bænda- samtakanna NBC, sem haldinn var á Akureyri 1. og 2. júli var til umræðu m.a. að aiþjóðasamning- ar um birgðasöfnun og vöruvið- skipti séu nauðsynlegir til þess að treysta verðlagsöryggi og leggja verður áherzlu á, að þetta gildi jafnt um búvöru og aðrar tegund- ir neyzluvöru almennings. Jafnframt og hafður er hemill á aukinni framleiðslu matvæla verður að gera aðrar nauðsynleg- ar ráðstafanir er miða að þvi að tryggja þó öryggi um, að þörfum þjóðanna á þessu sviði sé full- nægt. í háþróuðum löndum hvilir ábyrgð á þjóðunum i þessum efn- um. Þróunarþjóðirnar þarfnast aðstoðar, en þó fyrst og fremst til þess að auka eigin framleiðslu og með það að markmiði hljóta Norðurlandaþjóðirnar að veita aðstoð, þær verða að veita hjálp til þess að efla landbúnaðinn svo að framleiðsla þróunarþjóðanna verði I hlutfalli við neyzluþörf þeirra. Þing það i Rómaborg, sem framundan er og fjalla skal um matvælaframleiðslu, veitir gott tækifæri til að ræða þessi mál og komast að kjarna'þeirra. Skapa verður öryggi fyrir þvi, að fram- fylgt verði i verknaði ályktunum þeim, sem þar verða samþykkt- ar. 1 þvi sambandi hlýtur aðal- fundurinn að undirstrika hversu mikilvægt er, að búvöruframleið- endur mæti þar sem fulltrúar, þegar fjalla skal um matvæla- framleiðslu þjóðanna á alheims- vettvangi. Með tilliti til ástands þess, sem rikir I umheiminum, hlýtur fjöl- skyldubúskapur norrænna þjóða að vera og verða þýðingarmikill og vaxandi i nútið og framtfð. Vandamálin, sem landbúnaður- inn á við að etja um öll Norður- lönd, er i megindráttum með sömu sérkennum. Það veldur al- mennum áhyggjum sú augljósa staöreynd, að gott og gjöfult ræktunarland er keypt og nytjað til allt annarra þarfa en til búvöruframleiðslu, og minnir i þvi sambandi á, að bóndinn er framleiðandi búvöru en ekki braskari. Nefnd skipuð af NBC hlýtur að bregöast við rösklega og ræða málin ásamt skattamálum og fjármögnunarleiðum. Ennfremur benti aðalfundurinn á, að fjöl- skyldubúskapur styður að um- hverfisvernd. Matvælafram- leiöslan er nauðsynleg og i ljósi þessara staðreynda er ástæða til að undirstrika að fjölskyldu- búskapur er ófrávikjanleg nauð- syn I nútima þjóðfélagi. A aðalfundi NBC mættu að þessu sinni 122 fulltrúar, þar af voru 18 íslendingar. Margir fulltrúanna höfðu með sér gesti, samtals var hópurinn sem kom frá hinum Norðurlöndunum 157 manns. 'ferðafólk> Munið Hótel ÞÓRISTÚN Eina gistihúsið á V SELFOSSI > Happdrætti Blindra- félagsins Dregið var i Byggingahapp- drætti Blindrafélagsins þann 5. júli, og kom vinningur upp á miða nr. 1922. Allir miðar seldust og er það 4. árið i röð sem slikur árang- ur næst. Blindrafélagið vill af þvi tilefni þakka landsmönnum öllum sérstaklega fyrir góðar undir- tektir og veittan stuðning nú sem á undanförnum árum. Vinningurinn er Toyota Mark II 2300 1974 að verðmæti kr. 700.000,00. Rafsuðu T Æl/B handhæg I /Cl\| og ódýr Þyngd 18 kg Sjóðavír 2,5 og 3,25 mm ARMULA 7 - SIMI 84450 Busatis sláttuþyrlan er örugg og einföld f notkun. Hæöarstilling hnífs frá jörð er nákvæm, og þyrlan fylgir mishæðum landslags mjög vel. Góð varahlutaþjónusta. tvær breiddir Busatis sláttuþyrla, 135 og 165 sm Tilbúnar til afgreiðslu strax. A/ 32 • REYKJAVÍK -.SiMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður VÍFILSSTAÐASPÍTALI FóSTRA óskast til að annast dag- heimili fyrirbörn starfsfólks. Upp- lýsingar veitir forstöðukona, simi 42800. HJCRKUNARKONUR óskast á nætur og dagvaktir, til afleysinga og i fast starf. Vinna hluta úr starfi kemur til greina. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á hinar ýmsu deildir. Vinna hluta úr starfi kemur til greina. Upplýsing- ar veitir forstöðukona, simi 42800. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTAL- ANNA ÞVOTTAMAÐUR óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir for- stöðukona. Simi 81714. SAUMAKONUR óskast til afleys- inga og i fast starf. Upplýsingar veitir yfirsaumakona, simi 81714. LANDSPÍTALINN RÖNTGENTÆKJAEFTIRLITS- MAÐUR óskast til starfa hjá eðlis- fræði og tæknideild. Starfið er fólg- ið i eftirliti og viðhaldi röntgen- tækja utan Reykjavikur. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður deild- arinnar, simi 24160. RÖNTGENTÆKNAR Óskast til starfa við röntgendeild spitalans. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir yfir- hjúkrunarkona deildarinnar. Simi 19504. STARFSSTÚLKUR óskast til af- leysinga i sumar og i fast starf til ræstinga. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsing- ar veitir ræstingastjóri, simi 24160. Reykjavik 5. júli, 1974. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Tímínn er peningar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.