Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 2
a Bótin er, að velgengni slfkra manna er venjulega skamiuæ, þótt hún sé stundum fljótfengin, — nema þar, setn menn eru skamt á veg komnir ( mannþekking. Og ein ógæfa okkar Islendinga og ekki sú mihsta er það, að vér höfum hingað til verið óglöggir á að þekkja þessa menn frá hinum. Á hinum hefir svo lítið borið hingað til. En nú koma þeir tii sögunnar, og nú er þjóðarinnar að kannast vlð þá. Þeir eru auðþektir á þvf, að þeir láta hvarvetna málefnin sitja í fýrirrúmi íyrir ytri hagsmunum, af þvi að þeir eru andlega auðugir. Hinlr, andlegu öreigarnir, eru aftur á móti þekkjanlegir á því, að þeir láta hvarvetna ytri hags- muni sitja i fyrirrúmi fyrir mál- efnunum, en þeir eru því miður ekki jaín auðþektir. Þeir reyna að dyljast. En þvf meira ríður á að varast þá. En til þess þurfa raenn að hafa augun hjá sér. Það er svo sem nóg af þeim hér. Og til þess, að menn eigi hægra með að þekkja þá, er þetta ritað. „Nú getur hver einn skygnast um sína sveit.* Kári. Vpprefsnar-hðtun i „Morgunblaðinui1 í .Morgunblaðiflu*' í gær er > sagt, að menn séu út af Oiafs málinu farnir að tala um, hvernig málið skuli upp tekið af almenn ingshálfu „gegn dómsmálastjórn- inni". Raunar er þess getið, að alþingi rnuni ef tii vill iáta málið til s(n taka. En svo bætir blaðið þvi við, að það sé langt að bíða þings. Menn vita nú ekki'til, að sú dómsmáiastjórn, sem nú fer með völd, hafi enn gert neitt ( þessu máli, sem almenningi megi þykja vitavert, þvi að óliklegt er, að „Morgunblaðið" eigi við fyr verandi dómsmálastjórn, sem nú er farin írá við lítinn orðstír. Það er þvi með bezta vilja ekki unt að taka þetta tal „Mgbl." um máhupptöku af almennings hálfu „gegn dómsmálastjórninni" vegna þess, hve Iangt té að bíða þings, öðru visi en sem hótun til stjórn- ALÞf ÐOBL AÐÍÐ arinnar um uppreisn, ef dómsmála- stjórnin geri nokkuð ursrtað í Ólafs máiinu en „Morgunblaðs'-liðinu, sem fult er „úlfúðar og ójafnsðar", gott þykir. Og svo er blaðið svo óskamœfeilið að þykjast bera þetta fram fyrir munn „löghlýðinna" borgara. Og óskammfeiinin verð ur biræfni, er blaðið þykiat koma fram með hótunina „gegn dóms mála&tjórninni" af umhyggju fyrir virðingu hæstaréttar og i nafni hans. Löghlýðinn. €ggert Stejáasson. Þessi söngmaður er nú hér staddur og hefir haldlð hér eina hljómieika fyrir troðfullu húsi. Var gerður miklii rómur að söng hans og sátu áheyrendur kyrrir, þegar söngskránni var iokið. og fóru ekki fyr en Eggert var búinn að syngja tvö aukalög. Má af þessu sjá, að vafalacst verður húsfyllir í hvert skifti er hann syngur hér. Þeir eru bræður, Eggert og tónskáldið Sigvaldi Kaldalóns, Sverjir eru þeir? ______■ > Hvqrjir eru þessir „löghlýðnu" borgarar kndsins, sem Morgun blaðið taiar um, að hafi svo mikla „réttlætistilfinningu og sómatil- finningu", að þeir nú taii „mjög um það sin á milli, hvernig málið skuli tekið upp af almennings hálfu?" Hverjir eru það, sem að Morgunblaðið segir, að séu að undirbúa sig undir að hægt verði að gera nýja hvlta uppreist? Hverjir eru þessir löghlýðnu borg- ararí Em það þeir, sem i vetur úthlutuðu skotvopnum, skotfærum og brennivíssi? Eru það þeir, sem miðuðu hlöðnum byssum á menní Eru það þeir, sem mölvuðu stafi sina á friðsömum borgurum 23. nóv. siðastl.? Eru það þeir, sem þá iömdu menn með kaðalsspott um? Eða kanske það sé maður- inn, sem miðaði skammbyssunni á lögregluþjóninn? Hverjir eru þessir „löghlýðnu* sem Morgunblaðið segir að hugsi til nýrrar uppreistar? Vill ekki bhðið segja nöfn þelrra, eða skyldi það hafa vit á, nö þegja yfir þeim?: Durgur. „Fyr má nú Tera fljótfærni" Þannig kemst Ástvaldur í Ási að orði, i svari sfnu mót grein þeirri er eg reit með fyrirsögninnis „Af ávöxkuncm skuiuð þér þekkja þá", og sem birtist í Morgunbl. þ. 14 júni si. „Já. Vist var það fllótfærni af Ástvaldi, að gefa tilefni til slíkrar ritsmiðar, enda kveinkar hann sér sáran, sem vonlegt er. Og KtiE afsökun er það, þó hann hafl látið þau hin köldu kvennaráð hlaupa með sig í gönur, eins og raun varð á, en þar um getur hanct engan ásakað nema sjálfan sig. En viðkunnanlegra hefði það verið, að hann hefði fyrst komið sjálfuró — eítir fengnar upplýsingar hjá gömlu konunni, — og talað við aðstandendur drengjanca. Og það þvi fremur, þar, sem drengir þes tir hafa verið, — að dnhverju leyli að minsta kosti, — undir hana handleiðslu í K. F. U. M. Heíði málunum þá verið illa tekið, var óvandari eftirleikurinn. Áö eg varð að láta börn mfn klæðast fötum, sem eru orðin görnui og óáfajáleg í útiiti, en þó ekki rifin, skammast eg mfn ekki íyrir, má hver og einn gera út þvi, sera honúrn sýnist. Peningum handa mér eðaböm- - urn œínum hefi eg ekki óska®. eitir frá Astvaldar feendi; öll feeila brot um notkun þeirra eru þv£ óþörí. Að honum þótti liklegt, að hann fengi tækifæri til að gera mér eða heimiii mfnu greiða, um það skal eg vcra fáorður, en vona, að hanu rjái sig um hönd, og láti Ijós sitt skfna á aðra verðugri, þar, sem það verður með þökkum þegið. Umsögn hana um það, að yfir. Iögregluþjónninn muai geta gefið upplýsingar um framferði drengj- anna minna, visa eg heim aftur, sem staðlausum dylgjum\ mun lögregluþjóninum engin þökk áþvfa að nafni hans sé blandað inn I þetta mál, þann veg, sem það er gert, því sjálfur hefir hann lýst þvi yfir við mig, að hann hafi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.