Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 3
A L p f Ð U B L A Ð IÐ 3 ' l Samþykt Sjómaíinafélags Reykjavíkur um kaup á mótorbátum á siidveiðum. t ' I t 1 . ■■ . s • Kaup á mánuði kr. 250,00 og kr. 0.08 í premíu af hverri fiskipakkaðri tunnu, sera á land er flutt. Fisk, er menn draga á sildveiðum, fái þeir frítt salt í. — Fæði sig sjálfir. Kaup á gufuskipum, sem á síldveiðar ganga, sé samhljóða kaupsamningi við •Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda. Peir menn, sem ráða sig á skip á Norður- og Vesturlandi, fái báðar ferðir fríar. . ekki þekt raína drengi að neinu því, er þeinoi væri til áUtshnetekia eða vansa A tvaldi ber þvi heið urinn i því efni. Sima er að sesja uns Elnho tHhjóisin, þiu muim fús að gefa upplysingar, þeim er þess æskja, Ekki tel eg þsð neina sér-taka dygð' þó menn séu ekki vondir við böín sð fyrra bragði, það munu — aiem betur fer — fæstir vera. Og síst er þ?ð til að hrósa sér af, þó .Saœverjaböínin* maeti ekki aodúð eða kala, þegar þau kotna tii að njóta góðs af því, sern bjálpíúsir bæjarbúar láta þeim í té. Mál þetta er svo útrætt af minni hílfu, en eg legg það undir dóm almennings, hvor okkar Astvaldar muni st.nda hallati fæti f þessu máli. 18 júní 1922. Filiþpus Ámundason. Aths. Grein ’ þessa tók rststj. Morgunblaðsíns af mér hinn 19 júní síðantl, En eítir að hafa sýat Astvaldi 4 Asi greinina, neitaðl hann roér uaa að bi ta hana, þrátt fyrir áður gefið iofotð. F. Á. ... / - \ b laglaa «| ?tgiu. Eyennadeild Jaínnðarm.iéL heidur fund snnað kvöld kl. 8l/a ( Alþýðuhúsinu. Konur ijölmenni. Sjðmannafélagið hélt fund í gærkvöld í Bárunni. Á fundinum var rætt um kaup háseta á sfld veiðum f sumar. Og voru fundar menn sammála um, að ekki mætti L| ^ o kaö verður fyrir straum Rafmagnsveitunnar aðfaranótfc sunnudagsins þ. 2. júlí frá kl. 12^/a til kl. 10 f. m. Rafmagnsstiörinn. Skrifstofum 9 vorum í Bankastræti 9 veröur lokað á laugardögum kl, 3 e. m. á tímabilinu frá 1. júlí til 1. oktober. Kaupfélag Reykvikinga, verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnaríirði laugard. 1. júlí n. k. kl. 8 síðd. um laiidskjörið. Margir ræðumenn, þar á meðal nokkrir úr Rvík, Sambandsstjórnin. líða neinuro útgerðsrmanni að greiða hásetum á togurum lægra kaup, en gert er ráð fyrir í samm ingi á milli Sjónmnnafélagsins og félags togaraeigenda. Auk þessa var samþyktur taxti um kaupgjald á mótorbátum og öðrum smá skipum er til sfldvelða ganga, og er sá tsxti birtur hér f blaðinu, ÓI. Friðriksson og Jón Baldvins- son sögðu fréttlr af ferðum sfnutu. Fundurinn var all íjölraenöur og hinn fjörugasti. 65 nýir féiagar bættunt í hópinn. Að Fjórsártúni geta nokkrir menn fengið ódýrt far með vöru* fiutningsbil (að eins 12 kr. báðar leiðir) Talið við Jón Sigurðsson Garðarstr. 4, œilli 6—7 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.