Tíminn - 07.09.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.09.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 7. september 1974. Laugardagur 7. september 1974 1 HEILSUGÆZLA Sljsavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Helgar- kvöld og nætur- þjónustu Lyfjabúða i Reykja- vik annast Háaleitis Apótek og Vesturbæjar Apotek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Frá Heilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir ' skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvennadeild Styktarfélags lamaðra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala deildarinnar verður n.k. sunnudag 8. sept. i Sigtúni við Suðurlandsbraut kl. 14. Konur sem gefa vilja kökur eða annað meðlæti eru vinsamlega beðnar að koma þvi i Sigtún sama dag f.h. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörgu Reykjavik. Sjálfsbjörg minnir á basar- vinnuna á fimmtudagskvöld- um á Marargötu 2. Sunnudagsgöngur 8/9 kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Esja. Verð 600 kr. kl. 13.00 Blikdalur, Verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 9. sept. veröur opið hús frá kl. 1 e.h. og þriðjudaginn 10. sept hefst handavinna og föndur kl. 1 e.h. að Hallveigarstöðum við Tún- götu. Einnig hefst mánudag 9. sept. handavinna og fótsnyrting kl. 1 e.h. og þriðju- dag 10. sept. hársnyrting kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Salir opnir báða daga. Félagsstarf eldri borgara. Messur Dómkirkjan. Messa kl. ll.Séra Guðmundur Þorsteinsson. (Arbæjar- söfnuður)... Gaulverjabæjar- kirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa k). 11. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogs- kirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. predikun séra örn Friðriksson, Skútu- stöðum. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan Hafnarfiröi. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Hallgrimskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Séra Ragnar Fjálar Lárusson. Asprestakall.Messa I Laugar- neskirkju kl. 2. Prestur Séra Grimur Grimsson. Filadelfia. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Almenn guðs- þjónusta kl. 20. Einsöngur Svavar Guðmunds. Ræðu- maður Einar Gislason og fleiri. Söfn og sýningar Frá Ásgrimssafni. Ásgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. tslenska dýrasafnið er. opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriðjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn. 8. september til 30. september verður safnið opið frá kl. 2-4 alla daga nema mánudaga. Leið 10. frá Hlemmi. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geðverndarf élagsins. Pósthólf 1308 og skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Garöakirkja.Guðsþjónusta kl. 11. Bragi Friðriksson. Minningarkort Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tsl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 2—4 e. h., sími 17805, Blómaverzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Hall- dóru Ólafsdóllur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, cg Biskupsstofu, Klapparstig 27. Vísitasía eystra Sigurbjörn Einarsson biskup heldur áfram visitasiuferð sinni um Rangárþing um þessa helgi. Visiterar hann i Voðmúlastaða- kirkju klukkan átta á laugardags- kvöld og Krosskirkju klukkan niu sama kvöld, i Kálfholtskirkju klukkan tvö á sunnudaginn, Þykkvabæjarkirkju klukkan tiu samdægurs, Marteinstungu- kirkju klukkan tvö á mánudaginn og Skarðskirkju klukkan niu, og Hagakirkju klukkan tvö á þriðju- daginn. Kaffisala kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, hefur kaffi- sölu i Sigtúni við Suðurlandsbraut 26, sunnudaginn 8. september, kl. 14. Fjölbreytt skemmtidagsskrá! Hljómsveit Hauks Morteins, Ómar Ragnarsson, Magnús Ingimarsson, Þjóðdansafél. Reykjavíkur og tizkusýning, sýningarfólk frá Pálinu Jónmundsdóttur. Spilað verður bingó um ferð til Costa del Sol á vegum ferðaskrifstofu Útsýnar. Þar sem landsleikur verður á iþróttavelli Laugardals þenna sama dag, erupplagt að koma við i Sigtúni og fá sér kaffisopa og njóta góðrar skemmtunar um leið og stutt er gott og göfugt málefni.' Allur ágóði rennur til Æfingar- stöðvarinnar við Háaleitisbraut 13 og starfseminnar i Reykjadal. Lofum þeim að lífa Allaf, Konur fylgj^t með Tíman, rcBl 1733 Lárétt 1) Helmingur.- 6) Fugl,- 8) Loga.- 10) Svik,- 12) Oðlast.- 13) Trall.- 14) Svei,- 16) Gimaíd.- 17) Bráðlynda,- 19) Stara.- Lóðrétt 2) Bál,- 3) Kusk,- 4) Flik,- 5) Blundar,- 7) Komst undan.- 9) Lok.- 11) Fiska,- 15) Ætijurt.- 16) Op,- 18) Tré,- Ráðning á gátu no. 1732. I ^ t 1) Lótus,- 6) Tál,- 8) Kát,- 10) Lof.-12) Al,-13) ST,- 14) Tak,- 16) Atu,- 17) Ars,- 19) Glata,- Lóðrétt 2) Ótt,- 3) Tá,- 4) Ull.- 5) Skatt.- 7) Aftur.- 9) Ala.- 11) Ost,- 15) Kál.- 16) Ast,- 18) Ra,- Menntamálaráðuneytið, Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Laus staða Prófessorsembættið i barnasjúkdómum og staða yfirlæknis á Barnaspitala Hringsins er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að sama lækni verði veitt bæði störfin. Umsækjendur mega gera ráð fyrir þvi, að núverandi fyrirkomulag barnaspitalans breytist. Um matá hæfniumsækjenda verður fjallað samkv. 11. gr. laga nr. 84/1970 og 33. gr. laga nr. 56/1973. Umsóknarfrestur er til 10. október 1974. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókninni upplýs- ingar um námsferil og fyrri störf, svo og Itarlega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smiðar og rannsóknir. Umsóknir sendist öðru hvoru ráðuneytinu. @ Tilboð óskast i gatna- og holræsagerð i Bjargtanga, Mosfellssveit.Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðiþjónustu Guðmundar óskars- sonar, Skipholti 15, eða á skrifstofu Mos- fellshrepps, Hlégarði. Fundur fyrir bjóðendur verður haldinn á skrifstofu byggingafulltrúa Mosfells- hrepps i Hlégarði mánudaginn 9. septem- ber kl. 16 og ennfremur verður farið um væntanlegt vinnusvæði. Sveitarstjórinn i Mosfellshrepþi. •••< AuglýsifT i Tímanum I —•—••••••••••••••••••••• Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi ölafur Br. Gunnlaugsson frá Neðra- Vífilsdal, Sörlaskjóli 60, Reykjavik, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. september 1974 kl. 3. Laufey Tcitsdóttir, Halldór ólafsson, Erla Björgvinsdóttir, Hildur Halldórsdóttir, ólafur B. Halldórsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.