Tíminn - 07.09.1974, Side 14
14
TÍMINN
Föstudagur 6. september 1974.
Black Gunn
Óvenju spennandi, ný
amerisk sakamálamynd i
litum um Mafiu-starfsemi i
Los Angeles. Leikstjóri
Robert Hartford Davies.
Aðalhlutverk: Jim Brown,
Martin Landau, Brenda
Sykes.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuö börnum.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Loginn og örin
ótrúlega spennandi og mjög
viðburðarik, bandarisk
ævinrýramynd i litum.
Mynd þessi var sýnd hér fyr-
ir allmörgum árum við al-
gjöra metaðsókn.
BURT VIRGINIA
LANCASTER.JWAYO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
^bANSARNIR
P Hljómsveit
' Ásgeirs Sverrissonar
Söngvarar
Sigga Maggý og Gunnar Páll
Aldursmark: 18 ár
Spariklæðnaður
Aðgöngumiðasala kl. 6-7
^^^og borðapantanir ^
(
'K-'
V%.
mm
,,s w
rt (..
fTlenningof/tofnun
Bondarikjonno
Tónlistarkvöld
Sunnudag 8. september, kl. 20:30.
Kammerkvartettinn ISAMER ’74 heldur tón-
leika hjá Menningarstofnun Bandarikjanna,
Neshaga 16, n.k. sunnudag kl. 20:30. Guðný
Guðmundsdóttir (fiðla), Halldór Haraldsson
(pianó), Guillermo Figueroa (fiðla, vióla) og
William Grubb (selló) flytja verk eftir
Dohnanyi, Copland og tvo höfunda frá Puerto
Rico.
Silent night — Bloody
night
Spennandi og hrollvekjandi
ný, bandarisk litkvikmynd
um blóðugt uppgjör.
islenzkur texti
Leikstjóri: Theodore
Gershuny.
Leikendur: PatricO’Neal,
James Patterson, Mary
Woronov, Astrid Heeren.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
hofnarbíó
síttii 1B444-
Stríð karls
og konu
JACKLCmmON
BARBARAHARRIS
Sprenghlægileg og fjörug, ný
bandarisk gamanmynd i
litum um piparsvein, sem
þolir ekki kvenfólk og börn,
en vill þó gjarnan giftast —
með hinum óviðjafnanlega
Jack Lemmon, sem nýlega
var kjörinn bezti leikari
ársins.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kí. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
ÍJtvegum varahluti i flestar
gerðir bandariskra bila á
stuttum tima. Ennfremur
bílalökk o.fl.
NESTOR, umboðs- og heild-
verzlun, Lækjargötu 2,
Reykjavik, simi 2-55-90.
Milli hnés og mittis
'sími 3-20-75
“NO’
BIHKSI
awitiarnvi
Ifs a 2ft 6
Sworld
AA
A Btm B0X/RALPH TH0MAS PR0DUCTI0N
■ AHOOUMi
•miniNiuon
HYWEL BENNETT
NANETTE NEWMAN
MIL0 0‘SHEA
I ” 1 1 A Bntish
hodwídtrMIHBOt Owcvd b* ÍAIPM IhOmas /jevliKxi
l*wd on tht pU* br ÖVW UflAN | prrsínuiKyi
Meinfyndin skopmynd um
barneignir og takmörkun
þeirra.
Leikstjóri: Ralp Thomas.
Aðalhlutverk: Hywel
Bennett, Nanette Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónabíó
Sími 31182 '
Valdez kemur
Ný, bandarisk kvikmynd —
spennandi og vel leikin, enda
Burt Lancaster i aðalhlut-
verki. Aðrir leikendur:
Susan Clark, Jon Cypher.
Leikstjóri: Edwin Sherin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
AMLIFIKIEIDte
AVILIFIR!IEIDI(0»
Itölsk-amerisk gamanmynd
i litum með ensku tali — um
ungan mann, sem Dustin
Hoffman leikur — og sam-
skipti hans við hið gagnstæða
kyn.
Leikstjóri: Pietro Germi.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
'KID BIUE' IS THAT MARVEL OF MARVELS-
o western that deals with contemporory
volues and emotions insteod of old-fash-
ioned cowboy movie cliches. An original,
off-beot, touching ond often very funny
movie thot shows a new side of Dennis
Hopper’s unpredictable tolent you've
never seen before. KID BLUE is one of fhe
nicer surprises I of the season!
Bráðskemmtileg, ný
amerisk gamanmynd úr
villta vestrinu.
Aðalhlutverk: Dennis Hopp-
er, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blaðburðarfólk
vantar í Kópavogi
aðallega í austurbæ.
— Upplýsingar í síma 4-20-73
NYLON hjólbarðarnir japönsku
fóst hjé okkur.
Allar stærðir ó fólksbíla, jeppa og vörubíla.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
Verkstæðið opið alla daga
fró kl. 7.30 til kl. 22.00.
H
GUMMIVINNUSTOFAN
SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055
1|
--