Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.06.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLadið Smáveg’is. — Búist-er við að atvinsiulrya 5ð i Dmmö’ku haldi áfram, þ na jg sð tala atvinnulsusra komist aldrti niður úr 35 þúsundum í suonar. — Vilsijáíniur fyrv Þýzkaíaods keisari h fir stefot tveimur b!öð ura í Betlln fyrir frásögn þeirra að hann h fi iátið dæma lautinant einn til dauða, fyrir að reka sér ntanundir Blöðin segja svo frá að lautenant þessi, v Hantee að »’ fni, h fi lent í orðahtuppingum við keisarsnn og þá hafi keisar jrm relrið unefann í brjóstið á hon utm og hrint honum, en Hanke svarað nieð þvi að g-fa Viihjllmi é ífjvftinn, S’ðan hafi verið settur henétlur etn hafi dætnt lautinant jnn tii dauð en kéistrinw ,náðað“ h nn þannig að lofa h'onum að fre i ja sjdfsmOrð — Sjöit* hvett ár er Eiflfelturn irn malaður Kostar vanalega 5 m r.nslií í hvert skifti. — Ánð 19Í4 voru veðset ir í Pa.ls 60000 t úlofunarhringar. — Ar itekjtir pafans kváðu vera 12 miljón k'réanr. Árstillögum tii verkftmannafélagsins Dagtibtúa er veitt móttaka á laugartíögum kl. S—7 e. ui. í húsis>,u nr 3 við TrygKVðgöta. — Fjárjnái&ritati Dagsbrúaar. — Jón Jónsson. Nafnstimpla, Signet, dyra- spjöld 0. fl. þ. h. útvegar St K. Stefáasson, Ping 16. Undirritaðujf hreinsar yaska og salerni og gerír við vatnðkrana. Guðm. Sœmundsson, Bergst.str. 8. iveinabókb sndið Laugaveg 17 Sim! 286 Ódýrast bókband. Alskonax saunmr er tekinn á Bildursgötu 15 Alt er nlkkeleraA ög koparhúðað f Fálkanmn. m sSþýðuflokksraenn, I Vli sern fara burt úr bænum -í vor eða sumar, hvort heidur er um iengri eöa skemrl tlma, eru vin$«miegavt heðeir sð tíl:>. við afgreiðíiumann Alþýðu- bl'íosiös áður IsíiJitsjdiS koilar 12 a»ra á kilowaitsísnð. RafWtua verðu-r ódýrasta, hrein legasta og þægilegasta hitunin. Strauið caeð ralbolta, — þssð icostar fcðeins 3 ausa á kiukku stund. Spasið eteki ódýra rafroagn* ið í sumai, og kaupið obkar ágætu rsfofna og r&fstrgujérn. Kf. R&fmf. Hitl & Ljóti Laugaveg 20 B — Sfmi 830. Reiöhjól gljábpend og viðgeið I Falkanum. Ritstjóri og áby.gð*rmaður: Olafur Friðriksson. Presítsmiðjao Gutenberg. Bdgm Ric« Burroughs. Tarznn. Apsmaðurinn vildi halda áfrara til Ameríku sem fyrst, en d’Arnot fékk hann til þess að fara með sér og dvelja um tfma 1 París, enda vissi hann ekki hvaða hvöt Tarzan hafði til þess að fara til Ameríku. Skömmu eftir að þeir korau til Parísar fór d’Arnot 'ásamt Tarzan að finna háttstandandi lögreglumannn. d’Arnot kom brátt samtalinu á þá braut hvemig farið væri að því að þekkja aftur glæpamenn og þótti Tarz- an mjög merkilegt hvernig fingrafór væru notuð við þessi einkeunilegu vísindi. „En hvernig fer nú“, sagði Tarzan, þegar skinnið á fmgurgómunum slitnar; gárurnar hljóta að breytast með árunum”. „Gárurnar á fiugurgómunum breytast aldrei”, sagði lögreglumaðurinn. „Þær eru eins á ellihrumum karli eins og þær voru á honum þegar hann var ungbarn, nema hvað þær eru stærri á fullorðnum en á börnum. Auðvitað breyta sár á fingurgómunum þeim, sem ör koma eftir. En ef einhver maður hefur verið látinn setja fingraför á blað af öllum fingrum á báðum hönd- um, þá er hægt að þekkja hann aftur svo fraraarlega að hann hafi ekki mist alla fingur af báðum höndum". „Er það ekki ágætt!” sagði d’Arnot, „eg hefði gaman að vita hvernig fingraför mín líta út”. „Já, við skulum sjá“, sagði lögreglumaðurinn og hringdi bjöllu, og sagði eitthvað við undirmann sinn, sem inn kom. Maðurinn fór út ob kom rétt strax inn aftur með lft- ínn tréstokk, og lét fyrir framan yfirmann sinn. „Nú getið þér fengið að sjá fingraför yðar greinilega" sagði lögreglumaðurinn og tók upp úr stokknum litla glerplötu, svertubelg, og fleira sraávegis, meðal annaTS nokkur drifhvít pappaspjöld. Hann bar nú ofurþunt lag af svertu á glerplötuna, og sagði við d’Arnot: „Styðjið nú fingrum hægri handar á þessa glerplötu og og styðjið henni svo á sama hátt á þetta pappaspjald*. d’Arnot hlýddi og brátt voru fingraför hans greini- lega prentuð á hvítt spjaldið. „Nú Tarzan", sagði d’Arnot „við skulum sjá hvernig fingraför hans eru“. Tarzan gerði eins og vinur hans óskaði. „Er nokkuð hægt að sjá af fingurgómamyndunum af hvaða manntegund maðurinn er“ spurði hann. „Er hægt að sjá á þeim hvort maðurinn er blámaður eð hvítur maður?“ „Eg held ekki“ sagði lögreglumaðurinn „reyndar þykjast sumir geta séð það. Segja að gárumar séu ekki eins margbrotnar á blámönnum". „Er hægt að þekkja að flngraför manns og apa?“ „Já, sennilega væri það hægt“. „En hvað um kynblending milli apa og manns? Ef til vill gætu gárurnar á fingnrgómunum llkst hvoru foreldranna sem væri?“ „Já, það þykir mér sennilegt" sagði lögreglumaðurinn „en vísindin eru ekki kominn svo langt að þau geti sagt neitt ákveðið í þessum efnum. Eg vildi ógjarnan láta segja mér að nota fingraförin til annars en til þess að þekkja með þeim einstaklinga. En þar eru þau líka viss. Sennilega hafa aldrei fæðst tvær tnanneskjur sem voru með gárur, sem voru nákvæmlega eins hjá báðum á hvorum fingri fyrir sig, já meira að segja er senni- legt að far eftir fingur t. d, löngutöng, sé eigi að eins frábrugðið fari eftir löngutöng allra annara manna í faeimi, heldur frábrugðið fari allra annara fingra allra manna". „Þarf langan tírna til samanburðar?" spurði d’Arnot. „Vanalega bara nokkrar sekúndur" sagði lögreglu- maðurinn „ef fingraförin eru skýr".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.